Vísir - 03.01.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 03.01.1921, Blaðsíða 2
VÍSIR -J í bænum séu alment fylgjandi þeim mönnum, sem á honum eru. Miklu fremur er ]?að mál manna, að leit- un muni vera á þingmannaefnum. sem eigi eindregnari andstöðu að mæta en þeir. pað er giskað á, að }>essir tveir listar, sem nú hafa ver- ið nefndir, muni ekki geta safnað nema sem svarar fimta hluta kjós- enda^ hvor, en að eins prjá þing- menn á að kjósa. Með svipuðu á- framhaldi hefðu listarnir getað orð- ið 5 eða 6. Á þriðja listanum, sem ákveðinn var nú um áramótin, eru þessir menn: Magnús Jónsson háskólafyennari, 'Jón Ólafsson framl(vœmdasijóri og pór'öur Bjarnason i(aupma8ur. pessi listi er saml(omulagslisli. Hann er ekki fram kominn af hendi neins ákveðins flokks, og ekki held- ur fyrir neinn ákveðinn mann. En hann er ];annig skipaður, að víst má telja, að mikill fjöldi kjósenda geti fylkt sér um hann. — Vísir getur fyrir sitt leyti mælt hið besta með þessum lista. pessir menn hafa allir tjáð sig honum sammála í ]?eim aðalmálum, sem nú eru ii dagskrá. Sá maðurinn, sem efstur er á list- anum, var auk ]>ess stuðningsmað- ur 'Jakobs Möller við síðustu kosn- ingar. Dócent Magnús Jónsson er orð- lagður gáfumaður og manna fjöl- hæfastur, og vel mál farinn og kunnugur landshögum og landsmál- um, þó að hann hafi ekki veruleg afskifti haft af stjórnmálum. pó hefir hann veitt bannmálinu öflugan stuðning. Meðan hann var prestur á ísafirði var hann kosinn í bæjar- stjórn og áttiyþar sæti þangað til hann fluttist hingað. Hann lét J>ar mikið til sín taka og þótti úrræða- góður í öllum vandamálum. Hann er maður óhvikull í skoðunum og fylgir fast áhugamálum sínum, og er liann öllum mönnum líklegri til að vekja alment traust kjósenda og örugt fylgi. Jón Olafsson framkvæmdastjóri er einn hinna kunnustu og dugleg- ustu framkvæmdamanna þessa bæj- ar. Hann er brautryðjandi botn- vörpuútgerðarinnar hér á landi, framkvæmdastjóri elsta útgerðar- félagsins. Og auk þess, hve mikil sanngirni er í því, að útgerðarmenn eigi fulltrúa á þingi, sú stétt manna, sem drýgstan Ieggur skerfinn til al- menningsþárfa, þá má telja það nauðsynlegt, að einhver maður, ná- kunnugur þessum atvinnuvegi, eigí sæti á þingi. Og það ekki aðeins eða fyrst og fremst útgerðarmanna vegna, heldur allra þeirra manna, sem þann atvinnuveg stunda. En Jón Ólafsson væri ekki að eins kjörinn fulltrúi útgerðarmanna á þingi, heldur einnig sjómannanna, því að sjálfur er hann gamall sjó- maður. En þeim gáfum er Jón gæddur, að Reykvíkingar munu engan kinnroða þurfa að bera fyr- ir að senda hann á þing. priðji maðurinn á listanum, pórður Bjarnason kaupmaður, er einnig kunnur dugnaðarmaður, — Hann hefir gegnt hér ýmsum trún- aðarstörfum, bæði opinberum og í ^álögum. Lengi hefir hann veriS einn af hinum áhugasömustu starfs- mönnum Good-templarareglunnar og munu bannmenn fáum betur treysta, til að fylgja fram sínum áhugamálum. Fulltrúi útflutnings- nefndar hefir hann verið, frá því sú nefnd var skipuð, og í bæjarstjórn var hann kosinn í fyrra. j pess má geta, að til mála hefir komið, að hleypa fórða listanum af stokkunum. Pað er , „Kjósenda- félag Reykjavíkur“, sem þá ráða- gerð hefir með höndum. Ekki veit Vísir, hvað úr því verður, en senni- legast að félagið falli frá því, er þessi listi er fram kominn. Er Vísi kunnugt um ];að, að-þar hafa menn einmitt haft augastað á sömu mönnunum, sem á þessum lista eru. Og er það einnig til marks um það. hve líklegur þessi listi muni vera til þess að fá fylgi kjósenda í bænum. Bærian bnnðlau. Ráðstafanafálm stjórnarinnar í hveitimálinu hefir nú borið fyrsta ávöxtinn, sem er sá, að allir bak- arar bæjarins hafa lagt niður vinnu fyrst um sinn og bæjarmenn orðn- ir brauðlausir! Skömtunarfargan stjórnarinnar hefir aldrei vinsælt verið, en út yfir tekur nú, þegar það dregur þenna dilk á eftir sér. Stjórn- in má eiga það víst, að ,bráðlega verður fastar lagt að henni en á borgarafundinum í gær, ef hún fell- ur ekki tafarlaust frá öllu sínu dýra. allsóþarfa og óyiturlega skömtunar- braski. ; vU U. sU vL. U. .