Vísir - 04.07.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 04.07.1921, Blaðsíða 2
VISIii Með s.s. Iáland fengum við Hrísgrjón ^ Mjólk-Libby’s — 16 oz. dósin Dr. Tower Brand 12 oz. dósir Matarkex — sætt — Snowflake Te Höfum einnig iítið eitt af Sago, — Kartöflumjöli, Sveskjum, Krystalsápu, — Sóda, Cocoa. Það rignir í ðag. Munið eftir regnfeápu átsöl- nnni i Thomsenssundí — örfá skref írá Islandsbanka að ausí- anverðu. Símskeyíi frá fréttaritara Vísis. Khöfn 2. júlí. Kolaverkfallið. Framk værndará'ö breskra kola- námamanna hefir simaö til náma- héraðanna, að yfirgnæfandi meiri- hluti væri með því að hefja vinnu tafarlaust og verður nú tekið til óspiltra málanna. Daily Telegraph segir, að heint tap af verkfallinu hafi orðið 237 miljónir sterlings- punda. Kommunistar í Svíþjóð. Sænska lögreglan er énn að fangelsa kommunista í Svíþjóð. Samningar Breta og Japansmanna. Alríkisfundurinn breski er nú að tæða um, hvort gerlegt sé að end- urnýja samningana milli Breta og Japansmanna, með þeim breyting- um, sem Bandaríkin geti sætt sig við. Gengi erlendrar myntar. Khöfn 2. júlí. II Turistruter paa Island 1. Ved Dániel Bruun. II. Udg. Gyldendalske Boghandel. N. F. Kbh. 1921. (Rvík, Bóka- versluy Ársæls Árnasonar). Turistruter paa Island II. Ved Daniel Bruun. II. Udg. G. N. F. Kbh. 1921. (Rvík Bókav. Ársæls Árnasonar). Enginn útlendingur er kunnugri á íslandi en Daniel Bruun, yfir- foringi, höfundur ofangreindra | bóka, og fáir íslendingar hafa | lcynst landinu svo vel sem hann. I . bókum þessum báðum lýsir hann ; öllum helstu metkisstöðum lands- i ins og segir greinilega, hvernig ferðalögúm skuli haga, úr einni sveit í aðra, hvar bestir sé gistinga- staðir og hverir sé hinir fþgyrstu eða einkennilegustu staðir í hverju bygðarlagi. I fyrri bókinni er iiingangur á 26 blaðsíðum, en þá tekur við lýs- ing á ströndum landsins og ferða- lögum á sjó og landi ag fylgir Höinm iyrirliggjaidi: Handsápur margar tegundir. Rafesápu, og Raksápuduít. Ðvottasápu „Octagon" ódýruatu. og besta þvottasápuna sem fáanleg er. Jöh. Olaísson & Co. Símar: B84 & 884. Reyfejavik. Simnefni „Juwel". hver maður getur haft gagn og gaman af að lesa þær og jafnvel þeir íslendingar, sem ekki skilja dönsku, geta haft gaman af þeim végna myndanna, sem flestar eru auðkendar íslenskum heitum. Gæti barnakennurum verið góður styrk- ur að myndunum við Icewslu ís- landslýsingar, og þeir, sem ekki eru þvi fróðari um sögu landsins og háttu, munu geta fræðst þar um eitt og annað. Gaman væri að eiga þesfear bæk- ur á íslensku, þó að segja megi, að þess sé ekki brýn þörf, með því að ítarlegri lýsingar lands og þjóðar eru í hinum miklu ritum prófessors Þorvalds Thoroddsens, Lýsing íslands og Landfræðissögu Islands. En myndirnar í þessari bók eru svo margar og fjölbreytt- ar, að enginn íslensk bók kemst þar í nokkurn samjöfnuð. Bækurnar eru prenlaðar á ágæt- an pappír og mega heita mjög ó- dýrar. þegar miðað er við það geipiverð, sem nú er á öllum bók- um. Bókaverslun Ársæls Árnason- ar hefir þessar bækur til sölu, á- samt uppdrætti þeim af íslandi, sem getið er hér að ofan. Konnngriörin. Konungur og drotning og föru- neyti þeirra kom til bæjarins á laúgardagskvold kl. 7, stundu fyrr en ætlað var. Hafði förin tekist slysalaust og greiðlega. 