Vísir - 23.09.1921, Page 1

Vísir - 23.09.1921, Page 1
fci Ritstjóri og eigandi: 3AKOB MÖLLER Súni 117, VÍSIR Afgreiðsia i AÐALSTRÆTI 9B Simi 400. 11, 6r. Föstaðaginn 23, ceptember 1921. 224. tbl. GAMLá Btó 111 freistn Áhrifamikill og afarspenn- andi sjónleikur i 5 þáttum Aðalhlo tverkið leikur hin heimsfrœga leikkona Geraldíne Farrar. Jarðarför Jóns sál. Magnissonar, bróðnr míne, fer fram frá heimili hans Laugaveg 24 B. Hefst með húekveðju kl. 1 þann 24, Fyrir hönd ekkjuannar. Magnús Magnússon, Frakkast'g 20. Kolakörfur 7.76, Kolaausur 96 aura, Þvottaklemmur 4 aura, Blikkbrúsar litra, ódýrir. Beikningsspjðld 1 kr. örifflar 6 au. Verslnta Hannesar Jónssonar Laugaveg 28. I Aðalstrœti 14 er besta Ské- og Gnmmivlnnastofa borgarinnar. Þar er gert fljótt og vel viö allan slitinn skófatnað. Viðgerð- ir á skóhlífum og gummistfgvélum framkvæmdar eftir nýjustu aðferð. Hið viögeröa endist sem nýtt. • i Sannfeerlst i Jéi ÞcrsteiissM skósmiður. ITJA B!D Man-búar Sjónleikur gerSur eftir hinni frægu skáldsögu HALL CAINE’S. Fyrri h’utinn „LeifesysttiúBin" Sýndur slðasta sinn í kvöld. Notið síðasta tækifærið að sjá þessa ágætu mynd. Seinni hlutinn sýnd á morgun. Sýning kL 8J4* Versl. Björninn áður á Laugaveg 46, er flutt á Vesturgötu 39 og verður opnuð morgun. Nýjar furutréstunnur til sölu með tækifærisverði. Nánari uppl. í Aima 466. iepslunapskóli islands ekur til atarfa laugardaginn 1. okt. kl. 4 e. h. Nemendnr mæti þá* Reykjavik, 22. september 1921. Jói Sivertsen. Notið tækifærið! Næstu daga seljnm við ca. 150 st. kvenpeysur (gólftreyjur), sem áður kostuðu kr. 32.00, fyrir aðeins J3KJC- 12; Sömu- leiöis ca. 50 st., karlmannapeysur, hneptar, 6ður kr. 22.00, fyrír aðeins ÍO 1S.ST. stykkiö. Miftein Eieemoa & Co. Félag íslenskra Botnvörpnskipaeipnda heldur fund i dag kl. 4 í Nýja Bíó uppi. Menn eru ámintir um að koma stim«lví@lega. Stjórrá. Mikil verðlækkun á allskonar silkivefnaði, sí o sem: alifeum, svuntuefnum, upphluts- efnum og upphlutsskyrtuefnum mörgu fleira í Silkibúðinni Bnnkastrœti 14. Áreiðanlega rétt að skoða þar vörumar, áður en keypt er annars staðar. Afar falleg^ klœði ár io,oo is.r. VersL EDINBORG. Leifur Sigurðsson endnrskoDari. Hólatorg 4. Sí»i 1034. Daglega til viðtals kl. 4—6 e. m. * * * Endurskoðar allskonar reikningsskil, semur bókfærslukerfi «ftM nýjustu týsku og veitir aðstoð viS békhalol og tekjuframtal, samkvæmt nýju skattalögunum. Guðm. Asbjörnsson. Laugaves 1. Sími 558» Landsins besta úrval af rammallstum. Myndir innrammaðar ílj«6tt og vel. Hvergi eins ódýrt.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.