•d- >lif *Jif I Bæjarfréttir. Dánarfregn. Aðfaranótt 31. f. m. andaðist Bjarnhéðinn Jónsson járnsmiður, á heimili sínu hér í bænum. Hann dó mjög snögglega úr heilablóðfalli og hafði verið heilbrigður kvöldið áð- ur. Bjarnhéðinn heitinn var með hærri mönnum, ákaflega þrekinn og ramur að afli. Hann var hinn mesti iðjumaður og afkastamikill. Er að honum mikill mannskaði. 1 g i a g o n-þYOÍíasápan er besta þyottasápa aem fáanleg er. Báin til af hinu heimsfræga firma Colgate & Co. er hlotið hefir fyrstu verðlaun fyrir yörugæði á öllum iðnsýningum. ODTAGON er ná sem stendur m i k 1 u ó d ý r a r i en aðrar þvottasápur. Húsmæður! Biðjið kaupmennina er þér verslið við um OCTÁGON og sparið á þann hátt vinnu og penirga í dýrtiðinni. Jöh. Olafsson & Co. Símar 584 & 884. Reykjavik. Símnefní „ Juwel“. Aðalumboð fyrir ísland. Blíðuveóur voru hér um áramótin. Á gaml- árskvöld lék Gígja nokkur lög við Mentaskólann og varð mjög fjöl- ment á Læjargötu. Á miðnætti hófu skipin mikinn samblástur, flugeld- um var skotið og Geir sendi kast- ljós inn yfir bæinn. Voru menn þús- undum saman á Hafnarbakkanum. meðan þessu fór fram. Landpósiar fara norður og vestur í fyrra- málið. Gullfoss kom á nýársdagsmorgun frá Kaupmannahöfn um Leith. Meðal farþega voru: Karl Olgeirsson, frá ísafirði, Gunnar porsteinsson í pórshamri og Helgi Jónasson frá Brennu. Gullfoss er nú að afferma og fer héðan vestur og norður um land innan fárra daga. Borgarafundur var haldinn í Barnaskólagarð- inum í gær og var þar samþ. í einu hljóði, að skora á stjórnina, að hætta skömtun á hveiti og sykri. Fundarmenn voru hátt á fjórða þúsundi. Ingimar Jónsson hóf um- ræður og færði fram þau rök gegn skömtuninni, sem Vísir hefir flutt. í sama streng tóku þeir Jón Bald- vinsson og Ölafur Friðriksson. en Pétur ráðherra Jónsson og Magnús 1 alþm. Kristjánsson vörðu gerðir stjórnarinnar, en máli þeirra var tekið mjög fálega. M.h. Emma fóð héðan í gær áleiðis til ísa- fjarðar,. en snéri við og var komin hingað í morgun. V eggalmanök hafa þessar verslanir sent Vísi: Haraldur Árnason, Egill Jacobsen og h.f Raíoldarprentsmiðja. Karlakór K. F. V. M. fór suður til Vífilsstaða á nýárs- dag og söng þar fyrir sjúklinga, en fór þaðan í Hafnarfjörð og hélt þar söngskemtun, sem var vel sótt, þó að hún væri boðuð með stuttum fyr- irvara. h ''Almanak ]?jóðvinafélagsins kom út milli jóla og nýárs. Tvö k°l°skip eru nýkomin til Landsverslunar- innar, heita Mogens Koch og Anna. Guðhrandur Jónsson er 17. desember orðinn doctor philosophiæ við háskólann í Greifs- wald á pjóðverjalandi, samkvæmt símskeyti til föður hans nú um ný- árið. T röllkrabbi — Geryon tridens — heitir gríð- arstór krabbi. -sem Náttúrugripa- safnið hefir nýlega eignast og sýnd- ur verður þar næstkomandi sunnu- dag. Hann veiddist í botnvörpu í Berufjarðarál í sumar og er hann miklum mun stærri en krabbinn frægi, sem safnið eignaðist í fyrra, og sagt er að bitið hafi sundur kúst- skaft, þegar hann veiddist. V ík’mgur kom frá ísafirði kl. 10 í gær- kvöldi. Opið briL Neðanskráð bréf hefir Vísi bor- j ist frá hr. Jul. Schou steinhöggvara, sem héðan fór alfarinn af landi burt síðastliðið haust,;og hefir hann beðið blaðið að birta það. — Hr. Sshou á hér mjög marga vini, sem munu gleðjast yfir að fá góðar fréttir af honum og fjölskyldu hans. Rönne, 8. nóv. 1920. Kæru vjnir á íslandi! Pér erpð svo margir, að eg get ekki skrifað yður öllum, en eitt op- ið bréf getur borist yður öllum og á það þó að vera sérstakl. til hvers einstaks yðar, sem mér er kær og sýnt hefir mér vináttu tiltrú og sanngirni, en þeir eru svo margir, að sjálfur veit eg ekki tölu á þeim. En innilegar þakkir færi eg einum og öllum fyrir samveruna, þau 40 ár, sem eg var með yður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.