1 gær hafði konungntr boð i Mentaskólanum kl. 1, en kl. 3 var íþróttasýning á íþnóttavellinum og fjöldi mynda til skýringa og eru j voru konungshjönin í áhorfenda- þær flestar mjög góðar. sumar af- stúku, en hið mesta margmenni. Sterlingspund . kr. 22.23 Dollar • —■ 5-97 ioo mörk, þýsk . — 8.20 ioo kr. sænskar . — 130.50 IOO kr. norskar • - 84.85 ioo frankar, franskir . . — 48.00 ioo frankar, svissn. .. . — IOO.75 ioo ltrur, ítal • — 29.75 ioo pesetar, spánv. ... . — 77.25 ioo gyllini, holl . — 196.50 (Frá Verslunarráðinu). bragðsgóðar eins og t. d. mynd- irnar frá Hornbjargi á pÍaðsíðu 61 og 63. Úr Reykjavík eru nokkrar spánýjar myndir, t. d. á bls. 35 og víðar. í séinni bókinni er lýst merkis- stöðum sunnanlands, svo sern Þingvöllum, Geysi, Heklu, Gull- fossi, Hengli. Fljótshlíð. Krisuvík, Reykjanesskaga o. fl. og er hún einnig með mörgum og ágætum mynduui. t báðum þessum bókum eru og kort af íslándi og auk þess hefir höfundurinn látið géra sér- stakt ferðamannakort, greinilegt. sem gefið er út með styrk úr ríkis- sjóði tslands og er nauðsynlegt að kaupa það með þessutn hókum. Báðar þessar hækur eru fyrst og frernst ætlaðar ferðamönnum, en sem hér hefir sést, alt umhverfis völlinn, og fagnaði komu konungs og drotningar nteð níföldu húrra. í gærkvöldi sat konungur og drotning veislu bæjarstjórnar. t morgún kl. 10 fór konungur og fylgd hans út i herskipið Valkyrj- una og var margt fólk saman kom- ið til að kveðja þau. Jóhánnes bæjarfógeti Jóhannes-' son ávarpaði konung og drotningu að skilnaði á bæjarbryggjunni og árnaði þeim og prinsunum langra lífdaga. Tók mannfjöldinn undir það nteð níföldu húrra. Þá þakkaði konungur með nokkrum orðum og ávnaði landi og lýð allra heilla. Var undir það tekið með húrra- óptfm. Konungur hefir gesti í boði úti í herskipinu í dag; en i kvöld verö- ur lagt af stað til Grænlands. Athngasemd. Við það, sem hr. Jón E: Berg- sveinsson skrifar til „Til atliugun- ar“ í Alorgunblaðið hefi eg þetta. að athuga. 1. Hann segir, að eg hafi gleymt aðalatriðinu í deilu okkar, því, hvort sé tryggara, frummat eða endurmat á síld, og muni það vera af löngun minni til að finna að hinni opinberu starfsemi lians. Þetta er gersamlega rangt, og liggur nærri að álita sagt móti betri vitund. Dæmi þau, sem eg tilfæri úr starfsemi hans, og sem hann viðurkennir að ,séu rétt, eru framsett einmitt til að sanna það sem eg hefi haldið fram í málinu, en ails eklci af neinum öðrum á- stæðum. iL íteindór A msrgra þriöjudagmn 5. jcli og fimtadaginn 7. júli fara bifreiðar anstnr að Hlvesá, Ey rarbakhs og Garðsanha trá bllreiðastöð Steiad Eiaarss. (Hornið á Hafnarstræti óg Voltnsundi, wtóti 0. Joún* son & Elaaber). Farmiðar seldir á afgr. Simar: 5 81 if 8 3 8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.