Vísir - 29.08.1921, Page 3
yfsu
TILKYNNIN G.
Meö ©,/s- Villemoes, sem vaantanlegur er hingað nm 6. september nœstk. kemur
Jbí-Jb^-bensin og nteinolia. Olluverðið er:
Wllite May (besta ljósaolía) 3SL3T. 58,00 pr. 100 kiló netió.
Royal StandLard (besta mótorolla) H.r. 5500 pr. 100
>kiló nettó.
Tunnan tóm aukreitis á kr. 6,00.
Pantanir óskast sendar sem allra. fyrst.
Landsverslunin.
Eilið íslenskan Iðnað.
Notið isíeuskar vöror.
Utgalan
á Al&fossdúkum
i Kolasundi.
■
Ntaote áveiiir:
Apricoser
Ferskener
blandaðír ávextir
Anauas er komiö aftur til
Bestu hásakol (Prime Lothian Steam) T*. 100,00 tOHHlð ~K» o1 m fl.
Bestu gufuskipakol (Bridgenesa Návigation) 13LTT. 110,00 tOnilÍÖ Vb ftlmfl
Frá skips^liö eru koliu seld ÍO kr. lægra tonnið.
H. P. Duus.
Reykjavík 28 ápst 192},
Landsverslunin.
jpýska blaðið „Tágliche Rund-
schau“ segir frá því, aS eyjarskeggj-
ar hafi sent ávarp bæSi til pjóS-
bandalagsins og ensku stjórnarinn-
En „Times“ fullyrSir, aS hvorki
jpjóSbandalagiS né enska stjórnin
'hafi sint þeirri málaleitan aS
mokkru.
í byrjun júlímánaSar kom sendi-
nefnd frá Helgolandi til Berlínar
og bar upp kröfur eyjarskeggja fyrir
þýsku stjórninni, en hún vísaSi þeim
alveg á bug. Nefndin leitaSi þá til
ítvmanns flotamálanefndar banda-
manna, en engan árangur vita menn
'tiJ að það hafi borið.
Bretar létu Helgoland af hendi
viS pjóðverja með samningi dags.
1. ágúst 1890. Meðan eyjan laut
Bretum, áttu íbúarnir við ágæt
kjör að búa. pað mátti heita að þeir
væru þá með öllu skattfrjálsir, og
í samningum við pýskaland, trygðu
Bretar þeim ýms hlunnindi. peim
hlunnindum segja peir að pjóð-
verjar ætli nú aS svifta J?á, og saka
}>á um ágengni að ýmsu öðru leyti.
— í ófriðarbyrjun voru eyjarskeggj-
ar allir fluttir frá heimilum sínum
og til Hamborgar, og J>ar dvöldust
þeir til ófriSarloka. pegar peir
vitjuðu aftur heimkynna sinna.
pótti þeim þar óyndislegt um að
litast, eftir 5 ára umgengni J>ýsku
hermannanna. peir fengu nú að
vísu einhverjar bætur fyrir spjöllin
á eignum sínum, en þær bætur þótti
J?eim of litlar, og út af J>ví reis
fjandskapurinn gegn J>ýsku stjórn-
inni, sem síðan hefir magnast ár
frá ári.
Af hálfu pjóðverja, eða J>ýsku
stjórnarinnar er J>ví haldið fram, að
kröfur Helgolendinga séu með öllu
óréttmætar, en samningurinn frá
1800 sé úr gildi fallinn. —Skiln-
aðarráðagerðum þeirra gefa pjóð-
verjar lítinn gaum, en segja að J>að
yrði verst Helgolendingum sjálfum,
að skilja við pýskaland, J>ví J>á
mundi saga Helgolands sem bað-
staðar á enda. v
Nú er ástandið svo á Helgolandi,
að J>ví er sagt a- í útlendum blöð-
'um, að sveitastjómarvöldin ganga
algerlega í berhögg við J>ýsku fram-
kvæmdastjórnina, og gera hinar og
þessar ákvarðanir, sem brjóta alveg
í bága við J>ýsk lög. Eyjarbúar
neita að borga skatta til ríkis-
sjóðs. — pýsk blöð , og J>ar á með-
al blað óháðra jafnaðarmanna.
kalla þetta framferði Helgolands-
búa siðferðisleg föðurlandssvik.
Fmþegasþip ferst.
FarJ>egaskip frá Alaska rakst á
sker úti fyrir Kalifomíu 31. f. m.
á leið til San Francisco. 48 menn
fórust, 32 farþegar og 12 skipverj-
ar, en 166 komust lífs af.
(
STELLA 01
„Mér hefir verið sagt,“ mælti hann rólega og
•ertandi, „að J>ér væruð hygginn maður, herra
Adelstone. Eg hefi ekki efast um það fyrri en
nú. Eg finn, að J>ér hljótið að vera glópur, ef
J>ér búist við, að eg sætti mig við J>essa skýringu."
Jaspfer roðnaði fyrir J>essu háði. Hann rétti upp
höndina og benti skjálfandi til Stellu. „Spyrjið
hana,“ sagði hann hásum rómi.
