Vísir - 23.04.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 23.04.1921, Blaðsíða 4
VtSIR Es. „Sterliiig“ fer héðan austur og norður um land, annan hvíta- sunnudag 16. maí, í staðinn fyrir 8. maí 5. ferð skips- ins frá Reýkjavik 26. mai vestur um land fellnr ðartn Skipið; byrjar aítur 6. ástlnnarferð slna írá Reykjavík 14. júni í staðinn íyrir 16. Júní, vegna konungskomunnar og kemur aftur til Reykja- víkur 24. JÚní. mj ierð, sem fgrir W ófriðinn. Þesai fallegn Boxcalf dömustfgvél 20 kr. Karlmannsstígvél af Bömn teg. 25 — Stúlku og drengja atigvól 15 — Abyrgö fyrir, að alt 8é ár ógœtu leðri. Verða aend að kostnaðar- lauau, ef andvirðiö er sent i LandBbankaaeðlujn, með pöntun- ?nni. — HendiO mál af fœtinum beiat til Skotöjsfabriken, Perd drtin, Nðrrebrogade 49, Köbenhavn, N. Hús til sölu i góöurn «tað i bœnum, með stórri 1ÓÖ; aS mestu laust til ikúðar. jSL,- xr. á Sölubúðir, aem eiunig mætti nota fyrir skxifstofur, vil ég leigja nú þegar i húsi mínu Hafnarstræti 20. 6. Eirikss, Happdrsettir „Hvitabindsias" urðu þessir: 1. Sófapúði 1731 2. Veggffiynd 1246 3. Silkivesti 1108 Eigendur þessara númera gjöri svo vel að vitja muuanna til Sæunuar Bjarn sdúttur Laufá*- veg 4. Jeg undirrituð heii fengið stærri prjónavél og get ná þar af leiðandi prjónað allar flíkur jafnt stórar, sem smáar Virðicgarfylst Elinborg BJarnadóttlr Bakkí,stíg 5 uppi. Nokkrir menn geta fengiö f;e«i, Lindargötu 4. (382 | LEIGA Litiö hús til leigu eöa sölu. Uppl. hjá Magnúsi Magnússyni, Uröar- stíg 14. (442 HðSNJBÐI | 2 herbergi meö húsgögnum eru til leigu á Uppsölum. -( (435 Herbergi til leigu á Bergstaða- stræti 62. Fyrirfram.borgun áskil- in. (432 t b ú ð óskast 1,4 mai. G. M. Björnsson. Sími 553. (409 Barnlaus hjón óska eftir 1—2 herbergjum. ásamt eldhúsi 14. maí. Fyrirframgreiðsla yfir lengri tima gæti komiö til mála. A. v. á. (408 Til leigu nú þegar fyrir reglu- saman mann.i sólríkt herbergi með sérinngangi, á besta staö í hænum. Þingholtsstræti 22. . ' (429 Til leigu 2 stór kjallaraherbergi á Grundarstíg 8. Til sýnis frá kl. 5—7 síöd. (424 Nokkrar ibúöir til leigu 1. júní og 14. mai í nýjum húsum, gegn fyrirfram borgun. Nöfn meö tiltek- ■ inni upphæð, sém hægt yröi aö greiða. sendist afgr. Vísis, merkt: „Sólríkt" fyrir 24. þ. m. (417 Til leigu fyrir einhleypa 2 sam- bggjandi herbergi og 1 sérstakt á sama stað. Uppl. hjá Sverri Sverr- issyni, Gislholti. (443 | KADPSÍáPO* 1 Gott sjal og heklað rúmteppi ísl. 0. fl. til sölu á Smiöjustíg 4. (440 Ódýrir upphlutsborðar til sölu. Bergstaöástræti 51. (438 Sex vikna hvolpur af spönsku kýni til sölu. fjppl. Laugaveg 67 niöri. (433 Notuö saumavél til sölu. Uppl. á Bræðraborgarstíg 8 B. (431 Skyr á 0.75 kr. !/> kg. og smjör á 3.10 kr. % kg. í versl. Von. (430 Af sérstökum ástæöum er til sölu lítið steinhús, alt laust til i- buðar. Uppl. Hverfisgötu 92. Viö- talstimi 6—9 síöd. (428 Stafrot' söngfræöinnar eftir Björn Kristjánsson, óskast keypt. (4 2/ Hátt verð. A. v. a. Notuö islensk frímerki keypt hj; Andersen & Lautli. Kirkjustræt IO- (40; Til sölu á Spítalastíg 5, nieö tækifærisvqrði, fermingarföt, kápa á unglingsstúlku og baldýratS upp- hlutsbelti. ' (425 VINMá Stúlka óskast i vist 14. maí. — Stella. Gunnarsson, Laugayeg 28 A. (421 Sjómenn. Nokkra vana og gó'öa fiski- menn vantar nú þegar. Uppl. á. Laugaveg 8. (44!: Siöprúö stúlka. sem hefir hús- r>.æði, óskast til morg-unverka itú þegar. Hafnarstræti 22 uppi. (405 Maöur óskast strax nálægt Reykjavík. Uppl. hjá tjuöjónt Ólafssyni, Bröttugötu 3. (439 2 stúlkur óskast að Uppsölum. frá 14. maí næstk. (434 Telpa T2-—14 ára óskast frá 14. maí. Uppl. Óðinsgötu 8A. (426, Stúlka óskast í sumarvist hér 5 bænuniy frá 14. maí. GóÖ kjör. A. v. á. (373 Dugleg og vönduö stúlka, vöb innanhúss störfum óskast í sumar. A. v. á. (41® ■------—----:-----------—3----- ' Stúlka óskast í vist írá 14. mai.. Uppl. hjá önnu Biering Bernhurg. Bergstaöastræti 28. , (444 Dugleg stúlka til innanhússtarfa óskast aö Rauöará frá 1. maí. (389 Stúlka óskast 14. maí. Vestur- götu 19. (387 Stúlka óskast í vist frá T4. mái viö eldhússtörf. Gott kaup. Uppl. hjá frú G. Breiðfjörö á Laufásvegx 4. (445 Stúlku vantar í eldhúsið á Hóteí ísland. (416 TAPAÐ-FDNDIÐ Töpuð gylt handtaska. Finnandf skili gegn fundarlaunum í Kirkju- stræti 8B (uppi). (385 „Ny Engelsk Læseljog" fundin, Réttur eigandi vitji hennar á afgr. Visis. (437 Nýsilfur-búinn tóbaksbankur tapaðist inst á Laugaveginum, merktur Jón Eiríkssón 1918. Skil- ist á afgr. Vísis, (436 TII. KYNNING 1 Einar Markússon, Grundarstíg 8, (sími 1017), annast kaup og sölu fasteigna. endurskoðun reikn- itiga og verslunarbóka, satnninga- gerðir allskonar og skriftir á út - svarskærum. Sanngjörn ómaks- laun. Heima frá 5—7 síðd. (423 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.