Vísir - 06.03.1922, Síða 3
ylsiK
LEIFUR SIGURÐSSON
EKDURSKOÐARI.
HÓLATORGI 2 SIMI 1084.
* * * i
Endurskoðar alskonar reikningsskil, semur bókfœrsiukerfi eftir nýjustu
tísku, veitir aðstoð við bókhald og tekju íramtal samkvœmt nýju skatta-
lögunum.
Heniugar vinnubækur eru til *ölu i bókaverslunum ísafoldar og Sigf. Eymundssonar, fyrir
verkstæði o. fl., til þess að skulda viðskiftamönnum vinnu eftir timafjölda. Ein bók er ætluS hverj-
atn verkamanni. Bækurnar endast ca. 1 ár, og kosta 5 kr.
anæli hafa verið Ijáð á fyrri ár-
atin, þegar samskonar ómann-
ó'ð og ranglæli hafa þótt brýn
nauðsyn til að hefjast lianda.
Hið bfanritaða var senl full-
irúadeild Bandaríkjanna til þcss
»ð það væri þar borið undir at-
íkvæði.
Ralalaus stóryrðí
ættu að sæta „hámarkstolIi“!
Morgunbl. ætti eigi að þurfa
:að grípa til brigslyrða né vits-
muná-vottorða um andstæðinga
'sina i deiluiini um Spánartoll-
málið. Ber það ætíð vott um
raka- og vitsmunaþrot þeirra, er
þeim vopnum beita, og ætla eg
því cigi vini mínum, ritstjór'á
Mbl., þá fásinnu.
Hverjir eru annars andstæð-
ingar i þcssu máli? Allir óska
<|(>ðra og farsælla úrslita á
■samningúni þessum. Sumir óska
þt'ss eingöngu vegna sjávarút-
vegarins, því það sé landinu fr r-
ir mestu og bestu. Aðrir — og
þar á meðal cg — óska góðra úr-
slila fyrst og fremst landsins,
þjóðarinnar vegna, og því næst
vegqa sjávarútvcgarins! J?arf
engjiin „fullvila ‘ maður að ætla
að l. d. Reykvíkingar óski aðal-
aiviimuv.egi sínum ills! jkið er
barnaleg fásinna, að bcra þess-
háttar á borð fyrir alþýðu.
Rgætla þá Jausiega að alliuga
grein Morgunbl. á laugardagimi
ofurlítið nánar.
„Heimska“ Jóns Baldvinsson-
ar og „hyggindi“ Bjarna frá
jVogi i Jx'ssu máli á þingi vega
nákvæmlcga jafnt á minum
metaskálum! — Eg treysti hvor-
ugiim. (Bjarna siðan 1918 og
Jóni síðan ÓJafs-hríðina rhaust)
Gerir því hvorugur þeirra að
spilla né híéta f.yrir máb þessu
1 tnínum augum. Einkaíeyfi á
réttum vskilningi á Jjví, ér snert-
'ir sjálfstæði vorl og sjálfs-
ákvörðunarrétt hefir hvorki
Bjarni frá Vogi né Morgunbl.
l'm það höfum vér allir fult
málfrelsi, á meðan við „böggl-
umst“ við að rökstyðja mál
vort! En það liefir Mbl. élcki
gert iipp á síðkaslið. — Bcnda
mætti einnig á, að „skynsemis-
rökin* cin eru eigi ætíð hið eiiía
rétta — allra síst í þessíi mál.i
sern hJýtur að allmikiu leyti að
vera hverjum sæiriileghm fs-
lendingi talsvert tilfinningamál,
þótt eigi sé dýpra tekið i ár-
iniii! —
Skýring Morgunhl.-liöfundar-
ins á þri, hver munur sé á af-
stöðu þingsins til málsins nii og
áður fyrri, er iirein hugsunar-
villa, sem eigi þarf að lcryf ja. Er
eg þó fús til að gera það ræki-
lega, ef greinarhöf. skyldi æskja
Jæss. — Nægir til skýringar að
banda á framkomu nqrsku
stjórnarinnar fyrverandi og nú-
verandi, er telur sig bundna af
þjóðaralkvæðinu og þorði að
leggja það að grundvelli samn-
inga sinna við Spánverja. Eru
norslcir stjórnmáiariienn sist
heimskari menn en þingmenn
vorir. Vantar því miður mikið
á, að vér eigum. þingrixenn nú
á þingi, eins og t. d. Gunnar
Knudsen. Blehr, Mowinclcel,
Oftedal, Ræstad, Tveiten og ó-
tal marga aðra! Og, ritstjörar
norslai ,stjórnarl)laðanna‘ þurfa
sist að bera kinnroða fvrir vor-
um blaðamönnum, — hvorki
Skavlen, Gullvaag, HannreTors-
vik rié riéinri hinna mörgu víðs-
vcgar um Noreg ! — Eg gét'vot’t-
áð af persónulegri reynslu og
þekkingu, að þcssir menn eru
allir með „fullu viti“ og standa
þö allir— og lmndruð þúsunda
með þeim —á öndverðum meið
við Morgunhl. og Bjarriá í þessu
ínáh!
