Vísir - 04.07.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 04.07.1921, Blaðsíða 3
VISIR 2. Hann finnur ástæöu til aö lýsa því ý'fir, aö viö ekkert síldar- parti sem hafi fylgt vottorð frá honum hafi komiö neinar athuga- ■semdir. Getur vel veriö, enda hefi eg aldrei sagt það, heldur hitt, aö eitt „parti“ sem „boöiö hafi veriö fram meö því mati (þ. e. frtim- mati), sem hann hefir látiö fram■ kvænta, hafi umboðsmaður Svía 1918 neitað að taka, nema aö litl- nm hluta, eftir aö það hafði verið vandlega endurmetiö“ og þetta kannast Jón E. B. líka viö aö sé rétt. Hann heföi því alveg getað sparað sér þessa ritsmíði „Til at- hugunar". Fleira en þessu þarf eg ■ekki að svara, Sigurður Þorsteinsson. f »i..-^_«fo *l. *i. btsf Bæfaríréítiff. Dr. Sambon, prófessor, frægur enskur læknir frá London, er hér staddur fyrir j hönd heimsblaösins Times. Hann | er kunnur sérfræðingur í hitahelt- issjúkdómum og hélt fyrirlestur í Xæknafélagi íslands um þau efni, fyrir fám dögum. Sterling fer héðan i fyrramálið í strand- ferð. Fregnir af skrúðgöngu iþróttamanna og sýningunni á íþróttavellinum bíðo, næsta hlaös. Þingvalla-kórinn syngur undir stjórn Jóns Hall- dórssonar kl. 7% í Nýja Bíó í ■fcvöld. \ ' ' |f||| GuHfoss kom hingað að norðan laust eft- ir hádegi í gær. Meðal farþega voru: sira Matthías Eggertsson í Grimsey, Bjarni Benediktsson kaupm. í Húsavik, Árni Eiríksson bankagjaldkeri á Akurevri, Ólafur Runólfsson, Árni Riis skipstjóri, Davíö Kistjánsson trésm. frá Hafn- arfirði, frú Kaldalóns, Stefán Eg- ilsson múfari, frú Kristín Thor- berg frá.ísafirði. og Jakoh Möller ritstjóri. Pétur Á. Jónsson, óp'erasöngvari, söng í Nýja Bíó í gær og var aö verðleikum fagnað forkunarvel. E.s. Suðurland fer til Borgarness kl. 2 í dag. Kaisar-I-Hind, skemtiskipiö, sem hingaö var von i gær. kemur kl. 2 í dag. Hefir seinkað, vegna þoku í hafi. Húsgagnaverslunin Áfram er flutt í Ingólfsstrætbö, þar sem hún var áöur. Gfas og rafnrmagn í Khöfn. Politiken segir frá því, að borg- arstjórnin í Kaupmannahöfn hafi lagt fyrir fulltrúafund tillögu um lækkun á gas- og rafmagnsverði, og talið sé víst að hún nái samþykki. Nú kostar hver rúmmetev af gasi 55 au. og er það miðað við að kola- tonnið kosti 140 kr. pótt gasstjórn- in voni að fá kol fyrir 80 kr., þá áér hún þó ekki fært að færa gas- verðið lengra niður en í 45 au. að svo stöddu, vegna þess hve verð á kóksi og öðru er framleiðslan gefur af sér, er lágt. Kílóvatt-tíminn af rafmagni til Ijósa kostar nú í Khöfn 70 au. en til mótora 50 au. Meðfram vegna kolalækkuriarinnar á að færa Ijósa- rafmagn niður í 60 au. og véla- SLIPPFÉLAGIÐ I REYKJAYÍK. Talsími 9. Hefur uú með slðustu skipum fengið ýmsar útgerðarvörur til stærri og smærri skipa og bíta. Meðal annars: BLartoolin Hrát]ara, krónumerki (viðurkend tegund) í Vi °S Va tannum. Blals.ls.fernls FemÍSOlla (2 teguudir). Bl^Hvlta ZlnKHvita Og allskonar málningarvörua (allir litir). Það er viðurkent, að hvergi eru vandaðri né befcii vörur en hjá Slippfélaginu. — Eins er það áreiðanlegt, að hvergi eru ódýr- ari vörur, bæði i heildsölu og smásölu, en hjá Slippiðiagiuu i Reykjavik. Þeir kaupendur Yisis, sem eru utanbæjar, og skulda fyrir blaSið, en sækja blöð sin á afgreiðsluna, eru vinsamlega beðnir að greiða skutdir sínar hið fyrsta. AigreiðslimaðflriBH. Fer i angdskflisierðalag með steriing 5. júi!. Augnlælsnlrlnn. rafmagn niður í 40 au. pað fylgir þó sögunni, að þessi niðurfærsla á rafmagni borgi sig því að eins, að þátttakan fari vaxandi, en því er fastlega búist við. t>ær stúrHxux* í Beykja- vik, sem hafa talaö við mig um sildaratvinnu á Siglufirði í sum- ir óskast til viðtals á Bræðra- borgarstíg 15, þriðjudag 5. júlí, !rá kl. 5—8 e. h. Sigurðnr Ólafsson. STELLA. 