Alþýðublaðið - 09.05.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.05.1928, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBBAÐIÐ 1 1ALÞÝÐDBLAÐIÐ J kemur út á hverjum virkum degi. I AJgreiösla i Alpýöuhúsinu viö 3 Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. } til kl. 7 síðd. ! S&rifstofa á sama stað opin ki. | QVs—101/, árd. og kl. 8-9 siðd. < Slmar: 988 (aígreiðslan) og 239Í J (skrifstofan). < Verölag: Áskriftarverð kr. 1,50 á J mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 | hver mm. eindálka. I Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan < (i sama húsi, simi 1294). Einkasalaðtfeinolío. Ræða Haralds Guðmunds- sonar á alþingi. Nú hefir mér dottið í hug að miana-st nokkrum orðum á pað, hvernig oliuverzlumnni er háttað í heiminum nú. Ékki þarf að fjölyrða um pað, að olían er ein- hver allra pýðingarmesta vöru- tegund, sem nú er notuð í heirn- inum. Ekkii er kept meira um yfirráð nokkurrar vöru en henn- ar.. Petta er mjög eðíiiegt, því að hvert, sem litið er, er oiían nauösynleg, — til samgangna, til alls konar véla á landi og sjó, hvorki flúgvélar né kafbáta er hægt að hugsa sér án olíu; styrj- aldir, eíins og þær nú erú rekn- ar, krefjast olíu til flestra fram- kvæmda; friðsamleg 'Störf litlu síður. Fróðir menn’ álíta, að i raun og veru sé flest af þeim stóru málum, sem um er derlt í heims-„pól;itíkinni“, meira eða minná við olíúna tengd. Prjú féiög ráða mestuin hluífel af olíuverzluninni og framleiðsl- unni í heiminum, tvö stærst, en það þriðja þð býsna fisavaxið. Annað stærra félagið er Stand- ard Oil, þar er Rookefeller að- almaðuirinn. Bak við það félag stendur sameinað ameríska auð- va'ldið alt; undirfélög þess eru mörg víðs vegar uim ailan heim, en iúta öli sömu yfirstjórn. Standard Oil er langstærst olíu- félaganna og ræður yfir meára fjármagni en nokkurt annað fé- 'lag, sem um er vitað. Hið næst- stærsta er tilitölulega ungt, en hefir vaxið mjög ört og er talið farið að nálgast „Standard Oil“> Pað- er samsteypa úr ensku og hoilenzku félagi og undirfélög- um þeirra og heitir nú fjulilu nafni Royal Dutch Shell Com- pany. Fjármagn sitt fær það að- allega frá Englandi og Niðurlönd- um og reyndar um Mið- og Vestur-Evrópu alila. Segja fjár- málamenn, að á balt við þetta olíufélag standi brezka auðvaldið alt og venzlamenn þess. Formað- ur þess, sem er HoLlendingur, hefir fengið aðaistign í Engfaindi og er þar í afarmiklum metum. Þessi tvö stærstu félög eiga oft í höggi hvort v.ið annað, og þegar á rekast hagsmunir Vest- ur- og Norður-álfu, þá eru það þessi félög venjulega, sem ota hvort sínum tota. Hversu miktu þau ráða um stjórnntál og að- gerðir ríkisstjómanna, ammað vestan- en hitt austan-hafs, er Látið fara dult; en fróðir menn, álíta, að bak við stjórnm/áfatjöld- in ráði einmitt forráðamenn þess- ara félaga býsna miklu, jafnvef mestu. Þriðja félag.ið er Anglo Persi- an. I því á brezka rikið 50»/o af hlutaféúu, og milli þeste og; Shellfélagsiins hefir verið náin samvinna, en hvemlg henni hefir verið háttað, vita menn ekki til fulls. Lagsins hefir verið allmikill hrút- úr í se.inn.i tíð, og var ágreiningis- atrlðið upphaflega það, að eftir byltinguna tóku