Vísir - 03.01.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 03.01.1921, Blaðsíða 3
VÍSIR paS var mér sorg, en engin -gleSí, aS þurfa aS skilja viS ySur, >en ellilasleiki og köld veSrátta neyddi mig til aS leita hlýjara loft- 3ags, og þaS hefi eg fundiS hér í Borgundarhólmi. FerSin gekk okkur mjög aS ósk- um, svo aS ekki varS á betra kosiS. ViS staSnæmdumst í Kaup- mannahöfn í 10 daga og heimsótt- nm nokkra íslenska vini, en því næst héldum viS hingaS. VarS okk- ur þá fyrst fyrir aS skoSa hiS nýja beimkynni okkar. pér megiS trúa pví, aS þaS er á fegursta bletti í Rönne, og húsiS sjálft er alveg eins <og eg gat best á kosiS. Og nú er loksins lokiS öllum umbótum á því og öllu sem best fyrir komiS. Auk "þess höfum viS fengiS ný húsgögn og alt innan stokks, smátt og stórt Umhverfis húsiS er stór garSur og í honum stórt geymsluhús. í þvi voru 4 herbergi, auk þvottahúss og 'fíeíra. Og besta eldiviS eigum viS íil tveggja ára. BrauS, sykur, kart- oflur og grænmeti er hér ódýrt, en alt annaS fremur dýrt. Nokkurra stiga frost hefir gert hér og er þaS sjaldgæft um þetta leyti árs. paS hefir ónýtt uppskeru bænda, en þeir höfSu þó tekiS upp nokkuS af rófum, þegar frostiS kom. PS. Mikil þökk værí okkur á bréfum frá vinum okkar á íslandi, og er utanáskriftin þessi: Jul. Schou Östergade Nr. 107 Rönne, Bornholm Danmark. Símskeyti frá frétftaritara Vísis. e— Khöfn. 30. des. Harding vill draga úr herbúnaði Bandaríkjanna. Frá NewYork er símaö, aö Har- ding, hinn nýkjörni forseti Banda- ríkjanna, sje aö hefja baVáttu fyr- ir því, a‘S draga úr herbúnaöi Bandarikjanna. Breskir stjórn- málamenn fagna mjög þessum fregnum. og fullyrt er, aö Japanar séu eirinig fúsir til aS draga úr herbúnaiSi hjá sér. D’Annunzio flúinn frá Fiume. Frá Róm er símaö, aö D'Annun- zio sé flúinn frá Fiume. Fór hann jiaöan i flugvél og lét svo um mælt aö skilnaöi. a‘ð ítalia væri þess ekki'verS a‘ö deyja fyrir hana. — Bæjarstjórnin tók viö stjórninni af honnm. Við kunnum mjög vel viS okkur hjá hinum nýju samborgurum okk- ar og höfum þegar eignast nokkra góða vini. Við erum við bestu beilsu og líður að öllu leyti ágæt- iega. Við óskum yður alls hins besta. Vinsamlegast Jul. Schou, og fjölskylda hans. Bolshvíkingar og Rúmenar. Reuters fréttastofa skýrir frá þvi, aö bolshvíkingar hafi dregiS saman 12 herdeildir á landamærunt Rúmeníu. — Hersveitir Urigverja liafa lagt undir sig hlutlausa belt- iö á landamærunum i trássi við íulltrúanefnd bandamannk. Frá írum. Frá London er símaö. aö nefnd ÖÉinþykka stúlkan. 49 'engu móti áö borist.“ svaraöi Ne- ville lávaröur. ,,En þá er annnö.“ sagoi Harr- ’ington og var órótt, „fólk mun ibera þaö út, —- já svei þvt. Ne- viile, eg vildi þér heföuö kynst lienni einhvers . staöar annars- Staöar en hér á heimili hennar! ’Þaö er eins og — muriu menn segja. — viö höfum lagt gildru 'fyrir vöur! Þér þekkiö. hvaö ver- öldin elskar hneykslissögur ! Ham- ángjan góöa! Eg, riú, nú! Hevriö þér, Neville, þér eruö sannfæröir um, aö jretta séu engar brcllur úr Carrie?