Vísir - 03.01.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 03.01.1921, Blaðsíða 4
VÍSIR Smjörbúðin A-öalstreeti 14 hefir ætítf glænýtt, smjörlíki. Gerist pantendur, þá fáiö þiö þaö sent heim þá daga er þér óskiö, án frekari fyrirhafnar. Ath. Altaf glaenýtt. Rottukvörtun. Þeir í austurbænum (niður að Lækjargötu) sem verða varir við rottugang í hÚRurn sínuno, verða að tilkynna það fyrir 5. jan. á RannBóknarstofunni í Lækjargötu 14 B. Síxni 297. Tekið & móti kvörtunum virka daga kl. 10—4 RottantrýmÍHgarBefndÍD. H.f. Sjóvátryggingarfélag Islands Aturturstræti 16 (Nathan & Olsens h&ni, fyrstu hæð) iryggir skip og farma fyrir sjó og striðshættu. Einasta aiislenska sjóvátryggingarfélagið á íslandi Hvergi betra að tryggja. — B amaíatabúðin —EEE Laugaveg 13 EEE— selur með miklum afslætti: Alfatnaði og frakka á drengi og unglinga. Ennfremur: Ljómandi fallega balikjóla með 10% afslætti. Hvítar svuntur, skálmar á litlar teipur, kjólar silkigolftreyjur á telpur (ágæt jólagjöf) ballíöl á drengi flauelsföt. Á kveáfólk: Samfestingar úr crepé de chine, hvergi eint fallegar (ódýr jólagjöf).| Sérlega ódýr silkí 28—50 kr. í svuntuna. Léttið af yður jólaönnunum og kaupið tilbúin föt. S----------------------------------- Utu sii landi. J SiglufirSi, 2. jan. k Elnmuna iíð. ■ Veðrátta hefir verið með af- brigðum góð í vetur, og lítill snjór kominn. — A nýársdag voru tínd krækiber og bláber á leið úr Fljót- um tii Siglufjarðar. Nokkrir vélbátar hafa stundað þorskveiðar síðustu dagana og afl- að 300—600 á skip. Jarðarkaup og borgarafundur. Bæjarstjóm Siglufjarðar ákvað, á fundi fyrir lokuðum dyrum í des- embermánuði, að kaupa jörðina Skeið í Fljótum fyrir 20 þús. krón- ur með hálfum réttindum til vatns- afls í fosri, sem jörðinni fylgir. — Hafa kaup þessi valdið almennri óánægju og er almennur borgara- fundur ákveðinn á morgun til þess að mótmæla gerðum bæjarstjórnar. Hðmarksverð á frafíi. --O-- Á dögunum var auglýst há- marksverð á kaffi. pað var víst ákveðið 3 kr. á kg. af kaffibaun- unum, og enginn munur gerður á kaffitegundunum. Er það raunar furðulegt um svo verslunarfróða menn, sem í nefndinni sitja, að þeir skuli engan greinarmun gera á lök- ustu og bestu tegundunum af kaffi, því að alkunnugt er, að kaffi er mjög mismunandi. Nefndin flokk- aði fisk í jeg man ekki hvað marga verðfiokka, þegar hún setti há- marksverðið á hann. Kaffi vill hún láta S'eija sama verði, hvort sem það er besta Java-kaffi eða lak- asta Rio-kaffi. — )?að sannast hér, aS „skýst yfir þó skýrir séu“. pá hefir nefndinni einnig yfir- sést í öðru atriði. Hún hefir sem sé ekki sett neitt hámarksverð á brent og malað kaffi, að eins á kaffifcau/iíV. pað er óhugsandi, að hún ætlist til þess, að brent og malað kaffi sje seit sama verði eins og baunirnar óbrendar, því að bæði léttist kaffi við brensiuna, og eins er það talsverður kostnaður, sem á legst við brenslu og mölun. pað má gera ráð fyrir því, að / kaffibaunir, óbrendar, séu orðnar, eða verði að minsta kosti bráðlega með öilu ófáanlegar í smásölu hér í bænum, að kaupmenn seiji að eins brent og maiað kaffi, af því að það geta þeir selt við því verði, sem þeim sýnist. Hámarksverðið verður því helber hégómi. Kaffi hefir faliið mjög mikið í verði erlendis, og miðað við markaðsverð á algengustu kaffiteg- undum, sem hér eru notaðar, mun hámarksverðið síst lægra en hæfi- Iegt er. pað inundi hrátt koma í Ijós, ef innflutningur á kaffi væri frjáls. pað mundi ekki að eins koma fram í verðlagi á óbrendum kaffibaunum, heldur líka á „brendu og rnöluðu". Frjáls innflutningur mundi því, í þeasu sem öðru, reyn- ast betur en verðlagsnefnd. —- Og hvers vegna var ekki sett hámarks- verð á kaffi fyr en þetta? Var það af því, að „Sambandið" eða lands- verslunin ætti birgðir, sem fyrst þurfti að selja?, Spurull. A. V. TULINIUS Skólastræti 4. — Talsími 254. Bruna- og Lífsvátrpggingcc. Havariagent fyrir: Det kgL oktr. Söassurance Kompagni A/s., Fjerde Söforsikringsselskab, De private Assurandeurer, Theo Kochr & Co. í Kaupmannahöfn. Svenska Lloyd, Stockhólm, Sjöassurandör- ernes Centralforening, Kristiania. — Umboðsmenn fyrir: Seediensí Syndikat A/G., Berlín. '''krifstofutími kl. 10-11 og 12-5 V? V íravirkis-silfúr-inanchettuh.napp- ur tapaöist. Skilist i prentsmiöj- una „Acta“. (581 Skóblíf hefir tapast. Skilist á Lindargötu 5. (7 I apast hefir kvenveski frá Njáls- götu niður að Góðtemplarahúsinu á gamlárskvöld. Finnandi skili þvx á afgi-. Vísis. (4 Fundist hafa lorgniettur í hulstii í Nýja Bíó. Vitjist á Vitastíg 7. (1| ^''^KAUPSKApTr^ni Lítill ofn til sölu. A. v. á. (579 Lítið hús til sölu, Mjöð góðir borgunarskilmálar. A. v. á. (6 Drengjafrakkinn, sem tekinn vai' í misgripum á Æskuskemtuninni, óskast skilað á Laugaveg 33 B. (9 Stúlka óslcast. í vist nú þegar. Þóra Andersen. Aöalstræti 16. ( 585 Stúlka óskast á fáment heimilí. Uppl. í Mjóstræti 8. (5 Lipur og barngóð' stúlka óskast, A. v. á. (3 Stúlka óskast í vist. A. v. á. (2 1—2 herbergi og eldhús eða að- gangur að eldhúsi óskast til tógu strax. A. v. á. (8 _______FffiÐl £ í BÁRUNNI fæst FÆÐI ui» lengri og skemri tíma. Einnig ein- stakar máltíðir allan daginn. (573^ F élagsprentsnwðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.