Vísir - 05.12.1921, Side 2
v Í3Í 6‘
1 [ íey U i i
Eins og að nndanfömu höíum viS óðýrasta og besta
umbúðapappírinn
i rállum og örkum, einnig smíörpapplT Og
papplrapoHLa.
„SANITAS“
sætsaftir eru geröar úr berj-
um og sgkri eins og b e s tu
útlcndar saftir. ■— Þær eru
Ijúffengar, þgkkar og lita vel.
Sími 19t.
Sfmskeytl
frá fréttarítara Vísis.
Khöín 3. des.
óeirðir í Vínarborg.
I'rá Vín er s'una'S, a'S þar liafi
orSiS alvarlegar róstur út.af dýr-
tíðinni, sem þiakar nú mjög öll-
tim almenningi i borginni. Einkum
vóru ])a<s óróaseggir úr flokki
kömmúnista, sem aö kvaö í óeirS-
um þessum, og fóru þéir þúsund-
ura samán um aSalgötur borgar-
innar og gerSu mikinn usla í mat-
vöruverslunum og gistihölluin út-
lendinga. Er taliS, aS 174 verslanir
bafi veriS rændar-, en tjón á hús-
um og munum margra miljóná kr
virði. — ] .ögreglan tók 300 manns
hönduin að lokum.
Samningar Breta og Þjóðverja.
Frá London er símaS. aS þeir
Rathenau, erindreki þýsku stjórn-
arinnar. og Horne verslúnarráS-
berra Breta hafi undanfarna daga
veriS a'S semja um greiSslufrest-
ínn á skuldutn ÞjóSverja, nýtt fyr-
irkomulag á skaSabótagreiSslun-
um og vöruframlög upp í skaSa-
bæturnar til Breta, eins og á'Sur
hafSi veriS um samiS viS Frakka.
Er taliS líklegt, aS bresku stjórn
inni tukist aS sannfæra frönsku
stjórnina um þaS, aS óhjákvæmi-
legt sé aS yeita ÞjóSverjum
greiSshtfrest.
Ular horfur um írlandsmál.
Frá Londón er símaS. aS fregnir
þær. sem frá írlandi berist, séu
óvæníegar til sátta, og búist sé
viS, aS borgarastyrjöld hefjist þar
á ný, ef samningar strándi. —
StjórnarblöSin bresku gera ráS
’fyrir því, aS breska þingi'S verSi
1eyst upp í janúar og nýjar kosn-
ingar verSi látnar fara fram í fe-
brúar. — Lloyd George er enn ó-
farjnn áleiSis til Atueriku á ráS-
stefnuna. ,
Briand
cr tiú kominn lteint til Parísar
og hefir gefiS skýrsltt um afstöSu
Frakka áWashíngton-ráðstefnumii
og lagði áhersltt á. að allir hefðu
fylgt þeim aS málum, og þó eink-
tim Bretar.
Khöfn 4. des.
Frá Washingtonráðstefnunni.
Frá Washington er símaS, aS
Ralfour sé aS miSla málum inilli
Bandaríkjanna og Japans og bú-
ist er viS því, aS Japan gangi aS
flotamála-tillögum Bandarikjanna.
en jafnframt gangi þá úr gildi
bandalagssamniugar Breta og Jap-
ana og nýtt bándalag komist á
milli Bretlands, Bandaríkj;uma.
Japans og Frakklands.
Skaðabæturnar.
Frá Berlin er símaS, aS þýskti
stjórninni hafi borist orSsending
frá skaSabótanefnd bandatnanna.
þess éfnis, a'B skaSabóíaafborgan-
irnar, sem falli í gjalddaga í jan-
úar, verSi að greiSast á gjalddaga,
og engir samningar geti íariS fram
um grei'Sslufrest aS öSrtt leyli fyrr
en þær séu greiddar.
Spánars amningamir.
Bráðabirgðasamningur Norð-
manna.