Rússar eignar- námi éignir Shellfélagsjns í Rúss- Landi án þess, að greiða nokkraT bætur fyrix. Nú nýlega hafa Rússar veitt Standard Oil sérleyfi til að hag- nýta sér ýmsar þeirra linda, sem Shell áður átti í Rússlandi, og hefir það ekki orðið til að bæta um milli félaganna og enn síður milli Rússa og Shellféiagsins, enda telja nú margir, að áhrifa- menn þess standl á bak við and- róðurinn gegn Rússum i Eng- landi. Meira. Ilaunagreiðslur eru. Atvinnurek- andi, sem Lækkar laun, hvort heldur það stafar af síngirni eða hann álítur það góða og sjáif- sagða vierz'lunaraðferð, er ekki hygginn verzlunarmaður, en vínnur gegn símum eigin hags- munum. Á yissum tímum getur honum llánast að greiða ver/ra- miönnunum lægri laun en þarfir, þeirra heimta, en meö þvtí hleður hann byroi á pjódfélagui í heild, [semj í raun og veru tekur á sínar herðar að greiða skulidir fyrir föt og fæði ve.rkamann'sins, skuldir, sem atvinnurekandinn átti í raun og veru að greiða. Svo ég segi það skýrum orðum: Shellfélagið hefir tvö undirfé- lög aðallega: Anglo Saxon, sem er aðalsölufélagið og annað, sem heitir hollenzku nafni, sem ég ekki kann að bera rétt fram; það sér um framliaiðsluna, ræður yfir linduraum, hreinsunarstöðv- unum og öðru, sem þar að lýtur. Undirfélag undir Anglo Saxon er svo aftur félag það, sem raist hefir tankana við Skerjafjörð, Asiatic Petroleum Co. Ltd. Um öli þessi félög er það að segja, að þau hafa rakað sam- an auð svo undrum sætir. Þess eru t. d. dæmi, að undirfélög Standard Oil hafa þrítugfaldað hlutaféð á einu ári og siðan graitt hluthöfum 10—25°/o í arð af þessu þrjtugfalda hlutafé næsta ár. Svo mikill gróði er að vísu 'Sjaklgæfur, en yfirleitt græða öll þessi félög afskaplega. Það' segir sig nú sjálft, að á ýmsu hefir oltið um samkomulag á miiLi þessara félaga, en þó hefir það verið svo, að í sam- keppninni á milli þeirra hefir eitt meðal sjaldan verið notað og nú naumast talið sæmilegt að nota það Lengur í samkeppni olíufé- laganna. Það er að lækka verðið. Allar aðrar bardagaaðferðir telj- ast sæmilegar, að eins ekki þessi. Það er á sinn hátt likast sam- þyktum, sem hernaðarþjóðirnar hafa gert sín í millum um ýms- ar hernaðaraðferðir, sem ekki eru leyfilegár, eins og t. d. eiturgas og kafbáta. Verðliækkun setja ol- íufélögin á sama bekk. Annars hefir það verið svo, alð ,sam- keppnin á milli félaganna hefir ekk.i verið svo mjög um verzl- unina sjálfa, heldur um það að trYÍ?gja sér yfirráð yfir olíulind- unum. Loks má nefna fjórða olíufé- lagið. Það er rússneski ríkis- hr,ingur.inn. Rússar ráða yfir mjög auðugum og verðmætum olíuiindum, og þaðan heíir hring- ur þessi olíu. En hann er sá eini, sem heldur uppi samkeppni v,ið oliuhringana þrjá, sem ég áð- ur nefndi, sá eini, sem leyfir sér að fceppa við þá með því að liækka verð olíunnar. Sa'la hans hef.ir aukist mjög á síðari ár- um, enda þótt hún sé enn þá minhi' en hinna risafélaganna. Á milli Rússastjórnar og Shellfé- „Lágar launagreiðslur eru þjófnaður“ Víðs vegar um hinn mentate heim er rætt og ritað um laun yerkalýðisins. f þeim umræðum taka þátt ýmisir hinna merkustu og valdamestu menn stórþjóð- anna. Eins og að líkindum lætur ,eru menn ekki sammála