Vísir - 05.09.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 05.09.1921, Blaðsíða 4
VI81K íer væntanlega Irá Haíassiríirði miðvikudagskvöld (7. sept.br) áleiðis til Aberdeen, Gí-rims'b.y og Leith. Keraur við í V estmannaeyjum. Dánarfregn. Prófessor GuiSmundur Finnboga- son og kona hans uröu fyrir þeirri sviplegu sorg a‘ö missa dóttur sína, j Sigríöi, síSastliöinn föstudag. Hún veröur jarösungin á miövikudag- ! inn og hefst húskveöja kl. i e. h, ! „Goðafoss" var á Hólmavík í gær, eri átti eftir a'ð koma á Hvammstanga og Boröeyri. Hefir tafist mjög af j þoku á Húnaflóa undanfarna daga. j Ekki er búist viö skipinu hingaö fyr en umeða eftir miöja viku. Eldur kviknaði í danska vélskipinu „Dronning Agnes“ síöastliöinn laugardag, er það lá í Bolungarvík við ísafjarð- ardjúp Var verið að ferma skip- ið fiski er eldurinn kom upp í véla- rúininu.* Vélbátar voru fengnir til að draga skipið til ísafjarðar og þar tókst aö slökkva eldinn, en mjög mun skipið skemt og farm- urinn ónýttur að mestu. Es. Activ kom frá Skotlandi í gærkveldi með kolafarm til versl. Edinborg- ar og hráefni til Smjörlíkisgerðar- innar.' , Knattspyrnan. Kappleikurinn milli Fram og j Víkings á - íþróttavellinum í gær, varð „sögulegúr" að því leyti, að „Fram“ vann ek ki i þetta sinn ; tapaði þó ekki heldur, því aö leik urinn varð jafntefli. Var mjög lík sókn og vörn beggja. „Fram“ kom knettinum einu sinni í mark Vík- ings í fvrri hálfleiknum, með „herkjubrögðum" þó, og lék þá undan sól. í síðari hálfleiknum tókst Víkingi brátt að vinna þaö upp, og sólin virtist nú glepja Frammönnum, einkúm bakvöröun- um, meira sýn. en Víkingum áöur. Erin voru skoruð tvö mörk í þeim 3eik, sitt af hvorum, bæði eftir hornspark. og urðu því úrslitin 2:2, eftir vasklega framgöngu og tekur að sér kensln í verslnnar- reikning eftir kl. 6 á kvöldin. Ó 6. Eyjólísson Hverfisgötu 18 alllipran og skemtilegan leik af beggja hálfu. Brú var vígð á Jökulsá á Sólheimasandi síð- astliðinn laugardag. Vígsluathöfnin hófst kl. 2, og setti Jón Þorsteins- son samkomuna. Hann gegnir nú sýslumannsstörfum í Skaftafells- sýslum. Ræður héldu: Pétur Jóns- son, ráðherra, Sigurður Eggerz, fyrrum ráðherra og margir sýslu- búar. Geir G. Zoega hefir séð um brúarsmíöina, en Jón Þorláksson og Benedikt Jónasson höföu unnið að undirbúningi verksins. Frú Annie Leifs heldur hljómleika i Nýja Bíó ahnað kvöld, eins og auglýst er á öðnim stað 5 blaöiuu. og leikur ein- göngu lög eftir Schumann og Cho- pin. Hefir hún aöallega lagt stund á verk þessara höf.. og fengið mik- ið lof fyrir meðferö þeirra í ýms- um þýskum blöðum, og birtast hér ein sb'k utnmæli: „Leikúr Annie Riethof (I.eifs) er þrunginn af per- sónuleik og finnur hún K1 tónlistar- innar á mjög sjálfstæðan, sterkan og skýrkn liátt. t meðferð ugnfrú •A. R. ákvarðast hraðinri af breið- um og vittspentum línum, og af þeim óvenjulega tilfinnirigákrafti. sem hin uuga listakona nær að leggja i listina. Hún virðist lifa í tónunum; ástríðurnár (Leiden- schaft) virðast vaknaðar. þó ekki með ofsa. heldur hlaðnar innri tón- fyllingu, sóttar úr hljóðfærinu meö röskum haridtökum. Hún tekur að alraddir og hugsanir fram, fylgir þeim" eðlilega (ganz consequentf, jafnvel á kostnað aukaraddanna. Vér lýsum eins og hjá frægum tón- listarmanni. Einkenni heftnar vekja mikla cftirtekt. Schumann og Cho- pin lék hún með hlýju og tónnæmi (durchwármt. schwelgend im Ton,). (Teplitz-Schönauer Anzeiger.) Nýjar kartfiQar í heilum pokurn og smærri sölu, óðýrast í' yersl. Hfilga Zoega. 