—o—
t gær barst stjórffárráðinu sínt-
skeyíi frá erindreka landsins á
Spáni, þess efnis. aS NorSmenn
hafi gert bráSabirgSasamning viS
Spánverja, er gildi til 31. mars n.
k. NorSmenn skuldbinda sig til aS
leyfa innflutning.á eSa kaupa 150
þús. lítra af spænsku brennivíni
Og öSrum spænskunt vinum, sterk-
ari en 14%. á þessu tímabili, en
meSan samningur þessi er í gildi.
skal tollur á norskum vörum á
Spáni ekki settur hærri en 25%
yfir lágmarkstoll.
Þannig er þaS staSfest. sem áS-
ur hefir veriS sagt frá hér í blaS-
inu, a'S Spánverjar hafi tekiS upp
nýja stefnu 5 þessum málurn. Og
þaS virSist nú fullvíst, aS NorS-
menn þurfi ekki aS breyta bann-
löggjöf sinni, til þess aS ná viS-
unandi satnningum viS þá. Þó aS
svo sé um samiS til bráSabirg'Sa, aS
tollur á norskum fiski ntegi vera
alt að 25% hærri en lágmarkstolL
ur, þá verður vafalaust frá Jivi
falliS, þegar ftillnaSarsamningar
verða gerSir.
Liklegt: verðttr aS telja, að Is-
lendingar geti náS samningum viS
Spánverja á svipuðum grundvelli,
þannig, aS bannlögunum þurfi
ekki að breyta. en samið verði ttm
aö kaupa af þeim þaS, sem þarf
af áfengi, til löglegrar notkunar
í landinu, en þaS er. samkvæmt
reynslu undanfarinna ára, töluvert
nteira, miSaS viS fólksfjölda, en
sem svarar þvi, sem NorSmenn
bafa skuldbundi'ð sig til a'S kaupa
„SANITAS“
sætsaftir eru geröar úr berj-
um og sykri eins og b es tu
útlcndar saftir. ■— Þær eru
Ijúffengar, þgkkar og lita vel.
Sími 19i.
Trúlofuð
eru ungfrú SigríSur Magnús-
dóttir og Ólafur Lárusson, pró-
fessor.
Veðrið í tnorgun.
rliti hér'7 st., Vestmannaeyjum
6, Grindavík 7, Stykkisliólmi 5
ísafir'Si 1, Akureyri 7, GrímsstöS-
um 4, Rattfarhöfn 3, S'eySisfirSi 5,
llólum í HornafirSi 7, Þórshöfn
i Færeyjum 6 st. Loftvog lægst
fyrir suSvestan land, fallandí,
einktim á su'Svesturlandi. SuSaUst-
læg átt. Horfur: NorSlæg átt á
norðvesturlandi. breytileg annars-
staSar. Ótrygt veSur. •
Ms. „Svanur“
fer héöan síSdegís i dag, fít
BreiSafjarSar.
Ethel
kom af veiStun í gær. Fer héSan
f dag áleiöis til Englands.
Lagarfoss
Icemúr hingáS annaS kvöld e'Sa
mi'Svikudagsmorgun.
Farmgjöld lækka.
EimskipafélagiS liefir gefiS út
nýja farmgjaldsskrá, sem gildir
frá 1. janúar næstkomandi. Sam
kvæmt: henni bafa farmgjöld veriÖ
lækkuS aS meSaltali tim 35^ frá
þvi sem var 1. janúar 1921. Fhitn-
ingsgjald hefir' lækkaS á þessum
vörúm, sem hér. segir:
Kornvörum og öSruni nauS-
synjavörum ............... 45%
Sykri og öSrttm vörum . . .35-40%
Sementi. þakjárni, hessian 50%
Steinolíu ................. 40%
öilum öSrum vörum......... 30%
Nýjan dansskóla
ætla þaq aS stöfna, ungfrú Lilla
Eiríksdóttir og Páll Andrésson.
Tekur skólinn til starfa kl. 9 sí'Sd.
á morgun i BárubúS. Allir nýir.
og gamlir dansar kendir. Sjá aug-
lýsingu.