53 hann alveg, bætið þér því við, að þér hafið ónýtt víxilinn, eins og þér hafið gert, lítið þér á!“ — Jasper tók umslagið og hélt því yfir kertaljósinu, þangað til það var brunnið að fingurgómunum á honum. en þá lét hann það á skrifborðið <jg lét það brenna til ösku. Yfirforinginn bætti einni línu við bréfið og sagði: „Nú megið þér senda skrifslofuþjón yðar með það, ef þér viljið svo vel gera.“ „Neí,“ svaraði Jasper, „eg held ekki. Eg ætla heldur að senda fulltrúa með það.“ Hann hringdi bjölþmni og tók við bréfinu. „Sendið þér fulltrú- ann með þetta,“ sagði hann við Scrivell. ,,pað á ekkert svar að taka. Segið þér honum að skila því og flýta sér svo út.“ ,,Og nú ætla eg að fara.“ sagði yfirforinginn. „Eg sendi yður ávísun eftir einn eða tvo daga og eg er yður mjög þakklátur." „Gott og ve!,“ svaraði Jasper, eins og hann væri armars hugar. og þegar farinn að hugsa um önnur eíni. „Ekkert liggur á; þegar yður er hent- ast. Vertð þér sælir. ' Hann gekk að skrifborðinu áður en yfirforing- inn var farinn úr hcrberginu og laut yfir bréf sitt, en þegar fótatak gestsins var hætt að heyrast, þaut hann á fætur, læsti dyrunum, dró bréfmiða undan þerriblaðinu cg hélt honum tveim höndum og virti hann fyrir sér, brosandi og sigri hrósandi. petta var falsaði víxillinn! pegjandi og hreyfingarlaus horfði hann á hann um stund, eins og hann væri lifandi, skynbær vera, er hann ætti í öllum hönd- um við. Loksins leit hann upp, varirnar bærð- ust, hann brosti yfir valdi því, sem honum hafði fallið í skaut. „Svona fljótt,“ sagði hann í hálf- um hljóðum, „svona fljótt! Hamingjan fylgir mér! Hún er mín! Stella mín fagra! Já, hún er mín, þó að hundrað lávarðar stæðu í milli okkar!“ x XVII. KAPÍTULI. pegar Stella vaknaði um morguninn, varð henni hverft við, er hún mintist þess, sem gerst hafði kvöldinu áður og vissi. að hún var ein með frú Penfold í kotinu. Meðan hún var að klæðast, rifj aði hún upp fvrir sér atburði hins sögulega kvölds, — mintist gestanna í höllinni, skeytisins og síðast, en ekki síst, litlu myndarinnnar, sem hún hafði rekist á. En öllu fremur var henni hugstæð sú mik- ilsverða, dásamlega staðreynd, að Trevorne lávarð- ur elskaði hana og hún hafði lofað að hitta hann þá um kvöldið. , En í svipinn lá henni mikið á hjarta. Hún þurfti að sjá frú Penfold og segja henni, að herra Ether- edge hefði verið boðaður til Londonar í mikils- verðum erindum. Hún fékk ekki varist brosi, þeg- ar hún gerði sér í hugarlund undrún og forvitni frú Penfold, og vissi varla, hvemig hún ætti að seðja forvitni hennar án þess að bregðast því trausti, sem frændi hennar hafði sýnt henni að skilnaði. Hún gekk ofan og var þá morgunverður kominn á borð, en frú Penfold gekk aftur og fram og fékk illa leynt óþolinmæði sinni. „Hvar er föðurbróðiv yðar, ungfrú Stella?" spurði hún, „eg vona hann hafi ekki gengið út til þess að mála á undan morgunverði; hann væri þá vís til að steingleyma honum og koma ekki fyrr en í miðdegisverðinn. ef hann þá kæmi.“ „Frændi er farinn til Londonar. Hann sagðist vera neyddur til að fara,“ sagði Stella og skýrði frú Penfcld frá skeytinu, sem bonum hafði borist. ,,Og hvenær kemur hann heim aftur?“ spurði frú Penfold. „Eg veit ekki. pað er bæði dauflegt og ein- manalegt, þegar hann er að heiman.“ „pér — þér vitið ekki, hvað er á seiði?“ spurði frú Penfold, í lágum rómi, og talsvert íbyggin. „Nei, eg veit það ekki, — frændi sagði mér ekkert,“ svaraði Stella. Frú Penfold horfði undrandi á hana og var mjög hugsi. „Og þér vitið ekki, hvert hann hefir farið. ungfrú Stella? Eg spyr ekki af fovvitni." „Nei, eg veit það,“ sagði Stella hlýlega. „En eg veit ekki, hvert hann hefir farið.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.