2—3 herbergi ásamt eldhúsi ósk- ast til leigu frá 1. ®kt. A. v. á. (32S Um biðst í næst síðasta súm, Tvö samliggjandi sólrík her- bergi, i eða nálægt miðbænum, óska eg að fá leigð, fyrir svefn- herbergi og skrifstofu, frá 1. okt. eða fyr. Leifur Sigurðsson endur- skoðari, Hólatorg 4, sími 1034. Daglega til viðtals kl. 4—6 e. m. (55 1 herbergi til leigu fyrir- ein- hleypan í Þinghoítsstræti 28. (53 Eitt gott herbergi óskast. A. v. á. (25 2—-4 herbergi og eldhús utan við bæinn eða yst í bænum, óskast til 1eigu strax. Fyrirfram borgun að nokkru leyti getur komið til mála. Guðm. Halldór-sson, Grund- arstíg 5. (5° íbúð eöa 2 góö herbergi óskast. A. v. á. (5 Málarar! Tilboð óskast um að mála sölubúð. Uppl. á Hverfisgötu 84, kl. 12—1 og cftir kl. 6 að kvöldi. - (59 Saftgerðin enn, í Vísi 3. þ. m. er smá-giein eft- ir hr. Franz A. Andersen (klæS- skera) og virðist hann komast aS þeirri niSurstöSu aS allar saftir, að minsta kosti þær, sem gerSar eru úr einhverjum berjasafa, séu jafngóS- ar. pessi grein lir. F. A. A. sýnir ljóslega hve litla þekkingu hann hef- ir á því efni, sem hann hefir tekiS sér fyrir hendur aS skrifa uni. og er því ástæSulaust a$ elta ólar viS jafn- mikla fáfræSi og hann sýnir í þess- um skrifum sínum, enda ekki viS meiri þekkingu aS búast úr þeirri átt, jafnvel þótt maSurinn hefSi haft alt aS mánaSartíma til aS kynna sér saftgerS. Annars er ástæSulaust aS deila um þaS, hvort allar saftir séu jafngóSar, ef þær eru kallaSar ávaxta-saftir. Reynslan mun sýha, aS þaS er um stórkostlegan gæða- mun aS ræða, og er eg óhræddur að leggja þaS undir dóm almennings, hvor þaS er, sem hefir betri saftina á boSstólum. Dómurinn verSur þessi: Sanitas saft er best, hana kaupum viöf Loftur GuSnmndsson. LEI64 1 Til leigu timburskúr (3X8 áln- ir) Baldursgötu 29. (52 Pakkhús til lcigu strax. Uppl, Njálsgötu 13 B. (5t f ILKf NNINð Ef einhver vildi taka að sér télpubarn á 1. ári, með einhverrx meðgjöf, er hann beðinn að senda nafn sitt og heimilisfang í lokuðti umslagi til Vísis. (58 f AJPáB - FCUDI® Tapast hefir á götum borgarinn- ar bílslanga 35X5- — Skilist á Gúmmívinnustofuna, Laugaveg 22. (56 KENSLA 1 Stúlkur geta fengið tilsögn í kjóla og íéreftasáumi frá kl. 2—6 e. m. Þurfa aö leggja sér til efnt sjálfar. I. Siguröardóttir, Vestur- götu 53 B. (9 Eg undirrituö kenni hannyröir, telpum frá 8 ára og þar yfir. Til viötals frá kl. 4—6 e. m. Anna Jó- hannesdóttir, Holtsgötu 7. (34 Laukur kíló á 50 aura fæst í versl. Breiöablik. (395 Örgel til sölu meö tækifæris- veröi. Þóröur Kristinsson, Hverf- isgötu 46 B. (61 Myndavél (Vestpocket 4V2X6), til sölu. Uppl. í síma 755. . (60 Divan til sölu á Bergstaöastræti 33 B. (57 ---------------------------------s. % húseign til sölu, A. v. á. (54 Þrísett gluggafag og stakir gluggar til sölu meö tækifæris- veröi á Njálsgötu 22. Gott fyrir þá sem ætla að byggja. (49 Millur, beltispör, hnappar o. fl. til upphluta, best hjá Tóni Her- marinssyni, Hverfisgötu 32. (326 Veðdeildarskuldabréf kaupir G. Guðmundsson, Skólavörðustíg 5. (204' Bróderaður sóffapúði meö ís- lenskum dún í, til sölu ITverfis- götu 67. (62 Hjólhestur til sölu á Bergstaöa- stræti 45. (63 Félagsprentsmiðjan,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.