Vísir - 20.03.1922, Side 2

Vísir - 20.03.1922, Side 2
VflSíR SigurÖur Kr. Pétursson: Lít svo a‘ð samvinna sé æskilegri og ' en tilgangslaust þras og þræt- , og væri þess vert, að leitast fyrir tim! að koma á einhverri sam- vinnövi'öleitni. Vera má, aö margur Höfum fyrirliggjanði: EmaiileTðror F»iasoIðss; frS fréttarltara yíaLe, jS <y.rrififó || Khöfn x8; mars. Frá Rússlandi. Síma'ö er frá Moskva, a'ð mensh- vikingar háfi viðurkent stjórn bolshvíkinga, meö því a‘ð báöir þessir flokkar eru sammála um að sporna við ágangi erlendra auð- manna, sem vilja hrifsa undir sig auösuppsprettur landsins. Uppreisnin í Fiume. Uppreisnarmenn í FiUme hafa sfett á stofn hermensku alræðisvald í borginni. óeirðir í Danmörku. Vegna verkbannsins í Danmörku hafa alvarlegar skærur oröiö í bæj- unum Randers, Kolding og Hor- sens. Ráöist hefir verið á þá, sem vilja vinna og lögreglustjórarnir oröíö aö biöja um riddaralið til hjálpar lögreglunni. Iiafa oröið á- kafar skærur me'ö verkamönnum og hermönnum. Hinir síðarnefndu hafa riðiS með brugðnum sverðum á mannfjöldann, sem varist hefir méð grjótkasti. Búist er við alls- herjarverkfalli í Randers á mánu- óag (í dag). Khöfn 19. mars. Gandhi dæmdur í fangelsi. Gandhi (foringi þjóðernissinna í Indlandi) hefir verið dæmdur i 6 ára fangelsi. . Skaðabótagreiðslur Þjóðverja. Símað er frá Þýskalandi, að Þjóðverjar háfi greitt áttundu af- borgun af hernaðarskuldum sín- um. þó að gengi marksins fari sí- lækkandi við .hverja afborgun. Trámálafandariim. Trútnálafundur sá, sem gétið var 1 síðasta blaði, hófst kl. 8 á laugar- dagskvöld og stóð fram urn kl. eitt um nóttina. Aðsókn var svo mikil, að hvert sæti var skipað, en fram með öllum veggjum stóð fólk sent þéttast og alt út að ytri dyr- um. Urðu þó margir frá a‘ð hverfa. Áheyrendur fóru að tínast að hús- inu góðri klukkustund áður en byrjað var. Formaður Stúdentafélagsius, Afar ódýrt. Vilhjálmur Þ. Gíslason, setti fund- inn og setti þau íundarsköp, að ræðumönnum skyldi heimilt að tala tvisvar, fyrst 15 mínútur, en síðar 5 mínútur. Auk þess skyldi fyrir- lesurunum heimilt a'ð svara fyrir- spurnum í fundarlok, ef þær yrðu fram bornar. Fundarskrifarar voru Sveinn Víkingur og Gunnar Áma- son. Fundurinn fór vel og' skipulega fram. Allir ræðumenn fengu ið besta hljóð .og klappað var fyrir þeim öllum i ræðulok. Hér fara á eftir útdrættir úr sumum ræðun- um, gerðir eftir því sem tíðinda- rnaður Vísis hripaði meðan á um- ræðunum stóð, en vitanlega hefir mjög margt fallið niður, og ef til vill eitthvað af þvi,. Sem höfurid- arnir hefðu hvað lielst víljað láta birta. Síra Jakoh Kristinsson tók fyrst- ■ur til máls, og talaði stutt. Var þetta efni ræðu hatts: Þessi fund- ur mun mega teljast lokaþáttur þeirra erinda, sem hér hafa verið flutt um trúmál undanfarin kvöld. Þykir vel við eiga, að flytja Stú- dentafélaginu jægar þakkir fvrir að stofna til þessa fagnaðar, því að það kynni að gleymast í fund- arlok. Eg hygg þetta tiltæki fé- lagsins verði talið merkilegt, jafn- vel stórmerkílegt. Einkanlega