Vísir - 23.04.1921, Síða 2

Vísir - 23.04.1921, Síða 2
VISIK Hershey’s átsúkkuladi af mörgutia tegundum Hershey’s cocoa í % \ og 1 Ibs. dósum höfum við fyririfggj&ndi. Jöh. Olafsson & Co. Símar B84 & 884. Reykjavík. Símnefni „Juwel“. Jíb SgmnndssoB biskup hinn helgí —o- 1121 — 23. apríl. — 1921. f dag eru li'Snar réttar 8 aldir .síöau liinn heilagi Jón, fyrstur biskup yfir Norölendingafjóröungi einum, „gekk fram um almenni- legan dauöans veg“; haföi hann þá verið 15 ár biskup og var'orö- inn 69 ára aö aldri. Hann er einn metSal hinna ágætdstu kirkjuhöfö- ingja þjóöar vorrar, já, allra Norö- urlanda, er óhætt aö segja, fyrir sakir andlegra og allra kennimann- legra yfirbur'öa sinna. Hann var allra læröra manna lærðastur hér á sinni tiö, og Sæmundur prestur fróði, og því var þaö, að Gissur biskup ísleifsson kjöri Jón til ✓ biskupstignar á Norðurlandi, er Norðlendingar höfðu beiðst þess að hafa þar sinn biskup fyrir sig. Var Jón þá prestur á Breiðaból- stað í Fljótshlið, föðurleifð sinni. Jón biskup reisti þegar dóm- kirkju, mikla og vandaða, á Hól- Um. Hann var mjög stjórnsamur biskup og vandaði kristnihald Norðlendinga, bannaði fornar og f.eiðnar venjur, galdra og blót- skap, og jafnvel kom hann þvi til leiðar hér á landi, sem ekki varð þó annarstaðar á Norðurlöndum, að hætt var að kenna suma viku- dagana við hina heiðnu guði. Hann bannaði og siðspillandi danskveð- skap, ósið sem þá hafði náð mikilli útbreiðslu á Norðurlandi, og að ýmsu leyti bætti hann lifnaðar- háttu rnanna. Hann kallaði til stóls sirts rnenn úr framandi löndum, og voru þeir klerkarnir Gisli Finns- son, gauzkur, og Rikinni, „einn franzeis", framúrskarandi góðir kennimenn. Hann stofnaði skóla á Hólum, sem hann lét Gisla Finns- sori stýra og kenna latinu í, en Rikinni, sem var latinuskáld, kendi sönglist og versagjörð (á latínu). Hólar urðu þegar menningarmið- stöð Norðurlarids, eitis konar höf- uðstaður þess i andægum efnum, og um leið hið fjölmennasta setur. „Margir siðferöugir menn réðust til st^ðarins, gefandi með sér svá mikit góðs, at staðurinn var vel lialdinn af, en sumir; bæði karlar ok konur, fæddu sig þagat, til þess at lýða hjálpsamligum kenningum herra biskups ok heilagri tiðagerð, smíðandi sér herbergi umhverfis kirkjugarðinn....... Flér máttj' sjá um öll hús biskupsstólsins mikla iðn ok athöfrt: sumir lásu heilagar ritningar, sumir rituðu, sumir súngu, sumir námu, sumir kendu. ..... Lýðni hélt þar hverr við annan, ok þegar s i g n u m var til tíða gjört, skunduðu allir þegar úr sinum smákofum tii' kirkjunnar ..... Það er bersýnilegt af sögu Jóns biskups, að hér hefir átt sér stað ein hin mesta andleg hrifning og' vakning, sem ef til vill nokkru sinrii hefir verið með þjóð vorri. Um 80 árum eftir fráfall Tóns biskups var tekinn úr jörðu hei- lagur dómur hans, 3. mars 1200, og næsta sumar var á Alþingi tek- inn í lög messudagur hans, 23. apríl. Talaði Guðmundur prestur Arason fyrir því í lögréttu ; siðar varð hann biskup á Hólum og hinn þriðji heilag-ur biskup vor, en Þorlákur biskup i Skálholti var hinri fyrsti, heilagur dómur hans tekinn þar úr jörðu 20. júlí 1198, tveim árum áður en Jóns biskups. Sennilega minnast katólskir merin hér þessarar ártíðar Jóns biskups nú, en hennar veröur einriig minst af fleirum, þvi að yfir- maður kirkju lands vors, herra dr. Jón Helgason biskup, ætlar