Vísir - 23.04.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 23.04.1921, Blaðsíða 3
£fSXK ÍGildsala™ImboðsY6Pslun HYEITI. F’yrlrllKKJand.l= Ofililibalar fleiri teg. galv. Hamrar fleiri teg. sérlega óiýrir Vasahuiíar fleiri tegundir Platnings-söx *érlega ódýr I3orðtiniíar aluminium sérJ. ódýrir. <jraíílar alpacca ^lxeiöar — mat &, kaffl alpacca Hniíapör allsk. feikna úrval Blýantar & Pennar með gjafverði Borðbúnaður fortinaður & forsilfraður Heykjarpipur ódýrar mjög. Sigins Elöndahl & Co. Simi 7 2 0. Guðm. Asbjörnsson Xjansaveg l Síml 535, Landsws besta úrval af rammallstum Myndir innrammaðar fljótt og vel, hvergi eins ódýrt Vönduðtista ogr bestu IÍH.KlStnmar 1 bænum, eru i verksmiðjunni á Laufásveg 2. ieitið og þér rounuð finna Mut sem yður vautar fyrir hálf- virði í ódýru búðinni, Laugaveg 49 (stóra húsið). er ekki lögboöinn helgidagur. F.n hin nýja lírejarreglug'erö Reýkja- víkur hefir skipaS svo fyrir, að búðuni skuli þá lokáð, auðvitað i þvi skyni að dagurinn verði þá skoðaður seni almennur frídagur. Greiðsla fyrir vinuu þerinan dag verður seni livert annað samnings- mál. Ritstj.. Skjöldur kom frá Borgarnesi í gær. hefur feugið miklar birgðir a! þýskum búsáhöldum, aem hún selur ódýrara en nokkur önnur verslun i beenum. Hér eru tekin upp nokkur verö af hinum ódýru eldhúsáhöldum Kastarholur og Pottar frá kr. 1,85-10,50 Kafflkönnur bláar frá kr. 2,65— 7,25 Kaflikvarnir frá kr. 5,60—7,26 Hvítar stórar email. skólp- fðtur mcð loki á. aðeins kr. 8,25 og margt fleira með líku verði. Yér seljum ógœta tegund af hveiti í pokum & 63 kiló. — Yerðið pr. poka er 61 króna. — Smésðluverð er 55 aurarlpr. */* kiló. Símið eða sendið i laupíélag Reykvikinga Laugaveg 22. Simi 728. Nokkrar daglegar stúlkur geta íeagið atvinnu við fiskþvott uú þegar hjá H:. JE3* Duu«. Á aðalfundi Fríkirkjusafnaðarins í Reykja- vík, 17. þ. m., voru þessir kosnir i stjórnina: Arinbjörn Syeinbjarnar- son bóksali, Árni Jónsson kaupm.. Átnundi Árnason kauptn.. Halldór Sigurðsson úrsmiður, Helgi Helga- son tréstniður, Jón Magnússon fiskimatstnaður og Jón Ólafsson framkvæmdastjóri. Dánarfregn. 13. f. m. andaöist á St. Jósefs- spitala í Khöfn nngJt'ú Yalgerður Jóhanna Guðmundsdóttir, ættuð úr Dýrafirði. Banameinið var Jungnabólga. Valgerður heitin hafði dvalið i Danmörku um margra ára skeiS. Hún var góð stúlka og vel að sér, trygglynd og vinföst, og nun hennar verða saknað af öll- um. sem þektu hana. X K. F. U. M. 4 morgun Kl. 2 V-D Kl. 4 Y-D^ Kl. 6 U-D KJ. 81/* almenn saœk. Gú m 1 karuragBa fæst í Fálkanutn. Kvöldskemtun sú, sem halda átti í Bárubúð síðastl. leugardags- kvöld, verður hal.din a sunnudaginn kl. 8x/j. Munið! að það verður ðansað á eíiir. Uppboð. Mánndaginn 25. þ. m. kl, 1 verður uppboð haldið i geymslu- hú*i beeiarins við Hringbrautina. Selt verður: kveufatnaðor mörg rúmstsöði, handvagn, aktýgjaklafar og ýmiskonar áhöld. Samúel Óiatsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.