ætti tvent að hafast upp úr því: 1. Ýmsir ættu að hafa vaknað til umhugsunar um hin ýmislegu efni, sem rædd hafa verið í fyrir- lestrunum og 2. Fræðst að einhverju leyti um stefnurnar. Rithöfundurinn Carlyle hefir sagt, að ekkert sé eftirsóknarverð- ara en göfug áhugamál. Hér hafa menn verið að túlka sín göfugustu áhugamál undanfarin kvöld og ætti jxað að verða til þess að áheyrendur yrðu hæfari eftir en áður til jiess að gera sér grein fyrir hverri stefnu um sig. Ef til 'vill skýrist sumt enn betur á þess- ' um fundi, einkum ef hann yrði ill- indalítill eða illindalaus, og yrði þá gagnið enn meira. Mér virðist ekki ástæða til þess að menn leiði hér saman hesta sína. Allir eru í raun og veru sam- mála um ýmisleg meginatriðí, svo sem að auka þroska mannanna og framsókn þeirra. Er ])á álitamál, hvort betra er að deila sí og æ eða taka höndum saman um þau ■ mál, sem ekki jxarf um að deila. Eg tel þó óhugsandi, að um sam- steypu eða fullkomið samkomulag geti vcrið að ræða í trúarefnum En hvað sem því líður skal eg ekki verða fyrstur til að bregða brandi.“ segi.sem svo, að fátt sé sameigin- legt með trúflokkum hér, og erfitt verði að finna grundvöll. sem allir geti bygt á. En þó eru fjögur mik ilvæg málefni, sem vel gætu komiö til greina: 1. Allir trúílokkar og andlegar stefnur, sem hér eru, cru sammála um, að glötun guðstrúar sé jjjóðar- böl, ,og virðist j)á svo, sem taka mætti saman höridum um verndun trúaririnar. 2. Allir erú sammála um, að Krists kenningar séu hinar feg- urstu fyrirmyndir ; í því efni er fullkomið samkomulag. 3. Allir þessir flokkar og stefn- ur halda fast við ódauðleika-kenn- ingarnar í einhverri mynd. 4. Flestallir eru á eitt sáttir um, að siðferðiskenningar verði að reisa á trúargrundvelli og greinir stefnur hér ekki hið minsta á i siðferðilegum málefhum. Fyrir fám áratugum var guðs- orð mest lesið á heimilum víðs veg- ar um land. Nú munu húslestrar víðast niður fallnir. Hafa þó eitt- hvað verið teknir upp síðan pré- dikanir prófessors Haralds Níels- sonar komu út. Hver stjórntuálaflokkur er fær um að lialda úti blaði, en trúmála- flokkarnir allir eru þess ekki megnugir. Væri það íhugunarefni, hvort þeir gætu ekki gefið út eitt tímarit í sameiningu, þar sem hver flokkur birti sínar skoðanir, án f áleitni eða árása. Slíkt gæti vel faríð saman, án ]>ess að ura sam- steypu!væri að ræða í trúarlegum efnum. Og til hvers er að vera sí- felt að tala um kærleika og uin- burðarlyndi, ef menn vilja forðast það eins og heitan eldinn í fram- kvæmdinni? (Framh.) S k if timy n t. Neðanskráð nefndarálit er fram komið um jjingsályktunartillögu um innlenda skiftimynt, sem Magnús docent Jónsson hefir flutt. Nefndarálitið er frá samvinnu- nefnd viðskiftariiálanna, sem í eru þessir menn: H. Steinsen, Ól. Proppé, Sveinn Ólafsson, Sigurður Jónsson, Magnús Jónsson, Björn Kristjánsson, Sigurjón Friðjóns- son, Einar Þorgilsson, Karl Ein- arsson, Ingólfur Bjarnarson, Jón A. Jónsson, Pétur Þórðarson. Enn- fremur er fjárveitinganefnd sam- þykk