Vísir - 04.07.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 04.07.1921, Blaðsíða 4
VÍSIR Járnvörudeild J ES ZIMSEN hefir fengið nú með siðustu skipum stórkostlegar birgðir aí alls- konar þýskum járuvörum með bvo lágu verði að slíkt hefir ekki sést im laugan tima. Til dæmis: Hurðarskrár venjul. 2,60. Hmðarskrár, besta teg. 3,30. For- stofuskrár 6,60. Forstofuskrár etórar 6,80. Koínmóðuskrár 3,00. Hurðarhónar venjul. 2,60. Hurðarhúnar, messing útiáyra 8,00, 10,00, 15,00. Kjaliaraskrár 1,76, 2,00, 4,00, 4,20, 6,60. Kamesekrár með hún og lykli 1,76. Skothurðarskrár 3,00. Stoíuhurðarlyklar Forstofuhurðarlyklar og einnig margskonar smœrri lyblar. Kofforta- skrár. Skápskrár. Skrifborðsskrár. Lokur. Bólur. Skrifur. Lásar. Lásahespur 0,16, 0,20. Kíttisspaðar 1,26. Meterstokkar 1,60. Fata- snagar nikkel. 0,26, 0,36,0,70. Messing íatasnagar 0,90,1,26. Hamrar margar teg. afar ódýrar. Skrúfþvingur gauða teg. 4,26, 4,80, 5,60. Rúmhakar. Rúmskrúfur. Teikniatifti 0,60 gross. Hjólsveifar 3,80, 4,70. Boltaklippur 6,00, 12,00. Járnblippur príma teg. Stálvinkl- ar 5,60—8,70 og ótal margt fleira. Verslið aðeins við láFBYÖradeild les limsen. F’^rirliggjaiicli: Sananar, appelsinur. O. J. Havsteen. Simi 268. ^mskípa^ " ÍSLANDS ° s. Sterlmg fer héðan á morgun kl. 10 árdegis, vestur og norður unt land. E.s. Gullfoss fer héðan a morgun 6. júli kl. 8 síðdegís. SLIPPFÉL AGIÐ I REYKJAVIK. Hetur fyrirliggjandi fyrir sveitabœndur; Brtmspón, tindaefni. JBCiriruila.Æa.-o.ssia. Orf JBCriíULisí.ls.öít. og margt fleira hentugt fyrír lanábúnað. Vörurnar verða ávait bestar og ödýrastar hjá Niðursagað. MHs.13 tirvai af klukkum, úrum, skúfhólkum. Einnig hefi ég fengið hina marg eftirspurðu fíemington hjólhesta og flest varastykki til hjólhesta. Boss magnetur, bilakerti. Úr viðgerðir flótt afgreiddar. Spyrj- ið um veið hjá mér áður en þið verslið annarsstaðar. Sigurþór Jónsson, úrsmiðar. Aðalstr. 9. Slippfélaginn f Beykjarik. Beint i VörnMsið, þarerunýjar vörurmeð nýju verði. Jeusen-Bjerg. A. V. TOLINIUS Skólastxæti 4. — Talsími 254. Bruna- og Lífsvátryggingar. Havariagent fyrir: Det kgl. aktr. Söassurance Kompagni A/s., Fjerde Söforsikringsselskab, De private Assurandeurer, Theo Kocb & Co. í Kaupmannahöfn, Svenska Lloyd, Stockholm, Sjöassurandör- emes Centralforening, Kristiania. — UmboCsmenn fyrir: Seedienst Syndik&t A/G., Berlín. Sknfstofutími kl. 10-11 og 12-5% I. 0. &. f. Verða.iad.i nr. 9. Faudur annað kvöld kl. 8 aiSdegis. Áriðandi að rnæta. Stórstúkufréttir. Ráöskona, snialadrengur og 5 kaupakonur óskast. Uppl. Grettis- götu 29. Hittist frá kl. 6—8 síöd. (77 ViSgerðir á úrum og klukkum. Aletraðir gull og silfurmunir. Vönd- uð vinna. Fljót afgreiðsla. D. Dan- íelsson, úrsmiður, Laugaveg 55. (15 Stúlka, seni hefir meö sér barn, óskar eftir kaupavinnu. A. v. á. Sími 652. (74 Stúlka getur fengið að læra matreiðslu. A. v. á. (64 Stofa til leigu til 1. okt. á Skóla- vörðustíg 5. (78 3 herbcrgi og eldhús óskast á leigu íramvegis. —- Ábyggileg greiösla. Tilboð sendist Gunnari Einarssyhi, Smjörlíkisgeröinni. (76 Stór stofa meö sérinngahgi tii leigu, fyrir einhleypa. Uppl. ÓÖine- götu 17 B niðri. (17 2—3 herbergi með e'ða án eld- liúss óskast’til leigu sem fyrst. Kr„. Arinbjarnarson læknir, Laugaveg 41. # (75 2 stofur og eldhús á góðum stað óskast 1. ágúst. Góð umgengni og fyrirframgreiðsla, ef pskaö er. A. v. á. (69 r LEIfSA Orgel til leigu. Sími 1002. (66 r TAPAÐ-PDHDIÐ Tapast hefir veski á íþróttavell- inurn -í gær, nierkt: „S. Kr. Waage“. Skilist geg-n iundarlaun- um í Sanitas, Smiðjustíg 11. (79 Tapast hefir úr Hratmsholts- mýri bleikur foli, mark: sneitt ait- an vinstra. Hver sá, sem kynni að finna' fola þennan, er vinsamlega þeðinn að koma lionum til Karls Bjáínasonar, Slökkvistöðinni. (72- Hvítur ketlingur hefir tapast. Skilvís finnandi beðinn að gera að- vart Bergþórugötu 18 niðri-. (70' Kaupakona óskast. Uppl. í Stýri- marinaskólanum. $71 Ristarbandsskór tapaðist á Ieið- inni til Vííilsstaða, 28. júní. Skil- ist Hverfisgötu 74. (68. KAÐPSKAPOtt f Kárlmannsreiðhjól til sölu mjög •dýrt. A. v. á. (73. Ný karlmannsföt til sölu á Grettisgötu 61. (67 Barnavagn til sölu. Nýlendu- götu 19 B. niðri. (£5 Gott harmowíum til sölu nú þeg- ar. A. v. á. (g Rósir í pottuin og ön*ur ghtfga- blóm til »öl«. A. v. á. (-9 Lítið hús til söht með góðum kjöriun. A. v. á. (51 Agætnr söðuíl til sölu. A.v.á (61 Féiagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.