“ og liann leit til hans eirís og nýr vonarneisti heföi kviknaö 1 brjósti honum. Cecil fékk varla varist hrosi. „F.kki læt eg mér koma jtaö í hug, herra; tiei, ekki held eg |>aö. Eg íreysti þvi. auömjúklega tná eg segja, aö Carrie endurgjaldi ást sntna.“ „En hvaö í ósköpunum get eg •þá sagt annaö en ,Já‘ ?“ spuröi vHarrington og strauk háriö. ,,Ef eg segöi ,Nei‘. þá væri þaö gag-ns- laust, ef hún heföi ákveöiö aö gift- :ast yöttr. Hún veit þaö. En ham- ingjan góöá! Eg vildi aö ]tiö hefð- iö ekki gert ykkur sek um aöra cins flónsku.“ FJ(j^.TÁNDI ICAPITULI. „Mér finst aö þér liafi tekist þitt hlutverk ágætlega, þegar þess er gætt, aö þú hefir andstygð á öllum lávöröum og fyriylítur ]já upp til hópa, og þó sérstaklega Ne- ville lávarö,“ sagöí Philippa, ]>eg- ar hin háa og granna systir henn- ar fleygöi sér á legubekkinn í svefnherbergi þeirra, án þess að fara úr yfirhöfninni. „Eg veit, að þú hiröir ekki rnjög mikiö ttm allar velsæfnisreglur. góða min, þegar vel liggur á þér. en nú hefir ekki veriö um annaö meira talaö i Thorpe Hampstead, en gerðir ]únar og framkomu á dansleiknunt i kvöld og þess vegna ])_ykir mér -nóg um þetta nppátæki ])itt aö aka i veiðivagni ein um háuótt með ungum manni. Ætlar þú ekki aö klæöa þig úr?“ spuröi hún, ,.eöa ertu svo samgró- i?i yfirfrakka lávarösins, aö þú ætlir að sofa i horium í nótt?“ Carrie leit: snögt upp, en leit fljótt niður og svaraöi etigu. Enginn kaupir suðusúkkulaði með hækkuðu verSi á meðan vér höfum á boðatólum þetta ágæta „'V'I COCOA“, sem jafngildir jsúkkulaði. Sinpfélag Reykvikinga Laugaveg 22. Sími 7 2 8. verkamanna hafi ranrisakað á- standið i írlandi og gefiö mjög ein- hliöa skýrslu um þaö. Atkvæðagreiðslan í Vilna. Því fer mótmælt í Genf, að falliö sé frá atkvæöagreiðslunni í Vilna. Banka-gjaldþrot. Frá' London eV simað, að Barce- lona-bankinn hafi stöövað útborg- anir sínar, en kröfur þær, sem hann á að svara, nema unt 1000 miljón- ir peseta. Undirróður bolshvíkinga. Frá Kristjaniu er simaö, aö lög- reglan hafi fundiö þar bolshvík- ingamiöstöö, sent dreifir út rit- smiðum og peningum til undirróö- ttrs á Norðurlöndum og Englandi. „Socialdemokraten“ norski segir, aö norski jafnaðarmannaflokkur- inn ætli auövitaö aö halda jtessari „fræðslustarfseini" áfram. þvi eitt af aöalætlunarverkúm flokksins sé að breiða út þekkingú á rússnesk- ttm högum. Ef eirihverjir örðttg- leikar verði á því. þá veröi aö yfirstíga þá. ,. Verdetis Gang“ hefir komiö ttpp um ítarlegar fyrirætlanir bolshvíkinga um aö ná völdunum í sinar hendur. Alt í einu gekk Philippa til heriú- ar, þegar hún varö þess vör, hve iiljóö hún var. Carrie leit þá ttpp og ]>aö var eitthvað í augnatillit- inu, sem nálega kom Philippu til að stökkva upp. „Æ! Hvað — hvaö gengur aö ]:>ér? Hvað hefir hent ]>ig?