Vísir - 24.08.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 24.08.1921, Blaðsíða 3
VÍSIJE <ér þa5 vegna verðlaunanna, sem Jón æfir íþróttir, heldur vegna íþróttar- innar sjálfrar. —- Ættu íþróttamenn vorir að minnast þess, að manngildi og menning er eigi undir verðlaun- um og viðurkenningu komið. — pá má geta þess, að íslenski fán- inn hefir oftar en einu sinnj blaktað við hún á dönskum íþróttamótum, lil heiðurs Jóni, og er enginn efi á þvi, að hinn ungi fáni vor mundi oftar sjást á erlendum íþróttamót- um, ef þeir íþróttamenn, sem utan fara, hefðu farið að dæmi Jóns; fullnumað sig í þeirri íþrótt, sem þeir lögðu stund á hér heima. Fyrsta hlaupmót, sem Jón tók þátt í, var víðavangshlaup íþrótta- félags Rykjavíkur 1916, og bar hann sigur úr bítum. Hann hefir nú í hyggju að keppa á íþróttamóti því, sem háð verður á íþróttavellinum 27. og 28. þ. m. Og þar sem allir bestu þolhlaupar- ar vorir (porkell Sigurðsson, sig- Uivegarinn frá Alafoss-hlaupinu, Guðjón Júlíusson, methafínn í 5 rasta hlaupi og Ingimar Jónsson, sem best hefir hjálpað til þess að isl.met væru sett) taka þátt í þessu móti, má búast við sögulegu móti. 22. ágúst 1921. B. p Baejsrfrétti i Knaitspyrnufél . Víl(ingur fer með íslandi til ísafjarðár. pað á að keppa þar við tvö knatt- spyrnufélög og þriðja leikinn við úr- valsflokk þeirra félaga. Veðrið í morgun. Hiti hér 6 st., Vestm.eyjum 9, Grindav. 6, Stykkish. 9, ísaf. 8, Ak. 9, Grímsst. 7, Raufarh. 10, Seyðisf. 9, Hólum í Hornaf. 9, pórsh. í Færeyjum 11 st. Loftvog lægst fyrir norðvestan land, fallandi, Suðvestlæg átt. Horfur; Sama vind- staða. Finnur Ólafsson, verslunarmaður, er hér staddur. Hann hefir verið í London og borgum þar í nánd síðastliðin 12 ár, en er nú kominn í kynnisferð til föður síns, Ólafs á Fellsenda í Dalasýslu, sem þar býr rausnarbúi. Var hann þar vestra síðastliðinn mánuð ög fer nú öðru sinni vestur í vikulokin. Hann ráðgerir að fara til Londonar í haust og hefir í hyggju að stunda þar umboðsversl- un, bæði til að selja enskar vörur hingað og íslenskar vörur þar. E.s. Island kom síðdegis í gær. Meðal far- þega voru: Halldór Sigurðsson úr- smiður og kona hans, A. Obenhaupt stórkaupm., Aðalsteinn Kristinsson fulltrúi, Madsen skrifstofustj., Dick- sön barón frá Svíþjóð, Funk verk- fræðingur, ungfrú Kristjana Jóns- dóttir, Guðrún porkelsdóttir, Mar- grét Guðmundsdóttir, Jónína Jóns- dóttir o. fl. Einnig nokkrir farþegar frá Vestmannaeyjum. SíldveiSarnar. Kveldúlfsskipin fjögur hafa nú aflað um 10 þús. tunnur, og heyrst hefír að þau eigi að hætta veiðum um næstu helgi. Barn daít í sjóinn við Kveldúlfsbryggju í gærmorg- un og var nær druknað er brautar- vörðurinn Hans Pétur Hansson bjargaði því. KolaverS. í Englandi er nú, að því er Vísir hefir heyrt, komið niður í 17 shill- ings smál. þar á höfn, en dýrustu skipakol um 30. Gullfoss fór frá Höfn í gær á leið til Leith og Islands. M.b. Skaítfellingur bieður tii Vittur og Vestmanua- eyja Á morgun. Vörur aflienciist »em fyrst. Nic. Bjarnason. Laukur Kartöflur, nýjar Rúgnajöl í versíun Hverfiígötu 64. A morgun fer e.s. ísland héðan til ísafjarð- ar og Akureyrar. Snýr þar við og heldur hingað. E.s. GoSafoss 'er á Seyðisfirði í dag. Búist er við, að hann verði kominn til Ak- ureyrar 28. þ. m. Ungfrú Unnur Ólafsdóttrr kom með s.s. Botninu síðast frá Höfn og hefir nú aukið hannyrða- verslun sína að miklum mun, sbr. auglýsing í blaðinu í gær. Ólafur Hvanndal prentmyndasmiður, var ekki fluttur á sjúkrahús, eins og sagt var frá í Vísi, heldur var hann fluttur á heimili sitt, Lindargötu 1 B, og liggur hann þar sjúkur. K. F. U. M. jj' x Ftmdur verður haldía á Jarð ræktarsvæði í kvöld ki 8. Allir piltar 14—17 ára velkomnir. Nýtt slátur og dilkakjöt fæst á morguu (fimtudag) „Isbjömmn1* víö skoth.veg. 8imi S59, Ef yis.lx.ur vantar vöruflutningabiiieið i ferðalög eða innanbæjarvinnu, þá t&liö fyrst við mig, Kristján Jóhann88on,Þórsgötu2l, sími 518. O dýrt má það ni kallast að ferðast, ef þér notið bifreiðina R. E. 216. Bringið i síma 728 eða komið á Laugaveg 22 A. STELLA «9 „Aldrei, nei, aldrei,“ greip hún fram í fyrir honurn. Hann hörfaði undan og studdi annari hendinni á stólbakið. „Munið!