Vísir - 23.04.1921, Blaðsíða 1

Vísir - 23.04.1921, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi: JAKOB MÖLLER Simi 117 Afgreiðsla * AÐALSTRÆTI 9B Sími 400 11. &r. Laugardagiua 23. apríl 1921. 96. tbl. Mikil TerðlæklDn & skófataaði hjá HTaaibergsbræðrBBi GAHLá BIO Rauöi hanskinn ný afarspennandi „Liberty mynd“, 1. Laíli í 4- þáttum. Aðalhlufcverkið, sem Liberty, laikur hin hugrakka sem allir kannast við frá Liberty-myndunum, sem oýndar hafa veríö undanfarið. — f»ó er óhætt að fullyrða að „Rauöi hansbinn" sharar langt fram úr öllum hinum. Aðgöngumiðar*seldir í GU. Bió frá kl. 8 og pantanir eiga að aakjast fyrir kl. 81/,. Fermingargjafir handa stúlkum og'/piltum 1 mestu og bestu úrvali hjá P. Hjaltested. Lækjargötu 2. Jaröarför Valdemars Ouðmuudar íer, fram þriðjudaginn 26. þesaa mánaöar frá heimili hins látna Grucdarstig 3, kl. 1 eftir hádegi. Tómas Jónison. Hér með tilkynnist að elskulega dóttir okkar Fifa and- aðiat að Landakoti 21. þ. m. Jarðarförin ákveöin siðar. Guðrún og Guðmundur Bjarnason. Hér mnð tilkvnnist að ungfrú Pálína Einarsdóttir frá Haga i Holtum, andaöát aðfaranótt 20. þ. m. i Landakotsspitala. Fyrir hönd fjarstaddra ættingja Páll Árnason. Alþýðafræðsla Stádentafél.^ jDrJJón HelgagonT” biikup flytur erindi um Jón bisknp Ögmnndsson í Nýja Bió á morgun kl. 3. Aðgðngueyrir BO aurar. Keyrsla-Tilbtð Undirritaður óskar eftir tilboði í keyrslu á ca. 200 mtr grjóts úr Öskjuhlið. P. Stefánsson Lækjartorg 1. NTJA BIO Aukamynd Veiðimannaförin gegnnm Afríku 2. partur Fóslri fotaiaiipr iDoddy Long Leggs) Fyreta miijóna mynd lary Pickíords Afarskemtileg gamanmynd í 5 þáttum. Vonarstrætisióðin (Nr. £10) stærð" 2673 ferálnir er tiP sölu með góðu verði ef samið er nú þegar. Tombóla I verður haldin í Goodtemplarahúsinu i Hafnarfiröi f kvöld. Byrjar fel. 8. — lZ>ans á eftir. JÞvottavindur þvottapressur, allra bestu tegimdir, hefi ég nú fyrirlíggjandi til sölu. Stefán B. Jónsson. Baraadagskentaa t Iðaé ▼erður endurtekin i dag, laugardaginn 23. april kl. 8 e. h. Skemtiskrá: Leikfimi. nppl, hstdens. sjónl. (Hildur kemur heim). Aðgöngnm. seldir i lðnó í dag og við innganginc. Húsið opnað kl. 7x/a. Eitt ©alon-flyg:©l og 4 eltt slAlfspilamli píano (»em lika má Ieika á með venjulegu móti) vil ég selja með tækifærisverði. Tilkynning. Veralun mln og úrsmiðaviunu6Íofa er nú flutt í Lækjargötu 2 (Eymundsensliús). Vona eg að minir heiöruöu viðskiftamenn leiti min þangað. Virðingarfylst lEK'-CLfsxmjLjntiir seldir da^iega á Hótel Skjaldbreið frá kl. 3—7 e. h.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.