Vísir - 05.01.1922, Side 1
Ritstjóri og eigandi:
JAEOB MÖLLEB
Sími 117
VXSIR
Afgreiðsla i
AÐALSTRÆTI 9B
Simi 400
12. ár«
Fimtudaginn 5. janúar 1921«
3. tbl.
G&ffiU BtÓ
Giftn |ii alflrei.
Aiarspennandi þýskur gana-
anleiktxr i 4 þáttum.
ACalhlutverkið leikur hin
góðkuuna, þýska leikkona
Henny Porten,
Aukamynd,
flii ielti Iiermaúar.
Flutningur trá Frakklandi
tii Englsnda greftrcn og
öil viðhöfnin I Westminst-
Abbey í London.
Sýning kl. 9.
Hér me'ð tilkynnist, að bróðir okkar, Guðm. Viggó Jónsson,
frá Gemlufelli við Dýrafjörð andaðist að Vífilsstöðum i. jan-
úar.
Systkini hins látna.
Modersprjten YULCÁNÖ
Pris 10 og 12 Kr., med alle
3 Bör 14 og 16 kr. Udskyld-
ingspulver 2,50 kr. pr. æske
. Efterk. eller Frim. Forl.
Pr
iH. Prisliste over alle Gtummi-
sanitetsvarer gratis.
og
Firmaet „Samariten“.
Eöbenhavn K. Afd. &9.
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar hjart-
kæra móðir og tengdamóðir, Guðríður Jónsdóttir, andaðist á
Landakotsspítala aðfaranótt þess 4. janúar. Jarðarförin ákveð-
in síðar.
Bergur Th. Þorbergsson. Sumarlína Eiríksdóttir.
Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönoum, að Steiu-
giímur Steingrimsson frá Auaturhverfi 2, HafnarfirBi, and-
aðist 31. desember s.l., verður jarðaður frá þjóðkirkjunni í
Hafnarfirði kl. 12 á hádegi 6. þ. m.
Hafnarfirði, &. janúar, 1922.
Aðstandendur hins iátna.
Fjöibreytt úrval ávalt fyririiggjandi af trú 10f uaarhringum.
Pitnr HjiltMted Lakjugðta *.
Nýja Bíó,
Plágan í Flórenz.
Afar-merkilegur og tilkomu-
mikili sjónáeikur i 7 þáttum,
leikinn af ágætum þýakcm
ieikendum, svo sem
Theodor Becher og
Morga Klerska.
Sjaldan eða aJdrei hafa eést
hér jafn fallegar landslags-
senur og i þessari mynd og
aliur leiksviðbánaður dá-
aamlegur.
(sokkótt) Mark; sýlt hsgra og
■tandfjöður a. vinsfcra, er í óskii-
nm hjá lögreglunni.
K. F. U. 3L
Fundur annað kvöld kl. 81/,.
Y.-D, Fundur 1 kcvölti kl. ð
Ffrúliggjudi:
Bréíamöppur.
K. Einarsson & Björnsson
SAaú 915. Símnefni: Hinbjöm.
Brunabótatryggingar
k háaum (einnig hásum i smiðum) innanhissmunum, versiunarvðr-
ftur og allskonar iausafé annaat Sighvstur Bjarnsuson,
bankastjóri- Amtmannsst 2. Skrifatofutími kl. 10—12 og 1—6.
H. I. S.
Þeir, aem hafa reikninga á féiag vort, fyrír árið 1921, eru heðn-
ir að senda þá skrifstofu vorri aem allra fyrst og í siðaata iagi
fyrir 15. janúar 1922
Hið lsleiski steisilinhlitifjelag.
Símar 214 og 737.^
Fundur
verður haldinn í fríkirkjunni kl. 81/* í kvöid, tii
þass að taka ákvörðun um prédikunarstarfsemí
Haralds prófessors Níelssonar, á þessu ári,
SkjaldbreiðÍBgar!
ÁrshátjS stúkunnar verður á föstudeginn 6. þ. m. kl. 81/,,
stundvíslega. Aðgöngumiðar afhentir meðiimum frá kl, 1
til 7 e. h. í G.T.-húemu.
enskar úr Itölskum hampl, iy2, 2, 2y2, 3,Jjy9, 4 og 5
Ibs. bestar og ódýrastar hjá
BLi Carl Hðepiier.
Guðm. Asbjörnsson.
L a u g a v e g 1. Sími 555.
Landsins besta úrval af RAMMALISTUM.
Myndir innrammaðar fijótt og vel. Hvergi eins ódýrt.