í gær birtist önnpr grein um
Spánarmálið í Mbl. og stendur
Á. undir henni. Er sú rilgerð
merkileg að því leyti, að hún er
hréinasta bull endanna á milli.
Höf. sannar þar t. d. að hann
hafi bæði „heyrt og séð Ólaf
konung“, með því að liann rit-
ar ekkert um málið sjálft! —-
Eg ætla þó að athuga þessa
grein ofurlílið við fyrsta tæki-
færi, sökum Jiess, að liún ber
]mð með sér. að höf. hennar hef-
ir sýnilega meiri vitsmuni til
bruuns að hera hversdagslega
heldur en þá, sem hann skrýðir
sig með á helgum. Og það eru
atriði i greinirihi, sém gefa cfni
til alhugascmda. —
Vér óskum allir góðra mála-
loka. J?ar mætumst vér allir.
Látum oss nú vcrða samferða.
tim stund. Mér-og ótái mörgúm
öðrum cr þetta fyrst og- fremst
sjálfstæðismál og varhugavcrt
utanríkismái. Vér höfum von
um betri úrlausri, cf vel og rö'gg-
samlega sé rekið erindi vort.
Andstæðingar vorir liafa að eins
ótta. J?að skilur leiðir.
Óttinn er dauðinn! Vonin er
lífið! Og lífið vinnur ætíð á
dauðanum!
6. mars 1922.
Helgi Valtýsson.
Margskonar viðurkenning
var dómstjóra Kristjáni Jónssyni
sýnd á sjötugsafmæli hans, 4. þ.
m. Dómarar hæstaréttar komu
heim til hans og ennfremur mála ■
flutningsmenn hæstaréttar o g
sýslumenn ]>eir, sem hér voru
staddir. Auk J)ess bárust honum
mörg heillaskeyti og fjöldi vina
hans kom til hans Jiennan dag, til
a;ö færa honum heillaóskir.
Trúlofun
• sína opinberuðu síðastl. sunnu-
clag Katrín Sæmundsdóttir og Jón
Ólafsson frá Austvaðsholti í Rang-
árvallasýslu.
Veðrið í morgun.
Réykjavik -t- 3 st., Vestmanna-
. eyjum 1, .Grindavík -4- 3, Stykkis-
hóimi 3, Jsafirði -4- 1, Akureyri
-4— 3', Grímsstöðum -4- 4. Raufar-
. höfn 1, Seyðisfiröi 1, Hólum í-
Hornafirði o, Þórshöfn í Færeyi-
um 4, Jan Mayen -4- 3. Loftvog
lægst* fyrir austan land, riæsturii
| stöðug. Norðaustlæg átt. — Horf-
ur: Austlæg átt á Suðurlandi.
Norðaustlæg á norðausturlandi.
Lagarfoss
! fer frá Hafnarfirði kl. 7 í kvöld,
. áleiðis til Englands.
Gísli Ólafsson
frá Eiriksstöðum, sem nú er
i her. í fyrsta sirini. gestur í bæn-
| ,um og nýléga skemti fólki í
! Bárunni með upplestri, lcveð-
•í skap og gamanvísum, hefir nú
i samkv, óskijm margra álcveðið
: að láta „gammiiin geysa“: kveða
, meira og hemia eftir mörgum,
| þar á meðai ýmsum, sem viða
eru þektir. Honuni er svo far-
ið, að cftir furðu lílil kynni, gét-
ur hann hvern mann „tekið“.
j Lítil von um, að liann láti hér
j oftar til sín heyra að sinni, því
að bráðlcga hyerfur hann heim.
Húnvetningur.
Látinn
er Jens Guðmundsson, háseti á
K.F.U.K."
Fundur anuað kvöld
Varist eftirstælingar.
Kaupið að eins egta W A H U
EVERSHARP því að þá
fáið þér það besta. Nafnið graf-
ið á hvem blýant.
EVERSHARP
manni verksmiðjunnar,
Jónatan porsteinssyni,
Vatnsstíg 3.
Seagull, sem varð fyrir mestum
meiðslunum í veðrinu mikla í fyrrí
viku, svo sem getið var í Vísi á
laugardaginn.
Es. Haraldsltaug
heitir norskt skip, sém liingað
lcom í morgun, með saltfarm frá
Spáni til hf. Kveldúlfs.
Sögufélagið
er tuttugu ára gamalt í dag.
Dánarfregn.
Síðastliðið föstudagskvöld, 3. J).
m., andaðist hér i bænum frk.
Martha Stephensen, systir Magn-
úsar sál. Stephensen, landshöfð-
ingja.
Gengi ert. myntar.
Khöfn 6. mars
Sfcerllngspund . . . kr. 20.SL
Doll«r . — 4.72
100 mörk, þý«k —- 1.85
100 kr. sasnskar . . — 124 86
100 kr. nortikar . . — 83 60
100 fraokar, frauskir — 43.05
100 frankar, sviesn. , — 92.86
100 i rnr, ítalskar — 25 00
100 pesefcar, spfenv. . — 76 60
100 gyllim, holl. . . — 180.75
(Frá Ver*!unarráöinu).