Vísir - 20.12.1921, Blaðsíða 8

Vísir - 20.12.1921, Blaðsíða 8
VÍSIR % Odýr mjólk Eftirleiðis selur Mjólkurfélag Reykjavíkur gerilsneydda og hreinsaða undanrennu á 45 aura pr. liter, í eftirtöldum mjólk- urbúðum: Vallarstræti 4, Vesturgötu 12, Laufásveg 15, Lauga- veg 10, Hverfisgötu 56 og Grettisgötu 45. — petta verður áreið- anlega ódýrasta mjólkin til matar og í jólakökurnar. Mjóltoíéiag Reyöavítnr Ný eikir berðsiofabsrð og stólar til aölu á Hásgagnavinnnstofunni á Grrettis^ötu 13 Terkstjórsfélog Beykjtrtkar heldur fund á morgun (miðv.dag) 21. desember kl. 8 '/2 e. h. í Goodtemplarahúsinu, uppi. Til umræðu verður álit og tillögur dýrtíðarnéfndar. Reykjavík, 20. desember 1921. Bjarni Pjetursson. Utsalan lieitir ný verslun á Laugaveg 23 (áður skrautgripaversl. P. Hjalte- sted), sem opnuð var i dag ]?ar seljast meðal annars: Smávara ýmiskonar, Tóbaksvorur, Hálsbindi, Silkibútar o. m. fl. Alt iaigt Bidir báifvhði. Komið og þér munuð finna eitthvað við yðar hæfi. ------ Sérstök basardeild. --- Muniö aö kaupa JólaYinfllana í Lanftstjörnnnni sém hefur fjölbreyttast og mest urval að bjðða. Sínii 380. Spyrjiö u.m verö á nauðsynjavörum hjá okkur, áður en þér festið kaup á þeim annarsstaðar. Venlua Ö. AmuBiasoMr, Sími 1401. Laugaveg 24. Aluminiumpottar 3 kr., Þvotta- stell 25 kr., Matarstell 45 kr., Kryddkrukkur, Smjörkúpur, Syk- urker, Kökudiskar, Ávaxtaskálar, Blómvasar, Postulínskaffikönnur og Bollapör. Jólatrésskraut. Leik- föng, Skautar, Munnhörpur, Har- monikur og Klukkur. HAN-iNES JÓNSSON, Laugaveg 28. f*8..KkwTitJLrM ! Stjakar fyrir píanó og orgel, Falleg jólagjöf. Hljóðfærahús Reykjavikur. (379 Margskonar vörur nýkomnar í verslun Jóhönnu Olgeirson. — Alt selt með afslætti til nýárs. (386 Steinbítsriklingur, sá lang besti og um leið sá allra ódýr- asti, sem hingað hefir flutst, bíð- ur eftir að hann verði etinn. —■ Versl. Ólafs Hjartarsonar Hverf'- isgötu 64. 376 Ný kamgarnsföt á meðalmann til sölu, af sérstökum ástæðum. Tækifærisverð. A. v. á. (375 Bindislifs í stóru úrvali; ó- dýrust í Fatabúðinni. (360 Manchettskyrtur ódýrastar í Fatabúðinni. (359 Hangikjöt á 1,30 % kg. selur engin verslun nema þjótandi, Óðinsgötu 1. (357 Rúm 50 kg. af norðlenskri sauðatólg til sölu. Uppl. í síma 621. (351 idver getur bent á ódýrari og skemtilegri skáld- sögu en ANSBLU ? Gyltir upphlutsboröar til sölu me‘S tækifærisverði, Grjótagötu 9,. (343 Besta jólagjöfin handa húsmóö- urinni er alumjnjumpottur eöa ket- ill, ódýrast í versl. Þjótanda. (332 Haröfisk undan Jökli, hákarl frá Gjögri, selur versl. Þjótandi. Óöinsgötu 1, (331 Til sölu nýtt vöggurúm og lítið skrifborð. A. v. á. (371 Viðarreykt sauðakjöt á 1,65 V2 kg. er best á Laugaveg 33. (370 Haðð pér lesið ’Jólagjöflna’? Kommóða, nýmáluð, til sölu i Traðakotssundi 5 (skúrnum) Lágt verð. (369 Kniplingar fást á Klapparstíg 15. .(368 Lítið notaður grammófónn óskast .Jkeyptur. A. v. á. (367 Grammófónplötur seljast með 6 til 7 króna afslætti pakkinn. Hljóðfærahúsið. (365 Góðar harmonikur og munn- hörpur fást í Hljóðfærahúsinu. (364 Bestu jólakaupin gerið þið i Fatabúðinni, Hafnarstræti 16, sími 269. (362 Kvenslifsj og efni í slifsi, ó- dýrust í Fatabúðinni. (361 Harmoniumspillerens Under- holdningsbog 1., 2. og 3., Alnæs Harmonium-Album 1., 2. og 3., Hjemmetsbog for Harmonium 1., 2., 3. og 4. Besta jólagjöf fyr- ir harmoniumleikara. Hljóð- færahús Reykjavíkur. (378 Handsápa og alt þvottaefni, er best og ódýrast í verslun Ólafs Hjartarsonar, Hverfisgötu 64. (377 FélagspreatsmiAjan. | YIU& | ViSgerS, hreinsun og pressun á fötum á Njálsgötu 12 niöri. Hvergi eins ódýrt. (340 A Framnesveg 39 (uppi) eru saumaðir morgunkjólar 0. fl. fyrir lágt verð; á sama stað er dragt til sölu. (372 Eg tek tóbak til skurðar. — Jónas Sigvaldason, Bræðraborg- arstíg 14. Sími 912. (366 Stúlka óskast frá nýári á gott sveitaheimili. Uppl. á Grettisg. 8, niðri. (356 1 TáPAЕF0MDIB Óhreinn tauböggull hefir fundist á Bræðrahorgarstíg. — Vitjist á Brekkustíg 5. (374 Fundnir peningar i búðinni á Hverfisgötu 41. (363 2 barnahúfur fundnar. Vitjist á Vitastíg 8, gegn borgun aug- lýsingarinnar. 358 Budda fundin. A. v. á. (353 Regnhlíf með hvitu beinhand- fangi, snúnu, var í ógáti skilin eftir i símastöðinni. Sá, sem hefir fundið hana, geri svo vel að skila henni á Hverfisgötu 30. Júlíus Halldórsson. (385 Svartur plusshattur tapaðist 15. þ. m. Skilist gegn fundar- launum á Njálsgötu 43 B. (382 Peningabudda með peningum í tapaðist á götum bæjarins 15. þ. m. Skilist gegn fundarlaunum í verslun E. Jacobsen. (381 Gullblýantur, Eversharii, hefir tapast. Finnandi vinsamlega beðinn að skila honum gegn fundarlaunum á Hverfisgötu 14. (387 Peningabudda hefir tapast. — Skilist á afgr, Vísis. (380 | HÚSNÆÐB | Slór stofa með rafljósi, hita og ræstingu til leigu. Uppl. á Spitalastíg 7, niðri. (373 Lítið herbergi óskast 1. jan. Tilboð merkt „1922“ sendist Visi. (355 Stúlka getur fengið leigt her- bergi með annari. Uppl. í síma 859. (384 88S) ’6k SaAnSnnj -.111894 nu ngiaj gojsgtiu go iuS'uuijiu goui ‘ugns jora igjoqaoq jjoj§ Herbergi til leigu. A. v. á. (354 Stofa til leigu á Bergstaða- stræti 49. (352

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.