“ sagði hann. „Með þessum orðum kveðið þér upp dóm yfir þessum dreng; með þessum orðum látið þér sverðið falla, og þér leiðið gamlan mann með harmi og svívirðingu til grafar!“ Hún fleygði sér á gólfið, náföl og trtrandi, rétti fram báðar hendur og leit til hans bænaraugum. Hann horfði á hana skjálfandi hjarta og varirnav tÍtruðu. pví næst tók hann hendi til bjöllu, sem var á borðinu. „Ef eg hringi þessari bjöllu, þá geri eg það til þess að kalla hingað lögregluþjón, sem fer með drenginn í fangelsi fyrir fölsun. Honum verður ekki unt að sleppa; sakirnar eru svo óhrekjandi “ „Hægan!“ sagði Stella og stóð upp og gekk til hans. „Hringið ekki!“ Hann slepti af bjöllunni og horfði hugfanginn og athugull á hana. „pér — þér failist á það?“ spurði hann hásum rómi.“ „Segið mér,“ sagði hún lágt, og hægt, „segið mér alt, alt, sem eg verð að gera, til þess að frelsa hann.“ Angist hennar rann honum til rifja, en hann sýndist rólegur og óhrærður. „pað er fljótsagt,“ mælti hann. „pér segið við mig: .Jasper, eg ætla að verða konan yðar!‘ Eg heiti því í móti, að af- henda yður á brúðkaupsdegi okkar, þetta blað, — sem forlög hans velta á. pegar það hefir verið ónýtt, þá er hann allra sinna ferða frjáls.“ „Eg ætla að gera það,“ sagði hún ósjálfrátt. Hann setti dreyrrauðan. „Stella! Stella mín!“ kallaði hann upp yfir sig. Hún leit á hann. „Snertið mig ekki,“ sagði hún, „annars, — annars get eg ekki borið ábyrgð gerða minna.“ „Eg — eg er ánægður!" svaraði hann. „Eg treysti loforði yðar. Eg treysti yður ofvel til þess, að eg láti mér til hugar koma, að þér bregðið því. A sínum tíma — jæja, eg ætla ekki að segja fleira.“ Síðan gekk hann að borðinu og hringdi bjöll- unni. í sama bili opnuðust dyrnar og inn kom Scrivell og Frank á hæla honum, og hratt hann Scrivell úr vegi og hljóp fram fyrir Jasper, orðlaus af reiði. „Hvernig stendur á þessu?“ spurði hann stam- andi. „Hvað eigið þér við, herra Adelstone? — Hvers vegna beitið þér þessum svívirðingum ? Vit- ið þér, að eg hefi verið hér í varðhaldi —“ Jasper greip rólega fram í fyrir honum, brosti blíðlega og mælti stillilega. „pér eruð ekki fangi lengur, kæri Frank minn!“ „Hvernig dirfist þér að gera þetta?“ hrópaði drengurinn upp yfir sig, hamslaus af reiði og reiddi stafinn til höggs, og hefði hann fallið þvert yfir £ er full-prentuð i bi&ðinu laust eftir mán&ðamótin næstu, og fæst þá eér- prentuð, Stærð á 4. hundr- að bls. í sama broti og tyrri sögurnar. t’arð til næstkomandi október gegn pönt- uu kr. 4,00 Fæ»t eftir það 1 bóka- versl á kr 5,00 Send- ið pöntauir yðar á afgt Vísis Afgreiftsla Vísis, Reykjavík Glerið svo vel að senda mór eint, af sögunni „Stellau Nafn ......................... Heimili ........... andlit Jasper, e fStella hefði ekki hlaupið í millí, því að hann bar ekki hönd fyrir höfuð sér. „Frank," sagði hún stynjandi, með grátstaf í kverkunum, „þú — þú mátt þetta ekki. HlustaSu á mig. Hann — herra Adelstone — hafði, — hafði á réttu að standa. Hann hefír gert alt, eins og okkur — var fyrir bestu. Við, Verðum að hverfa heim aftur.“ „Hverfa aftur?“ Ekki til Leycesters?“ spurði hann forviða. „Veistu, hvað þú ert að segja?“ Stella brosti og brosið var átakanlegra en nokk- ur tár. „Já, eg veit það. Sýndu mér meðaumkun, Frank.“ f t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.