Vísir - 05.09.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 05.09.1921, Blaðsíða 3
Heygrímur. Tvssr tegaudir fyrirliggjaudi í heildsölu og siaásölu. Hverg jafti ódýrar. Birgðir mjög takmarkaðar. Gjörið iankaup yðar lyrir veturinn sem fyrst. i Simi 106, X^ækjairg, 0A, „Glerasgnasala aipl8íBi&“ neska þjóöin sé aöíram komin og úttauguö af langvinnum hernaöi og stjórnarbyltingum og aS hung- ur vofi yfir miljónum manna sakir uppskerubrests. BiSur Gorki um hjálp til handa hinni rússnesku jþjóíS, aSallega í matvælum og lyfjum, og treystir á skilning og samúS menningarþjóSa Noröur- álfunnar og Austurríkis meS Rúss- um. HjálparbeiSni þessa lagSi Ger. Hauptmann tafarlaust fyrir ríkisstjórnina þýsku, sem brátt komst aS þeirri niSurstöSu, að M. Gorki mundi tala fyrir munn rúss- nesku stjórnarinnar í þessu tnáli. 1 Moskva var stofnuS sérstök hjálparnefnd af öllum flokkum, og voru eigi allfáir ÞjóSverjar þar á meöal (ca. / milj. ÞjóSverja búa sem sé í Volgahéruöunum). Ger- hardt Hauptmann svaraSi Maxim Gorki sjálfur meS löngu símskeyti og heitir Rússum hjálpinni. Segir aS hin hræSilegu neySaróp rúss- nesku þjóSarinnar hafi veriö heyrÖ, eigi aS eins meö eyrum, heldur einnig í hjörtum allra siSaSra þjóöa, og verSi því eigi daufheyrst viS þeim. Sérstaklega hafi hin marghrjáða þýska þjóS komist mjög viS af raunum þeirra austur þar, og þjóS og stjórn muni því leggjast á eitt til hjálpar eftir fremsta megni. — BlaS eitt í Vín- arborg, „Wiener Arbeiterzeitung“, hófst óSar handa og stofnaSi til samskota þar í landi handa Rúss- um, og var þó eigi af miklum auS- æfum að miSla þar sem eru Aust- urríkismenn nú, en fyrsta daginn söfnuSust þegar rúmar átta hundr- uS þúsundir austurrískra króna. Finnar og Frakkr. Frakkar og'Finnar hafa gert með sér verslunarsamninga. Enga kröfu gerðu Frakkar um afnám vínbanns- ins í Finnlandi, eða breytingar á því, og er til þess tekið, hve góð- um samningum Finnar hafi komist að. Franska stjórnin hefir lýst því yf- ir, að hún vilji á engan hátt leitast við að kúga bannlöndin, og telur sh'k- ar aðdróttanir móðgandi. — pað er kunnugt, að flestar Norðurálfuþjóð- ir vilja nú koma sér við Bandaríkin, og þá ekki síst Frakkar, og hugsan- legt væri, að það hefði einhver áhrif haft á þessa samninga. Nýjar leiðir hefir heyrst að hf. „Kveldúlfur“ ætli að kanna, og senda einn botn- | vörpung sinn vestur um haf, til Ný- i fundnalands, til að stunda þar fisk- veiðar í tveggja már.aða tíma. pað er ,,pórólfur“, sem vestur á að fara, og á honum allir skipstjórar og stýrimenn af hinum skipum „Kveld- úlfs“ til þess að kynnast miðunum, og auk þess 4 hásetar af hverju skipi. — Verði förin eklti til fjár , sem tæplega mun gert ráð fyrir, þá ætti hún að verða íil frama . GrænlaM og Island. Ummæli Einars Benediktssonar. —o—■ Einar skákl Benediktsson og kona hans voru gestir íslendinga í Winnipeg, á þjóShátíS þeirra 2. ágúst. Þar mælti Einar Bene- diktsson fyrir íninni íslands og mintist þar meSal annars á Græn- land og kröfu þá, sem íslendingar eiga til landsins. Fórust honum svo orS um þaS efni: „Grænland, forn nýlenda íslend • ínga, hefir nýlega veriS heimsótt af. konungi, og hefSi veriS skylt og sjálfsagt, aS íslendingar léti sig þaS alt skifta máli, sem geröist í þeirri heimsókn og fyrirætlaö var áSur í Höfn. HvaS hefir stjðrn ís- lands, eöa almenningsálitiö þar, lagt til um þetta málefni, sem sriertir stórvægilega hagsmuni þjóSar vorrar heima, og ekki síöur hér vestra? Um þetta efni geta Vestur-íslendingar talaS svo aS gagni getur komiS fyrir ísland. UnniS landi voru hugástum og gleymiö ekki gröf þjóöbálksins á Grænlandi! ÞaS var dýrkeypt eign —HIWW .......... Eflið íslenskan iðnað. Notið islenskar vörnr. Utsalan á Aiafossdáknm i X£ol»suntcii. ■ Hvitasykur í heiluna kössum 60 aora pr. */9 kg. líersi. ilannesar Idnssoeir. Laugaveg 28. K. F. U. M. Jarðræktarvinna í kröld kl. 71/,. Ctóð saft á 3 kr. Jitep Sími 105. og hefir aldrei löglega veriS af- salaS frá íslandi. ÞaSan var rund- iö nýja þjóöheimiliö ykkar sjálfra. og þaö er næsta nágrannalandiS fyrir austan Canada. Lokun Græn- lands gegn íslendingum getur eltki þolast og má ekki þolast. Þegar nú kernur til þess, að halda uppi rétti fósturjarðar vorrar í