Verslunin Edinborg
auglýsir mikla jólaútsölu í blaö-
intt í dag.
Gengi erl. myntar.
Khöfn 3. des.
Sterlingspd ... kr. 21.73
Doliar • ~ 5-39
100 mörk, þýsk . .. ... — 2.60
100 mörk.' finsk ... ... — 10.25
100 fr. franskir . .. ••• — 39-25
100 i’r. belgiskir . .. ... — 37.80
100 fr. svissn
100 gyllini, holl. . . - ... — 192.75
100 lcr. sænskar ... ... —-• 128.00
100 kr. norskar ... ••• — 77-75
100 Hrar, ít
100 pesetar, spánv. — 75-75
Hvernig landssímastjóri keai.nr
fram við undirmenn sína.
NiSttrl.
I fyrrnefildtt skanunabréfi frá
1915 segir landssímastjóri :*
„Jeg vil strax meddele, at jeg ikke
anser Dem for vel skikket til de«
stilling, som Dc liar i Landssími*s-
(falleg beyging) tjeneste. ______
;Og síöar : ,vDe har bekráeftet de«
gamle erfaring. at ntænd opi 30
aarene ikke kan lære at blive
endog nogenlunde brugbare ex-
peditörer paa telegraf,** end-
videre kommcr det til for Deres
vedkommende, at De efter mi«
nieniug har særlig vánskeligt fór
at tiílæmpe Dem efter forholdeHe,
tildels viser enten maiigel paa in-
terésse íor Landssímins interes-
ser eller mangler lyst til arbéjdet
i det heletagef.“
í bréfi t8. maí 1916 kemur lanirls-
símastjóri meS ýmsar aSfinslur og;
endar jiannig: ,,ÁstandiS er sew?
stendur svo, slæmt, aS ef það ekki
breytist til batnaðar mtm eg neyi-
ast til að gera alvarlegar rá'Sstaf-
anir lil að bæta úr þvi á einhven*
liátt.“ 16. jan. 1918 segir hann :
......ef afgreiöslan í Vestmamsá-
eyjum liefSi verið nokkurú v'egimn
nýtileg" og ,,mun nú vera kómiwH
tími til aS þér segiS latisri stööu
ySar.“ (Ósvífnin á hæsta stigi!) ■
Einn maSur kærSi hr. PeterseH
af þvi, að hann íékst, ekki til aS
brjóta reglur símans. Landssíma-
stjóri skrifar þá Petersen (6. sepl
1918): „Eg krefst þess .... að
þér hagnýti'ð(!) yðtir ekki , eSa
misbeitið(!) ákvæðum reglugerö-
arinnar . .. og „mér finst fram-
koma yöar í því (þ. e. málinu)
hafa verið .óhyggileg", og er þaS
auSskiliö, því annars .liefSi lands-
símastjóri fengiS kærkomna átyllu
til aS víkja honum úr stöStmni.
Þetta er nóg til þess aS gefa
mönnum hugmynd um frámkomu
landssímastjóra, sem var alveg ó-
sæmileg, þar eS öll ofangreiná
ummæli um óreglu, ólag o. fl. var
vísvitandi ósannur áburöur! Þvt
5. maí 1919 gefur landssímastjóri
O. Forberg berra Petersen vottorS
(Attest) þar sem hann segir: „Det
er mig en glæde at faa anledning
til at udtale, at hr. Petersen sam-
vittighedsfuldt og med paapasse-
* Þessi embættfsmaður íslenska
ríkisins kann ekki íslensku. í stat?
þess notar hann því móöurmáliS,
e'Sa stundum lítt slciljanlegt
hrognamál. Hr. Petersen er aK
visu aldattskur, en h a n n skrifar
og talar íslensku.
** En 27. júní 1918 segir ha*»
ttm starfsmenn símans i Eyjum:
„De skriver rigtig godt nu . —
o. s. frv. — En um Petersen sjálf-
an (16. jan. 1918): „Morse-af-
greiðsla þeirra (starfsmannannaj
er enn þá ófullkomnari en y'S-
ar.“(!!!)