Vísir


Vísir - 18.01.1921, Qupperneq 3

Vísir - 18.01.1921, Qupperneq 3
VÍSIR F1 ónel. Vér höfum á boðstilum fjölda margar teguudir a£ ílónelum sem "eli eru með légu verði. — Kaupiéiag Beykvikinga ' Laugaveg 22. Simi 7 2 8. / Þurb ajólk! —o— Svo sagfti kona ein, scin var d 'kvcnnafjandinum í Nýja Bíó á sunnudaginn, og hringdi til Vísis á eftir, aö mjólkin, sem auglýst var í Vísi hef'öi veriö þ u n n! - Og liver skyldi rengja það. . Þaö haföi verið Einar Kvaran, sent tók að sér aö mæla út rnjólk- ina. Áður en hann tók til starfa skýrði hann konunum frá því, að ef þær gæfi mjólkinni góö nteö- mæli. þá mundi þaö geta orðiö til þess, aö ekki að eins efsti rnaður- inn á A-Hstanum, heldur líka sá næsti, nfl. hann sjálfur, mttndi ná kosníngu. Fór þá heldur að fara utn tilheyrendurna, og er rnönn- um ekki grunlaust um. aö jtel;ta hafi heldur spilt fyrir. — Einhver grunur leikur víst á þvi, að mjólk- in sé ekki vel sæt. Haföi Ólafur j Thors ráölagt aö kaupa ódýran j sykur frá Ameríku til aö bæta ! bragðið. Þau vandkvæði voru taliri i á því. að erfitt mundi aö fá doll- ara, en Ó. Th. feagði að þá mætti bara leita til sín, hann skvldi breyta krónunni i dollara, alveg eftir vild! — Er það gott íyrir þá, scm eru í gjaldeyriévandræðum, aö nvi vita jteir hvert þeir eiga aö snúa sér. Flvaö segja bank- arnir ? Þaö hefir láðst að geta þess, í aUiglýsingunni. aö ekki átti aö eins að útbýta „hugsjónamjólk“, held- ur líka aö veita konum ókeypis kenslu i að kjósa. Það hlutverk hafði Jón Þorláksson sjálfur á hendi. Engum öðrurn var til þess treyst, þvi að þaö er víst svona, að þó að karlmennirnir. sem fylgja A-listanum, séu vitrir í betra lagi, þá hafa þeir ekki eins bjargfasta trú á vitsmunum kvenkjósendanná. „Skýr afstaða". „Morgunbl.“ fullyrSir, aS af- staSa frambjóSendanna á A-list- anum til stjórnarinnar, sé svo s/fýr, aS ekki verSi um vilst, hversu mikill moSreykur sem fráiVísi komi! — En vill blaSiS þá ekki gera kjós- endum þann greiSa, aS segja, f eitt skifti fyrir öll, í fáum orSum, hvernig þessi sffýra afstaSa sé: meS eSa móti? — paS hamrar í sífellu á því, aS Vísir rangfæri allar yfir- lýsingar þeirra, er aS þessu lúta. Eina ráSið til aS leiSa menn í allan sannleika um þessa „skýru afstö3u“ frambjóðendanna er því þaS, aS þeir sjálfir, eða málgagn þeirra, taki af öll tvímæli! BlaSiS er stórhneykslað á því, aS Vísir hefir „vaðiS í villu og svíma“ um það, hvort hann ætti að telja Einar Kvaran „á báðum átt- um“ eða ,,gallharðan“ fylgismann stjórnarinnar. En aftur á móti finn ur það ekkert að því, þó að Ólafur Thórs sé ranglega talinn stjórnar- andstæðingur, eða þó að af því væri dregiS, að Jón porláksson sé líka stjórnarandstæðingur! — En vill blaSið nú ekki, alveg í hrein- skilni, segja mönnum, hvað það heldur sjálft um þetta. pað er auð- séð, að Vísir vill helst koma þeirri trú inn hjá mönnum, að þeir séu allir fylgismenn stjórnarinnar. AuS- vitað gerir hann það „af bölvun sinni“. En það er ósköp hætt við, því, að menn fari að trúa því úr þessu, ef Morgunbl. tekur ekki af allan vafa um það. Sú gleðifregn flaug um bæinn fyrir helgina, að nú yrSu bráðum tekin af öll tvímæli um þetta. Fram- j bjóðendur A-listans mundu nú