nefndinni. Nefndin hefir athugað þessa til- lögu og lætur í Ijós um hana svo- felt álit: í greinargerð þeirri, sem tillög- unni fylgir, er sýnt fram á þörfina á innlendri skiftimynt, einkum ti- eyringum og tuttugu-og-fimm eyringum, og verður það ekki end urtekið hér, sem þar er sagt. En nefndin Iiefir spurst frrir hjá ýms- um aðiljum og sannfærst um, að Jxar er ekki ofsagt af smápeninga- leysinu, nema siður sje, því að jafnvel koparpeningum mun safn- ' að til útflutnings nú upp á síð- kastið, síðan fækka tók um hina smápeningana. En auk þess, sem jiar er greint af ástæðum fyrir nauðsyn þess að afla innlendrar skiftimyntar, má nefna það, að síðan verðmunur kom á danska krónu og íslenska, til halla fyrir þá islensku, þá verður það tals- verður baggi á þeim, sem flytja þarf inn smápeninga, en það er éinkum ríkissjóður, og næst á eftir honum bankarnir. Ríkissjóður verður að borga smápeningana í dönskum krónum, en lætur ])á úti sem íslenskar krónur. Þeir eru fluttir úr landi, og þarf þá að afla nýrra, og er þetta óstöðvandi hringrás, þar sem ríkissjóður ber hallann af gengismuninum. Síðan á nýári í fyrra hefir ríkissjóður einn flutt inn smápeninga fyrir um 38000 kr., en það hefir verið langsamlega - ófullnægjandi. Sést af þessu, að það verður ekki svo lítil upphæð, sem rikissjóður tap- ar á því að (lytja inn smápening- ana meðan gengismunur nemur nokkru verulegu, einkum ef hann ætlar að flytja inn nokkurn veg- inn það, sem þörf væri á. Þegar til þess kemur að ákveða, með hvaða hætti sé best að ráða bót á þessum vandkvæðum, er einkum um 3 leiðir að ræða: t) Að gefnir séu út seðlar, er gildí t. d- i'o aura og 25 aura. 2) Að nota frímerki í þar til gerð- um umbúðum, og 3) Að láta slá smámyntir. Ad. 1. Reynslan með krónuseðl- ana íslensku er ekki mjög hvetj- andi þess, að haldá lengra eftir þeirri braut, eins og meðferðin er á þeim 'og útreiðin hér á landi. 1 raun réttri þyrfti, ef það ráð væri upp tekið, að láta menn liafa með seðlunuin veski til þess að geyma ])á i, en það væri alldýrt og óvist að notað yrði. Ad. 2. Frímerki í sérstökum, þar til gerðum umbúðum eru notuð sumstaðar, t. d. í Frakklandi, og í sjálfu sér eru slíkir „peningar" ekki óhandhægir, og ódýrir verða þeir þar, sem kaupsýslumenn og fyrirtæki kosta umbúðirnar fyrir að fá að auglýsa á bakhlið „pen- inganna". En ætti að taka þetta upp hér, yrði að sjálfsögðu að hafa vél til þess að setja málmumbúð- irnar utan um frímerkin, og útbún- ing til þess að setja auglýsinguna á bakið, svo að hún máist ekki þegar og fari illa, og við það yrði að hafa mann eða menn, og er ekki að órannsökuðu máli tök á að vita, hvað kosta mundi. Talsverð af- greiðsla yrði og á þessu, og óvíst, að viðstöðulaust gengju út til aug- lýsinga hér svo mörg stykki, sem ])örf væri á, og loks eru þessir „peningar" ekki eins þægilegir og nothæfir né jafendingargóðir og málmmyntir. Ad. 3. Þá er eftir sú leiðin, að láta slá smámvntir úr málmi. Upplýsinga hafði verið leitað af

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.