Vísir - 09.03.1922, Side 4

Vísir - 09.03.1922, Side 4
 Klil* I Ef yður '_vaatarT;fðt eða frakka, þá er tækifœrið nú að fá aér það. Yerð á fata- efnum og vinnu, fallið að mun. — Fyrsta flokks vinna, fljót og róö afgreiðsla. Yörnhúsið. Knattborð (billjard) éskast til kaups nú þegar. Æ. v. ú- Ljösmyndapappír fjðlda teg. i fleatum stærðum aíar ðdyr. Sportvörnhús Reykjavikur Bankastræti 11, Kaoplö vanðaöan skö- f&tnaö og sterkar skó- hlifar hjá okknr. Þórðnr Pétursson & Co. Upphlutir ■aumaðir á Laugaveg 27 B. kjall- aranum. Gramlúr hattar gerðir upp að nýju. Einnig saumaðir kjólar. Lúgt varð. Laugaveg 27 uppi. iísis kaffið gerir alla glaða. I VINIA) 1 r TILKIIMINð 1 Sá er hefir til hús, lóð, gras- býli, verðbréf eða aðra muni smáa eða stóra, nýja eða not- aða, sem liann vilí láta í skift- um fyrir aðrar eignir eða muni, — eða á tækifærisverði gegn peningum að meira eða mmna leyti, — hann tilkynni það i lok- uðu umslagi — merkt „Skifti“ — til afgr. Vísis fyrir 12'. þ. m..; ásamt heiti, ástandi, uotagildi og allra lægsta peniugaverði þess, er hann hefir að bjóða. (129 r TAFAM-PVNIIi Víravirkis-manchettuhnappur hefir tapast. Skilist á afgr. Vísis (131 Minnispeningur hefir tapast; merktur: Ámi Eggertsson. Skil- ist á afgr. Vísis. (132 Innistúlka óskast á gott heim- ili nú þegar. A. v. á. (133 Hreinsuð og pressuð föt, Oð- insgötu 24, niðri. Hvergi ódýr- ara. (40 Siðprúð og þrifin stúlka ósk- ast i vist nú þegar. A. v. á. (116 ReiShjól gljábrend og viSgerö í Fálkanum. (206 Alt er nikkeleraS og koparhúS- að í Fálkanum. (207 Nokkra duglega s j ó m e n 11 vantar suður í Garð. Uppl. í verslun Jóns Bjarnasonar, Lvg. 33. (144 Stúlka óskast í vist nú þegar. pórsgötu 20. (141 Stúlka óskast hálfan daginn til morgunverka. Uppl. á Lind- argötu 9 B, uppi. (139 Stúlka vön matreiðslu óskast. Síra Bjarni pórarinsson, Grett- isgötu 44. (138 Stúlka óskast í vist. Klappar- slíg 6. (137 Góð stúlka óskast á gott heim- ili á Norðurlandi frá þessum tíma til hausts. Hátt kaup í boði. Uppl. Skólavörðustíg 25, neðstu hæð. ' (135 Hygginn maður tryggh* hf sitt . Heimskur lætur það vera. (And- vaka). (49 Alt tilheyrandi hljólhestuni fáið þið ódýrast hjá Sigurþór Jónssyni, úrsmið. , (102 Líftrygging er sparisjóður! — En sparisjóður er engin liftrygg- ing. (Andvaka). (66 Ágætur hjólhestur til sölu á Hverfisgötu 12, uppi. (136 Trygðu líf þitt i dag! Oft er þörf en nú er nauðsyn. (And- vaka). (64 Gefðu harni þinu liftryggingu ? Ef til vill verður það einasti arfurinn! (,,Andvaka“). ,(143 Barnavagn i góðu lagi til sölu á Hverfisgötu 94. (129 Fermingarkjóll til sölu. Mál- fríður Jónsdóttir, Frakkastíg 12 (1000 Líftryggingarfél. „Audvaka4". íslandsdeildin. Forstjóri: Helgi Valtýsson. Hittist daglega i Bergstaðastræti 27, kl. 2 y2—4. Sími 528. (142 r HÚSMJBil | r Góðar fiskihnur 4, 3Y2, 3, 2% lbs., til sölu ódýrar en aðrir selja. Hringið í síma: 895, 282, í Zimsens-porti er ný smáýsa seld á 15 aura pundið. (130 2 reglusamir piltar óska eftir herbergi og fæði á sama stað. nálægt miðbænum. Tilboð mrk. „Reglusamir“ sendist afgr. Visi> fyrir 12. þ. m. (140 Stúlka getur fengið leigt; á sama stað fæst þjónusta. Uppl. Barónsstíg 18. (134 F élagsprentsmiðjan. Húb unni itonum. 16 er hæg og stilt, eins og eg sagðí, og Lil er holl hreyfingin.“ „Og Bessie líka!“ hrópaSi Lil. „Eg fer ekki nema hún komi meS.“ „Vitaskuld,“ sagSi Clyde og hélt áfram óhik- aS, því að hann sá, aS Bessie var orSin á báS- um áttum. „Eg kem eftir ykkur á morgun um hádegi, og svo förum við út í Hampton garSinn og sjáum tulipanana og krókusblómin —“ Lil klappaSi saman lófunum. „Heyrirðu, Bessie?! Ó‘ þaS verður meira en dýrSlegt! En“ — og nú varS hún alt í einu al- varleg „það er vissulega mjög vel gert af yður svo ókunnugum —“ „Ó‘ hvað,“ sagði Clyde í flýti; hann kærði sig *ekki um, aS Bessie væri mint á það. „petta er •ekki réttlátt-“ „Nei.