segja alveg skilið viS stjórnina, að minsta kosti aS „borði og sæng“ til kosninga, út af kornmatareinok- uninni. En svo^er það í mesta lagi bara Pétur, sem þeir afneita — eða' svo skilja menn alment þetta „þann eða þá“, sem þeir tala um. En um Pétur vissu mejm það áð- ur. aS hans dagar áttu að vera taldir hvort sem var — þ- e. a. s. ef þingið vildi svo vera láta! Kjósandi. JðlaTerslnnin. pað hefir verið sagt, að þess hafi ekki sést mikil merki hér í bænum um jólin, að bæjarbúar þyrftu neitt að spara; jólaverslunin hafi veriS engu minni en endranær. Ekki ber kaupmönnum alveg saman um þetta, en fleiri eru þeir þó, sem ekki þykjast hafa ástæðu til þess að kvarta. En þees ber að gæta, aS næsta mánuð á undan hafði verslunin verið mjög dauf. og það jafnvel tvo mánuSina síSustu. Um það ber öllum kaupmönnum sam- an. T. d- er svo sagt, að ein stór- verslunin hafi selt fyrir 40 þús. kr. mínna í nóvember en í sama mán- uði í fyrra. paS má geta þess til, aS almenningur hafi sparað meira þá mánuðina, einmitt meS það fyr- ir augum, aS jólin voru í nánd. í útlendum blöðum, sem Vísi hafa borist, eru birtar fregnir af jólaversluninni í höfuðborgum ýmsra landa. pær fregnir eru mjög misjafnar, og lýsa allvel ástandinu í þeim löndum- í Kristjaníu var jólaversl. miklu minni en undanfarin ár. Kaupmenn segja, að fólk hafi enga peninga og jólagleðinnar verði hvergi vart. — í Stokkhólmi er ástandið alt annað Jólaverslunin varð meiri þar í ár, en nokkru sinni áður. að sögn kaupmanna. í Syíþjóð hefir verið kvartað um peningavandræði og atvinnuleysi, ekki síður en í öðrum löndum, en það virðist engin áhrif hafa haft á jólaverslunina. Kaup- menn þakka þetta að nokkru leyú því, að þeir höfðu auglýst útaolur með mjög niðursettu verði, nokkru fyrir jólin. — En það hefir þó þótt einkenna jólaverslunina í Stokk- hólmi í ár, aS það er nær eingöngu nytsamur varningur, sem selst hef- ir. Vefnaðarvöruverslanir seldu mikið, en skrautgripasalar lítið. — í Lundúnum Iáta kaupsýslumenn líka vel yfir jólasölunni. J>ar eru komnar á markaðinn ýmsar ódýr ar, þýskar vörur, leikföng og hljóð- færi. og verS er fallandi á ýmsum varningi öðrum, t. d. öllum leður- vörum, sem mikið er keypt af. par m Einþ})kka stúlkan 61 pjónninn lauk upp vagninum og kom Yates í móti þeim, því að hann hafði farið á undan þeim í léttivagni og hjálpaði þeim út úr vagninum. Cecil tók í hörid Car- rie og hvíslaði éinhverjum ástarorð- um í eyra henni og í sama vetfangi sá hún hinar víðu kastaladyr ljúk- ast upp, en tvo þjóna standa til hvorrar handar, eins og varðmerln í einhverri æfintýrasögu- Carrié varð utan við sig augnablik; alt, sem fyrir augun bar var mikilfeng- legt, þögnin hátíðleg og móttakan öll hljóðleg, alveg samskonarviðtök- ur eins og bíða mundu hvaða gests, sem að garði hefði borið, en Cecil stóð hjá henni, og við orð hans kom hún brátt til sjálfrar sín. „Ekki nema það þó!“ sagði hann „Eg er orðinn stirður af að sitja í vagninum. — Yates! Er farang- urinn þarna? Sjáið þér um, að hann sé borinn inn undir eins.