Leycester sneri sér snögt að henni. „Fyrir siða-
sakir,“ sagði hann lágt og í afsakandi málrómi,
,,vil eg spyrja J>ig, Stella: „Er J>etta satt?"
,,]?að er satt,“ sagði hún andvarpandi.
Leycester skifti litum í fyrsta sinni og fékk ekki
slitið augun af henni; síðan gekk hann til hennar
og tók um hendur henni.
„Horfðu á mig,“ sagði hann lágt og var stirt
um mái. „Veistu að eg er hér? — Eg — er —
hér! -— kominn ti! að vernda þig! Hvað sem J>essi
maður hefir sagt, til þess að neyða J>ig til að
vinna J>etta heit, J>á skal eg láta hann sæta ábyrgð
fyrir það! Stella! Stella! Ef þú vilt ekki að eg
gangi af vitinu, J>á líttu á mig og segðu, að J>etta
sé lýgi!“
Hún !eit á hann döpur og sorgbitin: „pað er!
satt — satt,“ sagði hún.
,,Og hefirðu gert þetta af frjálsum vilja? Ó!
Pú svarar ekki!“
Hún brá höndunum augnablik fyrir augun með-1
an hún var að herða upp hugann til þess að særa j
hann Jíessu voðasári; J>ví næst fékk hún með naum- j
indura sagt: „Af eiginhvötum og frjálsum vilja!“
•' Ha*m tók hendurnar frá andliti hennar og horfði
á hana. Rödd Jaspers vakti hann af J>eim sljó-
leik, sem færst hafði yfir hann.
„fComið, lávarður,“ sagði hann þurlega og
kuldalega, „yður hefir verið svarað. Eg leyfi mér
að ætla, að þér hafið fengið þessari hefðarmey
meir en nógra þjáninga og vil eg minna yður á,
að eg er heitbundinn unnusti hennar. Eg hefi rétt
til að beiðast þess, að þér sjáið hana í friði.“
„Stella,“ sagði Leycester og gaf engan gaum
að orðum Jaspers, „eg spyr J>ig nú í síðasta sinni
— í síðasta sinni! -—- er þetta satt? Hefir þú
brugðist mér vegna þessa manns? Hefir þú lofað
að verða — konan hans?“
Stella svaraði lágt, en skýrt: ,,pað er satt. Eg
ætla að verða konan hans.“
„pað er nóg. pú segist gera það af frjálsum
vilja. Eg trúi því ekki. Eg veit, að þessi maðuv
hefir á þér einhvern höggstað. Eg get ekki giskað
á, hver hann geti verið. Eg finn, að þú vilt ekki
segja mér það og veit, að hann mundi ljúga. ef
eg spyrði hann. En mér er það nóg. Stella —
eg nefni þig því nafni hinsta sinili — þú hefir
dregið mig á tálar. pú hefir leynt þessu fyrir mér.
Eg bið guð að fyrirgefa þér; sjálfur get eg það
ekki!“ pví næst tók hann hatt sinn og fór út úr
herberginu.
Frank hljóp í móti honum, þegar hann kom
út úr dyrunum. ,,Ó, Leycester lávarður!“ kallaði
hann upp yfir sig.
Leycester nam staðar augnablik og lagði hönd-
ina á handlegg honum. „Farið þér til hennar,“
sagði hann, „hún hefir logið að mér. peim hefir
eitthvað í milli farið, henni og þessum manni. Eg
hefi kvatt hana í síðasta sinni.“' Að sVo mæltu
þokaði Leycester honum úr vegi og fór út, áður
en Frank fekk nokkru orði upp komið til umvönd-
unar eða grátbeiðni. , . '
• j *
- •" \ > - ______________ • • " ' ‘ -•
•»T XXX. KAPÍTULI.
Leycester gekk ofan stigann, óstyrkum fótum,
eins og ölvaður maður, og þegar hann komst undir
bert loft, staðnæmdist hann í svip og litaðist um
eins og hann væri að verða vitstola, enda munaði
minstu, að svo væri.
Síðan, er hann gekk leiðar sinnar og þræddi
gegnum mannþröngina á götunni, skildist honum,
að hann hefði mist Stellu Hann vissi ekki, hvert
hann gekk og rankaði ekki við sér fyrr en hann
kom til Pall Mall. )?ar gekk hann inn í vistarverur
klúbbs nokkurs, sem hann var í, og til reykinga-
stofu, kveikti þar í vindli og hugsaði ráð sitt. peg-
ar hann var rólegur orðinn, duldist honum ekki,
að einhver hulin orsök væri til hinnar miskunnar-
lausu framkomu Stellu. Hann vissi, að hún elsk-
aði ekki Jasper.
Leycester sat þarna klukkustundum saman og
reyndi að ráða ]?essa gátu, en tókst ]?að ekki. —
Hann fann, að sér hefði ekki orðið þetta jafn-
þungbært, ef einhver jafningi hans hefði náð Stellu
— til dæmis Charlie Grayford. Að lokum reis
hann á fætur og flýtti sér út úr reykingastofunni.
Honum hafði alt í einu flogið í hug ný ráðagerð.
Honum var ekki unt að vera í Englandi; hann
ætlaði úr landi tii þess að reyna að gleyma sorg-