Vísir - 26.04.1921, Síða 1

Vísir - 26.04.1921, Síða 1
Ritstjóri og eigandi: IAKOB MÖLLER Simi 117 Afgreiðsla * AÐALSTRÆTI »B Sími 400 11. ir. ÞriðjudagÍDn 26. april 1921. 96. tbl. GAmmisölar og hælar Mst og ern settir nsdir ð sama stað hji HTannbergsbræðr. GAMLA BÍÓ ----- Ranði hanskinn 2. lzafli 4 þsettir „Hefnd Gammanna" ath. 2 kafli er ennþá skemti- legri en ia fyrati. Ankamynd Siðnstn skiðablanpln á Holmenshollen Sýning í dag kl. 8 og 9 aðgöngum. seldir í G1 Bió frá kl. 7Va. Ungnr verslnnarm. óskar að gerast meöeigandi i rerslun nú þegar. Getur lagt fram 6 til 10 þúsund krónur. Þeir er sinna vildu sendi nöfn sin 1 lokuðu umslagi á afgreiösiu þessa blaðs merkt „Fóiagi“ fyr- ir 1. mai n. k. B—5 herbergja ibúð með eldhúsi vantar mig 14. mai Helgi Jónsson Laugaveg 29. Arnartnnga í Staðarsveit fæat til ábiðar í næstu fardögum og til kaups ef vili. Upplýsingar gefur Jón Magnússon Njálsgötu 13 B. S. R. F. I. Fundnr iSálarrannsóknarfélagi Islands miðvlkudaginn 27. apríi uæstk. kl. 8Va síðd. í Iðnó. Geðvelkral. Þórðnr Sveinsson . flytnr erindi. Félagsmenn oýni ársskirteini við innganginn. Fundur byrjar stundvíslega. Stjórnin. itór peningaskápup sem uýr fullfctoiasleera, eldtraustur til sðlu með tækifær- isverði -A-. V. ál. Hérmeð tilkynnist vinnm og vandamönnum að Bjarni St. Einarsson rakari andaðist 1 sóttvarnarhúsinu í Þingholt- stræti snnnndaginn 24. þ. m. Jarðarförin auglýst siðar. Fyrir hönd fjarverandi foreldra og sistkyna. GHsii Sigurðsson rakari Hús ðska t keypt, sem mætti láta jö.ð nppi austur i Flóa. Tilboð sendist Visi fyrir 28. þ. m. merkt Heatngt Frá Landsslmanum. Á turninum á laadssimastöðvarhúsinu er nppsett stöng með kúlu á. Á hverjum degi hér um bil 2 mínútur áður en klukkan verð- ur 12 á hádegi, verður kúlau dregin upp i topp stangarinnar og þegar klukkan er nákvæmlega á slaginu 12 feliur kúlau niöur um h. u. b. 2 metra. . Frá og með 28. þ. m. verður verslunin Exelda Hverflsgötu 50 lokuð, þar til nýjar vörur bætaet við frá útlöndum. Veröur nánar auglýst síðar, er verslun- in verður opnuð aftur Virticgarfylst. R. Richter. I Kaffi — Kaffi Java biandað-kaffi er það besta sem fæst. imjöphúsið lafnarstræti 22. - Simi 223 — Guðm. Asbjörnsson Liaugaveg 1. Síml SSS, Landsins besta úrval af rammal lstUm. Myndir innrammaðar fljótt og vel, hvergi elns ódýrt NTJA BIO Aukamynd Veiðimannaíör gegnnm Afrikn ai. kaflí). Fóstri lalangnr (Daddy Long Leggs) Fyr»ta miljóna mynd Hparij Sickford Afarskemtileg gamanmynd i 5 þáttum. imith Iremiep ritvél nr 10 mjög lítið notuð til söln afar ódýrt A. v. á. K. F. U. M. TJ-I> fundnr snnað kvöld kl. 81/,. Vöggur Upptaka — fleira. írt liertiergi hentugt fyrir skrifstofu óskast til leigu 14. mal helst í miðbænum. Æskilegt að stærö væri 7X5. Tilboð í lokuðu umslagi séndist Vísi merkt „14 mai“ fyrir 28. þ.m. fgpirliggjandi: Ágæt þýsk húsamálning fleiri litir. K. Einarsson & Björnsson Áusturstræti 1. , Simnefni Einbjörn. Sími 915. Stúlka, sem hefur húsnæði ósbast til léttra morguuverka nú þeg&r f Hafnarstrætl 22 oppi

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.