“ Hann sagði þetta með sömu ró sem honum var lagin og hljómfögrum málrómi, og orð hans urðu Carrie meira hughreystingarefni en þó að hann hefði sagt einhver hughreyst- ingarorð við hana sjálfa. Hann lagði hönd hennar um handiegg sér og leiddi hana upp hið breiða steinrið kastalans. Carrie fann það eins og milli svefns og vöku, að hún var komin inn í stóran sal, sem var líkastur kirkju, og út úr rökkrinu sá hún háa og tígulega konu ganga í móti sér og var hún lík Neville lávarði á yfirlit og til augnanna. „Móðir mín,“ sagði Cecil. — „Mamma, þetta er Carrie og systir hennar, Philippa.“ Frúin tók í hönd Carrie og leit íraman í hana og brosti undarlega líkt Cecil, hallaðist því næst áfram og kysti hana. „pað gleður mig mikið, að sjá yður, kæra mín. og yður, ungfrú Harrington." pað var alt og sumt! Rétt á eft- ir kom þjónustustúlka, sem beðið hafði álengdar, og hvíslaði lágt: „Gerið þér svo vel að koma hérna.“ pær systurnar gengu eins og í draumi á eftir henni upp breiðan og útskorinn stiga. petta var fyrsta koma Carrie til FitzHarwoodkastalans og oft átti hún um þá komu að hugsa á ó- komnum tímuni, með sárri sorg, og árangúrslaust átti hún að reyna að afmá þá minningu úr huga sér. Nítjándi kapituli■ ,,í fám orðum sagt, hefir þú virðst öllum ágætlega, kæra Carrie mín.“ sagði Philippa. Og það var vissulega hverju orði sannara. Vika var liðin frá því er Carrie kom til Harwood-kastalans og vissu allir.^að hún var trúlofuð Neville lávarði- Hver dagur hafði verið henni öðrum ánægjulegri og hver sigurinn rekið annan. Carrie hafði kornist úr þessari erfiðu eldraun slysalaust og sigri hrósandi. pað hafði v.erið mjög gestkvæmt í kast- aianum þessa daga og meðal gest- anna fríðleiksmeyjar hvaðanæfa, allar klæddar dýrindisfatnaði og vanar stórborgabrag og umgengni -tiginna karla og kvenna, en Carrie Harrington, bóndadóttirin, hafð; ekki verið eftir’oátur þeirra í neinu. Hún hafði borið af þeim öllum í fríðleik og fatnaður hennar, hinn óbreytti, hafði jafnvel vakið aðdá- uti og eftirtekt og laðað fólk að henni. Pað varð fljótt augljóst, að hún hafði unniS vináttu hinnar alráðu jarlsfrúar. pegar setið var að hin- um dýru máltíðum, lét hún Carrie sitja hið naésta sér, og hún lét hana ganga méð sér. þegar hún gekk í hægðum sínum sér til skemtunar um hjallana umhverfis kastalann, eða milli hinna fögru blómreita. Jafn- vel jarlinn varð hugfanginn af „litlu sveitastúlkunni“, eins og hann kallaði hana, og þegar hann hafði tóm til, var hann vanur að sitja hjá henni eða hallast yfir stól hennar og tala brosandi um kynni sín og föður hennar, þegar þeir vóru ung- ir og vóru í skóla saman. Og um Cecil er það að segja, að hann var í sjöunda himni af ánægju. Hann hafði vitanlega ver- ið . sannfærður um það fyrirfram, að hún mundi hrífa alla, sem hún kyntist, en hann hafði tæplega gef- að gert sér vonir um, að vegur hen!>- ar yrði mr\ en nú var raun á orðin. Og hann hafði sagt henni það, ekki einu sinni, heldur hundr- að sinnum, þegar þau gengu eða óku saman tvö ein, hve glaður hann væri og stoltur af vinsældum henn-. ar. Og honum tókst að fá niarga tómstund til að hjala um þetta við hana, í besta samkomulagi. pví að nú var samkomulagið hið besta, þó að undarlegt megi virð- ast. „Skapsmunir" Carrie, sem Philippa þekti manna best. virtust /

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.