að bón alþýðufræðslunefndar Stúdentafé - lagsins, að flytja tölu um hann á morgun, svo sem auglýst er hér i blaðinu. Víst má þar værita á- nægjulegrar ræðu, en óviðeigandi er þó, að áheyrendur launi hana lófaskellum að lokum, svo sem venja er tíl, og eru menn beðnir að varast það smekkleysi við þetta tækifæri. M. Þ. Meö s.s. ísland fepgum viö aftur hinar marg eftirspurðu véla- oliur frá L. C. Glad & Co., Kaupmannahöfu. T. d. Rapld — mótor-cylinderoHa Special — — — „90B/8U — lagerolfa Gladiator — bílaolla Einnig bilafeiti og vélatvist, Veröið er aö mun lægra en aö undanförnu. Firmað afgreiðir einnig pantanir beint til skiftavina, sé þess frekar óskað. Barflaskölinu 1 Bergstaðastræti 3 starfar næstk. 2 mánuði. Börn, sem eru í yngri deildum skólans ganga fyrir öðrum. önnur börn tekin ef rúm leyfir. — TaliÖ við undirritaðan fyrir 28. þ. m. I$l. Jéiston. Símskeyti frá fréttaritara V4sis. Khöfn í gær. Þjóðverjar og skaðabæturnar. Þjóðverjar hafa beðið Harding Bandaríkjaforseta að ’ skera itr skaðabótadeilunni milli sín og Bandamanna. Kveðast þeir reiðu- búnir að greiða þá fjárhæð, sem Harding ákveði, er hann hafi kynt sér málavöxtu rækilega. Harding hefir neitað að verða við þessari áskorun. Bæjarfréttir. St. Mínerva nr. 172. Fundur í kvöld. Barnadagsskemtunin sem haidin var í Iðnó í fyrradag var svo fjölsótt, að mjög margir urðu frá að hverfa. Nú verður skemtunin endurtekin í kvöld kl. 8 með sama tilgangi og áður, og eiga menn þá kost á því tvennu, að styrkja gott fyrirtæki og skemta sér vel. Aðgöngumiðar fást i bóka- verslunum í dag og í Iðnó. Stúdentafræðslan. Biskupinii dr. Jón Helgason mun flytja erindi um Jón biskup Ög- mundsson á morgun í Nýja Bíó kl. 3 í sambandi við 800 ára dánar- minningu lians. Skófatnaður hefir lækkað allmikið í verði svo sem sést hefir af auglýsingum frá skóverslunum hér í bænum. „Fálkinn“ kvað vera væntanlegur hingað í næstu viku. Honum stýrir nú kapt. Chr. Broberg, sern kunriur er hér síðan hann var skipstjóri á Ceres fyrir 7 eða*8 árum. Gjafir til bágstöddu konunnar: N. N. 10 kr., Aheit 6 kr. G. B. 10 kr., Helga Ófeigs 5 kr. og N. N. 15 kr. Messur á morgun: í dómkirkjunni kl. 11 síra Jóh. Þorkelsson (ferming). — Engin síðdegismessa. í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. _i e. h. síra Ól. Ólafsson, og í frí- kirkjunni hér kl. 5 síðd. síra Ól. Ólafsson. í Landakotskirkju hámessa kl. 9 árd. Guðsþjónusta kl. 6 síðd. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 0,6 st., Stykkis- hólmi 0,4, ísafirði 0,2, Akureyri 5.0, Grímsstöðum 3,0, Raufarhöfn 4,6, Grindavík 1,0, Færeyjum 6.2 st. — Loftvog mjög lág um Skaga- fjörð, stígandi einkum á suðvest- urlandi. Breytileg vindsfhða, víða allhvasst. Horfur: Vestlæg átt, ó- stöðugt veður. Fermingarkort j ný. með íslenskum erindum, heillaóskaskeyti með íslenskum myndunt og skrautleg bókakort. Alt mjög fallegt og úr miklu að velja í Safnahúsinu. Kóræfing n. k. mánudagskvöld í D. kl. 9. — Áríðandi að öll mæti. AflabTÖgð. Þessir togaraf komu inn í gær og í rnorgun: Skallagrímur með rúmar 100 tunnur lifrar, Leifur heppni með 96 tunnur, Walpole með 90 og Skúli fógeti með 100. Fyrirspum: Er sumardagurinn fyrsti lögboð- ®nn helgidagur, og ef svo er, ber þá ekki að borga vinnu eins og helgidagavinnu ? Q. S v a r: Sumardagurinn fyrstí

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.