“ sagði Lil auðmjúk. „Eg er yður mjög þakklát, og — sjáið þér; eg ætla áð gefa yður eitthvað af handaverkum mínum. Bessie, réttu mér þarna rós af borðinn.“ Bessie tók rósahnapp og rétti henni. „Hérna,“ sagði Lil. „Eg ætla að gefa yður þetta. pér, verðið að bera það. pykir yður lak- ara, að það er tilbúið?“ ■ „Er það tilbúið?“ spurði Clyde. „pú átt þó ekki við, að þú hafir búið það til?“ „Jú, eg hefi búið það til,“ sagði telpan hreykin. ,,Hélduð þér að það væri lifandi blóm, eða sögðuð þér þetta eingöngu í því skyni, að geðjast mér? En það skiftir engu. Lofið mér að festa það i kápuna yðar! O, þér eruð svo hár,“ — Clyde hafði risið á fætur, þegar Bessi rétti Lil blómið „eg næ ekki til að festa það, Bess, þú verður að festa það.“ En Clyde kom henni til hjálpar. „Gef mér rósina, ungfrú Lál,“ sagði hann í sín- um venjulega hreimfagra rómi. „Eg ætla að geyma hana í kvöld, svo að hún verði þur á morgun, og bera hana þá. Mundu eftir hádeginu á morgun. pú gleymir því ekki?“ „Nei, eg skil ekki í að eg gleymi því,“ svaraði Lil. „Mér þykir verst, hve langt er þangað til.“ Clyde hló. Hann hafði unnið og gat því hlegið. „Góða nótt, ungfrú Lil,“ sagði hann og rétti henni höndina. Hún rétti honum aðra og síðan báðax'. „Onn- ut er svo lítil,“ sagði hún og brosti framan í hann. „Góða nótt. — O, eg veit ekki hvað þér heitið. Hvað heitir hann, Bessie?“ Bessie svaraði engu strax og Lil hélt áfram. „Eg heiti Lilian Harewood, og systir mín heitir Bessie — en þér vitið það. Og þér?“ „Eg heiti Haiold Brand —- Harry Brand," sagði hann; það voru tvö heiti úr nafnarununni, sem honurn var gefin, þegar hann var vatni ausinn. „Myr þykir Harry fallegra," sagði hún. „Góða nótt og berið hinni góðu Prinsessu kveð.ju inína.“ Bessie tók lampann af borðinu, opnaði dyrnar og hallaði aftur hurðinni, þegar þau voru komin út úr herberginu, en hélt í hurðarhúninn. Hún var mjög föl í andliti og hann sá að hún átti örðugt með að halda jafnvægi. „Eg — eg þakka yður fyrir það, að þér sögð- uð ekki frá leyndarmáli mínu,“ sagði hún með lágri röddu. „Eg — eg vil ekki, að systir mín komist á snoðir um það. Við höfum ekki altaf verið svona fátækar eða einmana; nxér þætti miklu miður ef hún vissi —“ Hún rétti fram höndina og Clyde greip hana og átti örðugt með að stilla sig um að bera hana að vörum sér. Síðan fór hann niður án þess að1 mæla orð frá vörum. Neðst í stiganum stansaði hann og leit upp. Hún hélt enn lampanum yfit höfði sér, til að lýsa honum, og honum virtist geisla •• baugur vera um yndislegt andlitíð. VII. KAFLI. Clyde var alveg laus við þær grillur, sem héldu, vöku fyrir Bessie um nóttina, og hlakkaði til komw næsta dags, eins og hann hafði aldrei gert áður Og áður en hann gekk til sængur um kvöldið, lett hann með eftirvæntingu út um opinn gluggaixts og leit til veðxirs. Sem betur fór — eða því tniður rann morgundagurinn upp heiður og fagur, með vorblæ yfír öllu, og Clyde flýtti sér að borða morgnnverðinn og hóf undirbúninginn undir öku- förina. Hann lél sækja Prinsessu, en hefði þó gjarnan viljað hafa tvo hesta fyrir, ef hann nefðx ekki verið hræddur urn, að Bessie mundi þykja það of mikil viðhöfn. Og Stevens lét hann ná í afbragðs hádegisverð. Nokkrar ullarábreiður náðt hann í og regnkápur, og stakk þessu öllu í kerr- una. Og klukkan ellefu var hann ferðbúínn. „Eg þarf ekki yðar við, James,“ sagði hanrí við hestasveininn, og pilturinn stökk undrandi nið- ur úr sætinu, en Prinsessa hélt af stað. Clyde hélt í hægðum sínum yfir í Burton stræti, leit öðru hvoru upp í loftið, sem var eins bjart og heiðskírl eins og komið væri fram í júní, og stöðvaði hryss- una við húsdyr sysiranna. Hann var ekki fyrr stansaður en dyrnar opnuðust og þær stóðu þar ferðbúnar. Bessie var fö! og alvarleg, en andlit Lil Ijómaði eins og bjartur dagur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.