þessu mikil- væga málefni, þá má heldur ekki gleyma því, aS þér eigiö heima í voldugu, frjálsu ríki, þar sem altaf er tekiS undir meö réttlætiskröfum á móti yfirgangi og mannkúgun." / STELLA 94 „pað er lítið, Jeanette," svaraði hún og brosti gegnum tárin. „Trevome lávarður er í miklum raunum staddur og mig langur til að hjálpa hon- um. , Síðan sagði hún henni hrædd og skjálfandi frá fyrirætiun þeirri, sem hún hafði skyndilega hugs- að sér. Jeanelte varð forviða í fyistu, en að lok- um lét hún sannfærast og flýtti sér brott, til þess að framkvæma óskir hinnar ástkæru húsmóður siönar. XXXI. KAPÍTULI. pegar hurðin laukst eftir Leycester, þótti Stellu sem slokknuð yæri síðasta von sín og sá refsidóm- ur upp kveðinn, sem ekki yrði ráskað. Hún herti upp hugann sem mest mátti og sneri sér rólega að Jasper. „pér hafið komið fram ætl- un yðar,“ sagði hún lágt. „Hvað er nú ógert? Hvaða fyrirskipanir, aðrar, ætlið þér að leggja mér á herðar?“ Honum sárnaði þetta og roðinn hljóp út í föl- ar kinnarnar. „Framvegis er það yðar að skipa, en, mitt, að hlýða,“ sagði hann. Stella bandaði hendinni, þreytt og óróleg. „Eg er á yðar valdi,“ svaraði hún, „hvað á eg nú að gera? Hvernig get eg komist heim? Hvað á eg að segja. þegar þangað kemur?“ „Eg hefi hugsað fyrir því,“ sagði hann til skýringar. „Eg sá þessi óþægindi fyrir, og hefi séS við þeim. Eg veit ekki, nema yðnr falli illa, það sem eg gerði, en eg gej'ði það í besta skyni.“ „Hvað hafið þér gert?“ spurði Stella óþolin- móð. „Eg hefi símað til frænda yðar og sagt honum, að eg hafi freistað yðar og Franks til að strjúka með mér til borgarinnar og eg komi með ykkur í kvöld. Eg vissi, að hann yrði ekki kvíðinn um yður, þegar Frank væri með yður. Hefi eg breytt illa í þessu?‘“ „Nei, eg hugsa ekki. Mér stendur á sama, ef honum verður hlíft við sársauka.“ „Eg skal sjá um, að svo verði,“ svaraði Jasper, „og gera mitt til þess að hann og Frank verði1 hamingjusamir eins og þér.“ \ Hún leit til hans og brosti af meðaumkun. „Gerið þér svo vel að lofa mér nú að fara,“ sagði 1 hún í hálfum hljóðum.“ Jasper var svo greindur, að hann sá, að Stella hafði lagt svo mikið að sér, sem heilsa hennar framast leyfði. Hann kallaði þess vegna á Frank j og þegar hann hafði talið Stellu á að bragða á I víni og neyta matar, sem hann lét færa þangað, ; þá leigði hann sér vagn og ók til járnbrautarstöðv- : arinnar. pau komu í tæka tíð á stöðina til þess að ná ; í lest til Wynward. Stella settist út í horn í vagn- i inum og lét ekki á sér bæra. Ferðin var einmana- j leg og leiðinleg. pau mæltu ekki orð af vörujn- ! Stella var svo yfirkomin af harmi, að hún mælti ekki orð frá munni, en Frank vissi varla hvaðan á sig stóð veðrið, því að Jasper hafði fáar skýr- ingar látið honum í té og hafði Frank enga löng- un til að hefja samræður við þenna mann, sem hann hataði og tortrygði. „Stella“ fæst eftii pöntun, tii októberloke á kr. 4,C0 ðtærð k 400 bls Bóksölu verð eftir þaðkr.5,00 Afgreiðsla Vísis. Reykjavík Geríð svo vsi aö senfía mér ..... eint. af sögunni „Htella“ Nafn ......................... Heimili ......... pegar lestin nam staðar á Wyndwardstöðmni. hjálpaði Jasper Stellu til að stíga út úr vagnin- um og þau gengu yfír engin. pegar þau komu í augsýn við höllina, sem biikaði mjailhvít í sól- skininu, varð Stellu litið þangað, og fanst henni þa, eins og tekið væri kaldri hendi um hjarta sér. Jasper virtist renna grun í tilfínningar heiái- ar, greip sólhlífina. og brá henni upp. „Sólskinið er Iieitt enn þá, sagði hann ,og hélt sólhlífinni svo, að Stella sá ekki til hallarinnar. pegar, Jasper lauk upp hliðinu að garði gamla málarans, fór bros að færast um varir honum. —•? „pér þurfið að búast við ávítum,“ sagði hann glaðlega. „Skellið þér allri skuldinni á mig.“ En hún fékk engar ávítur. Gamli’ Etheredge sem sat brosandi í hægindastólnum sínum, leit til þeirra af rnildilegri undrun og kvíða. „Stella,“ sagði hann, „hvar hefir þú verið? ViS höfum haft mjög .mikíar áhyggjur. En hvað þó ert föl og þreytuleg!" ,.pað var alt mér að kenna, kæri herra,“ svar- aði Jasper Ádelstone og gekk nálega fram fyrir Stellu, til þess að skyggja á hana. „pér verðið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.