Vísir - 04.07.1921, Blaðsíða 1

Vísir - 04.07.1921, Blaðsíða 1
í Ritstjóri og eigandi: | ÍAKOB MÖLLER Lu Sími 117, Afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 9B Sími 400, 11. ár. Ménudagmu 4. júlí 1S21, 156. tbl. SkófatBaðnr karla sg kteiig nýkmim i skérerslntt HTSEBbergsbræðra. GAMLA B I 0 [AuKam^nd = Bnrtíör H. H. Ronnngsins og Drotningarinnar frá Kanpmannahöfn 17, jnnt. Indverska stúlkan i Skáldeaga frá Indlandi í 2 köflum, 8 þáttum, Sýnd öll í einu lagi, Aðaihlutverkið leikur: jjfartj Jiekford. Indversfea stúlkan er b»8i skemtileg mynd og faileg. 8ýning í kvöld kl. 7 og 9. ■■ NÝJA BIO KvenBagnllið. Mjög hlægileg gamanmynd. ' 1 • Einstædingarnir. i Sjónleikur í 5 þáttum. Aðalhlutverk leikur Hary Mc. Allister, 12 ára gömul stúlka, sem leikur af frábærilegri suiid, S.ÝJaiiog isl 9. Kodak or ms. flÍBir þjiðkBBBB EarwiSz og KatteBtids vÍBdlar margar teg. i flafsxrbiiðÍBBi' Alúðarþakkir til allra þeirra er auðsýndu hjálp og hlut- tekníngu við fráfall og jarðarför skipstjóra Jóhannesar Bjernasonar frá Þingeyri. Frá konu hans og börnum. Jarðarför Gtuðrúnar Jónsáótfcur, Hverfi3götu 81, (fyr í Varmadal), fer fram frá frikirkjunni, þriðjuáaginn 5. þ, m. kl. 1 e. h. Samúel Ólafsson. Jarðarför Jóns Nikulássonar, sem andaðist 28. f. m., fer fram frá Dómkirkjuani, miðvikudaginn 6 þ. m,, og byrjar með háskveðju á heimili hans, Fxamnesveg 80, kl. 11 f. h, Sigríður Ámundedóttir. Kæiar þakkir öllum, sem auðsýndu mér samúð og hlut- tekningu, við fráfall og útíör unnusta mins, Óskars Jóns- sonar. María (Juðmundsdóttir. óskast við sérversiun hér í bænum. Umsókn merkt: „8érverslun“ sendist á afgreiðalu þes^a blaðs fyrir 8. þ. m. þingvallakórið heldar hljómleika í Nýja Bió í kvöld kl. 71/,. Aðgöngumiðar á kr. 8,00 fáat i bókayerslunnm Sigfúsar Eymundssonar og ísafoldar. Beykjavtknr besta eg ðiýrasta BiatvðrnverslBB hefir fengið nú með s.s. ísland mikið af nýjum vörum svo sem: Niðursoðna Ávexti margar teg. Nauta og kinðakjöt Lrx 8ild og Sardínur Mjólkurost MysoBt Jarðarberjasultufcau Búðingspúlver o. fl. og fl. eem selst mun ódýrara en áður. Hannes Olafsson Grrettisgötu 1. Simi S'7'1. Reknetasild af 1—2 bátum verður keypt á Siglufirði í sumar. Lægsta tilboð pr. mál sendist afgreiðsiu þessa bkðs merkt H. L, innan 8 þ. m.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.