um þetta, frekar en annað. En það virðast þó flestir sammála um, að launa- greiðslumáilin séu með þýðingar- mestu málunum — og um leið erfiðust viðfangs — undir því skipuLagi, sem þjóðirnar nú yfir- leitt búa. Hér á eftir birtast ummæli verkamálaráðherra Bandaaikjanina, Mr. Davis, um þessi mál, í á- varpi, er hann sendi út til þjóðar- inniar um áramótin síðustu. ,„ At vi nn ureke n d u r, sem lækká laun, eru þjófar og snýkjudýr. Launaliækkun hefir í för með ,sér islæmt verzlunar- og atvinnu- ástand, jafnt hvort Launaliækkun er ákveðin fyrir sérstaka yðju- grein eða er LaunaiLækkun alment. Vána-viðkvæðið er: Launin verða að læfcka, svo við getum selt v'öru okkar á erlendum markaði. En .svarið verður: Við veákjum hagnaðinin af innanlandsmarkað- lihum miklu rneira en sem nemur þeim arði, sem við getum vænst af iSöIunni á erlendum markaöi. Reynsla fjölda manna hefir sann- fært jafnvel þá, sem lauslega hafa fcynt sér þessi mál, hVersu ó- hyggilega atvinnurekend,umiir haifa farið að á undanförnumi árum. TíMraunir atvinnurekendanna um Iiág laun falla’ því um koll rneð' mifcílu Vili frá þeirra hálfu. Jafn- vel heimiskingi hlýtur að sjá vit- (léysuna í þvi, að eyðileggja kaup- •getu fjölmennustu stéttarinnar, sem skiftir við hann, kaupgetu verkallýðsins. Menn verða að gæta þess, að innanlandsmarkaðinum hefir ekki hvað rninsta þýðingu fyrir þjóðarauðinn og afkoinp þjóðarinnar sem, heild. I þeim ilandshlutum, þar sem ILágar launagreiðslur almient eiga sér stað, er efnahagur og- ástand mi'ldu iakara en þar, sem háar Þetta á við iðnaðinn og iðnað- arkóngana ailment eins og hvern einstaikan atvinnurekanda. Þeir tímar eru nú horfnir, aié þeiir atvinnurekendur séu áJd'tnir duglegir eða hyggnir, sem fremist! hafa gengið fram í því, að iækka laun verkalýðsins. Slíkir atvinnu- rekendur eru ekki neinir af- bragðs verzlunarmenn. Þeir eru að eins eyðileggjandi snýkjudýr á þjóðfélagslíkamanum. ALmenn- ingsáitið á að þröngva þeim ti| þess að greiða sæmileg laun, ella eiga þeir að hverfa burtu úr við- skiiftajlífinu og hætta að vera at- Vinnurekendur." Þannig lítur einn af valdamesitii mönnum Bandarikjanina á Launa- máliin. Harður dómur mundi það þykja af ísl. valdsmanni í sönra stöðu um íslenzka atvinnurekend- ur. Og iþó munu þeir engu siður geta borið nafnið „'snýkjudýr“ en stéttarbræður þeirra í Bandairikjr unum. FLeiri og fleiri af merkum; mönnum úti um heiminn boða þá; kenniingu og færa rök fyrir, að ílágar launagreiðsluT, laun, sem ekki fuLlnægi þörfum nxanna, séu til skaða og hnekkis hverju þjóð- félagi. Fraunleiðslan mdnki oft i sambandi við lækkun. launanna, verzLuniin minki og velmegun og menning sígi niður á við, Verzl- unarstéttámax ættu sjálfra sín vegna að styðja verkalýðinn í Jaunabaráttu sinni. Hið sarna ættu og þeár að gera, er framleiða þáð, sem verkaJýður notar, hverju nafni sem þurftarvörurnar nefn- ast. Atvinniurekendur, sem fram- 'leiða fyrir erlendan markað, Húsmæður Dollar - stangasápan hreinsar betur og er miklu mýkri fyrir fötin og hendur.r nar en nokkur önnur þvoftasápa, Fæst vfðsvegar. t heildsölu hjá Halldóri Eiríkssyni, Hafnarstræti 22. Simi 175.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.