Vísir - 05.09.1921, Blaðsíða 1

Vísir - 05.09.1921, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi: JAKOB MÖLLER Sími 117. Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9B Simi 400. m VXSXR il. ár. Ménudaglnn 5. september 1921. 209. tbl. Ódýrir kveaslðr sýkmvir i ski¥»rsira ifanherpbræfira. GAMLA B10 Rauða ljóskerið Sjónlðiknr í 7 þáttum útbáinn í kvikmynd af Albert Ciipp ellani eftir akáldsögunni „Orienten" eftir Kflitli Whorry. táyndin gjörist í Peking árið 1900, er efnisrik, íramúr- skarandi vel leikin og aiiur útbúnaður myndarínn&r afár vandaður. Aðalhlutveriið leikur Alla 3NTazlmova sem er frægasta leikkona heimsins. Aðgöngum. má panta í síma 475 til kl. 7. Sýnlns Ss.1 9 f J&rðarför Sigriðar litlu dóttur okkar, er andaðist 2. þ. m.,,verðar miðvikudaginn 7. september og hefst kl. 1 e h með húskveðju á heimili okkar, Klapparstlg efst. Gluðm. Finnbogason. Laufey Vilbjálmsdóttir. Hjartanlegt þakslæti volta ég öllum þeim, ssm sýndu mér hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns sáluga, Friðriks V. Halldórssonar. Eiín Thomsen. Hérmeð tilkysnist vinnm og vandamönnum, að okkar kæra móðir og tengdamóðir. Oddriý Einarsdóttir, andaðist þ. 3. þ. m. að heimili sínu Lindargötu 5. .Tarðarförin ákveð- in síðar. Dómhildur Ásgrímsdóttir. Sigurrós Ásgrímsdóttir. Jón Erlenduson. Rukkari. Vandaður og ötuli maður eða unglingur getur fengið vinnu •’Við að inaheimta. J3L én. Tébaks- og sælgætisverslnnin JEa:\xgrfjr<í> ijaugrav. is verSur opauð aftur þriðjadag 6, sepl. nine Le Hljórnieikar 1 Nýja Bió þriðjudagínn þ. 6 sept. 1921. kl. 71/.. e. h. stundvíslega. Schumáun: Kinderízenen Op. 15. Arabeske Op. 18 Vogel a's Prophet Op. 82. Grillen Op. 12. Cliopin. 2 Préludes Op. 28. No. 6 og 7. 2 Valses Op. 64 No. 2 og Op. poethnme. e-moli. Nocturne Op 9 No 1. Bai- iade III. Op. 47. Saldyrnar eru isestar með- an leikið er. Aðgöngumiðar fást i Bóka- Terslun ísafoldar og Bigf, Eymuadssonar og við inn- ganginn frá kl. 6. og ko;ta kr. 3,50 MYJA BI0 Aukamynd Dýrin í þarfir hernaðarins. liss Jackie úr sjóhætrxmm Framúrskarandi skemtileg mynd i 4 þáttum. Aðalhlutverkin Ieika : Margnerite Fischer Og Jack Hoover Myná þessi var sýnd hér 1919 og þótti með afbrigöum góð. Nú verður sýnd ný út- gáfa af þeirri sömu mynd. Sýning ki. 8V3- Seim komin. Þóril ljósmððir. Nýkomið: Mikið árval af sokkum og hönsk-, uai lyrir karlmenn, kvenfólk og börn, KvensjöL Kven regnkápur svart- ar og mislitar. Og m. fl. Bast að varsla i FatabbðÍBBi. Hafnarstræti 16. Simi 269. Hér með gpfst vorum heiðruðu viðskiftaviuum, sem verslað hafa við oss að unáanförnu í Uppsalakjallaranuna, til kynna að eft- irleiðís verða aliar brauð- og kökutegunáir frá bakarii vor.u á Lauga- veg 42, seldar hjá frú Guðránu Jónsdóttur, Tjarnsrgötu 6. Athygll ekal vakin á hinum viðurkendu hertubökuðn' franskbrauðum, sem hlotið hafa einróma lof allra þeirra, er reynt hafa. Virðingarfyllst & Fyrir kaupmeim og kaupfélög: ipapið uilendai pldeyri 1 með því að kanpa Sætsalt írá „Saiaitss“. Saítin er búin tiL ár berjum og strausykri eins og besta útlend ssft anita Simi 19 0.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.