“ spuröi húri meö öndina í hálsinum, þvi aö úr augum Carrie skein einhvers konar furðu-ljóini. „Hvaö- er það, Carrie ? Geturöu ekki talað? Cande, hvaö hefir þú veriö aö gera? Hvaö er aö sjá ])ig?“ Þá rétti Carrie alt í einu hvíta handleggina ttndan frakkanum og tók þeint um mittiö á Philippu. „Ó, Philippá, Philippa,“ sagöi hún i skjálfandi hliðurómi og stundi viö. „Tá, eitthvaö hefir hent mig! Eg hefi vaknað til lífsins. Eg hefi ver- iö dauö, — sofandi, — og hann h.efir vakiö mig.“ „H a n n! H v e r ? Áttu, -4 ájtu vil Neville lávarö? Eg skil þig ekki!“ sagöi Pbilippa og staröi á hana. „Nei! Það er of ótrúlegt, of fjar- stætt. Þú mátt segja það. Philippa; óg eg skal fyrirgefa þérþað,“ svar- aði Carrie, og leit feimnislega til Khöfn. 31. des. Bandamenn og Þjóðverjar. Havas-fréttastofa segir frá nýj- um fyrirskipunum bandamanna um afvopnun Þýskalands. Þjóö- verjar lýstu því yfir 22. uóv„ aö þeir mundtt ekki afvopna Yestur- Prússland og Bayern af ótta við bolshvíkinga, en ])ví máli hefir veriö skotiö til stjórna banda- manna. — Hermálanefnd banda- manna hefir rannsakaö hvemig Þjóöverjar ltafi fullnægt ákvörð- unum þeirra, en þýska stjómin þorir ekki að birta orösendingar bandamannai af ótta viö óeiröir, að því er simað Qjyfrá Berlin. Erlend mynt. 100 kr. sænskar ...... kr. 129.00 100 kr. horskar .........— xoi.io tóo dollarar.............— 646.44 Sterlingspund ,\.........— 22-75 Khöfn. 2. jan. Atvinnuleysið í Bretlandi. Frá Londou er simaö, að stjórn- in hafi ákveðið að stytta vinnu- tíma allra verksmiðjuverkamanna, til þess aö fleiri geti fengiö vinnu, og á þannig að sjá borgiö einni miljón atvinnulausra ntanna. hennar, í fyrsta sinni á ævinni. „Segöu hvaö sem þú vilt, góöa! Eg geí þér leyfi til þess! Segöu aö þaö sé hlægilegt, ótrúlegt, af- skaplegt! Mér er sama. Þaö er satt. satt, sátt! „HvaÖ er satt?“ spuröi Phil- ippa. „Barn. ætlaröu alveg aö æra mig? Skilst þér ekki, aö mig 1 a n g a r t i l a ð v i t a. hvað um er að vera, og-þú hefir ekk- ert sagt mér?“ „Viltu aö eg segj ])aö berum orð- um?“ spurði Carrie og reyndi aö bjóöa henni byrgir.. en leit úndan. skifti litum og fölnaði. „Þú ert ekki vön að vera svona skilnings- laus, góöá. Þú vilt ertdilega aö eg segi þér, aö Nevilh* lávarður hefir sýnt mér þann sóma aö hiöja mín.“ Philippa stóð á öudinni með op- inn munninri, lyfti upp höndunum og lét þær falla i sorgblandinni undrun. „ITvers vegna glápit4 þú svona á mig?“ spttröi Carric, nærri því gremjulega. „F.r þaö svo ócölilegt eöa furðu1egt?“ „Cóöa mín! Cööa min!“ sagöi Philippa með sárji iörun og blíðu. um leiö og hún tók systur sína meö móðurlegri alúö i faöm sér og t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.