Vísir - 20.12.1921, Blaðsíða 3
KlSIR
(2Q, <fewnSH.1921
Utsalan á Laugaveg2
líýður viitur með svo láfiu verði, að slíkt hefir aldrei heyrst fyr,
til diíiuLs:
FYRIR 25 AURA FÁIÐ J7ÉR:
yasahnífa, ágæta, Vasaspegla, margar teg., Brjóstnálar, margar
tcg., Hálstestar, niargár teg., Peningabuddur, margar teg., Hand-
hringi, margar teg., hAÚta Diska og Höfuðkamba úr horni.
FYRIR 50 AURA FÁIÐ J?ÉR:
Úrfestar margar teg. Cigarettuveski margar teg. Vasabælcur
margar teg. Brjóstnálar margar teg. Manchettuhnappar margar
teg. Armbönd margar teg. Tannbursta, Peningabuddur margar
teg. 1 líirgreiður, Öskubakka, Vasahnífa, Spegla, Smádiska með
r yndum o. fl.
Oh! hvað kökurnar yðar eru góðar, frú Sigríð-
ur mín. Hvernig farið þér að bria þær til?
pað skal eg segja yður, góða mín. Eg nota
altaf nýja gerpúlverið úr Laugavegs Apóteki, —
og það fæst nú í ílestum verslunum hér i bænum.
FYRIR 75 AURA FÁIÐ J?ÉR:
Skeggbollapör, Sykurkör, Silkitöskur, Myndaramma, Kvenbelti,
Raksápu, I.eðurbuddur og margt fl.
FYRIR 1 KRÓNU FÁIÐ p£R:
H. I. S.
Við komu e.s. Goðafoss verður til sölu töluvert af tómum
steinolíutunnum á kr. 6,00 pr. stk. frá skipshlið.
Strátöskur, Kvenbelti, úr egta leðri, Hálsbindi, Tóbakspunga, úr
gúmnií og leðri, Póstkortaalbúm, Raksápu, í nikkelhylki, Pen-
ingabiiddur, úr leðri, Kventöskur og Myndaramma.
Hið íslestsla steinolfnhlatatjelag
Símar 214 og 737,
Ef þér þuríið
að fá yður fyrir jólin:
FRARKA eða KÁPU
, FATNAÐ
HATT eða HtFU
MANCHETTSKYRTUR
FLIBBA og SLIFSI
NÆRFATNAÐ
; SOKKA o. s. frv.,
J>á komið og kynnið yður verð og gæði á þessum vörum hjá
Harteini Eiiamyii k Co.
E. Bögh Larsen. Yejle. Bamnark.
Imþort. — Export.
Koru og matvörur allskonar, niðursoðiu mjólk etc, ete. Óska
eftlr viðskiftum heildsala kaupmanna og kaupfélaga á Is-
landi- SkrifiS eftír verðiistum og skilmálum.
Síðasta tækifœri.
Vér höfum fengið sérlega hagkvæm iiinkanp á vindlum, út*
SUMATRA-, JAVA-, BRASIL- og HAVANNA-TÓBAKI og selj-
um þá fyrir lægra verð en þekst hefir síðan 1914.
Grípið tækifærið og birgið yður vel upp fyrir nýárið.
£X.£, KLveldúIfur
Sími 525.
Miækkun í „6rettisbúð“
svo sem: Hveiti nr. 1 0,40 Vá kg., (kiýrava ef mikið er keypt;
ísl. smjörlíki 1,15; isl. smjör, kæfa, tólg, hangikjöt, saltkjöt,
rúllupylsnr, reyktiu’ lax og síld, harðfiskur, skyr, ríisínur, sveskj-
ur og alt til bökunar.
Enn fremur mikið úrval af handsápiun, reyklóbaki, vindlum.
— Leirtau, þar á meðal diskar með blárri rönd; hnifapör, hár-
greiður, kambar, matskeiðar, teskeiðar, slívelsi o. m. fl. «
Virðingarfylst.
EINAR þORSTEINSSON,
Sími 1006.
Tise vinningnr fyrir viðskiitnvinun.
Fatabúðin gefur frá i dag og til jóla 25—33% afslátt
af ölluni eldri vörum: Vetrarfröjckum — Karlmannafötum —
Drengja- og Unglingafötum — Peysum, karla, kvenna og ung-
h'aga s~ Kjólpilsum — Millipilsum — Kven-vetrarkápum —
Even veti arhöttum — Rekkjuvoðum o. fl.
A1H. Allar nýjar vörur seldar með lægsta yerði.
Best nð versla i FntabiðiniL
► Hdfnuistræti 16. Sími 269.
ö
B( st með morgunkaffinu eru heitar K R U Ð U R, sem fást
nú og hér eftir frá kl. 8 á morgnana og allan daginn hjá
THEODÓR MAGNÚSSYNI.
FsakJt»«tíg 14. Sími 727.
í
\
\
Fundur i hringnum
i Md uppi hjá Rosenberg
Faadorefni: Korið í afmælisnefnd. Leiknefnd Hringsins gerir skil.
Nýjir fjelager bc-nir upp. Stjórniu.
GRÁÐ AOSTtlR.
Eftir komu Gullfoss hefi eg gráðaost í heildsölu. Til viðtals
venjulega kl. 12—2. Sími 72.
Jón Á. Guðmundsson, Gróðarstöðinni.
ÁGÆTT HÚS VIÐ MIÐBÆINN til sölu. Laust 14. «ai.
Öll nýtísku þægindi; góðir skilmálar. Feir sem leggja adr,
sína á afgr. Vísis fyrir 20. þ. na., aark. „50“, fá aíiaa upp-
lýwngar.
§