Vísir - 31.03.1922, Síða 2
ylsiR
FÁUM MEÐ E.S. „DI A N A“:
Iiöggvinn MELIS,
Steyttan MELIS,
MAISMJÖL,
Heilan MAIS,
SÓDA,
MATARKEX,
HRÍSGRJÓN,
LAUK.
Um sama lejrti sem þessi tíöindi
geröust á Bretlandi, var Gandhi.
Iforingi þjóöernissinna, settur í
earðhald á Indlandi, sakaður uifi
æsingatilraunir. Hann bað flokks-
menn sína þess, síðastra orða, áð-
'ur hann fór i fangelsi, aö starfa
trúlega og þreytast ekki. -—
Margir óttuðust, að alt færi í
bál og brand á Indlandi, ef hann
yrði hneþtur. í varðhald, en ekki
hefir ‘úr því orðiö enn, hvað sem
siðar verður.
HIRGÐIRNAR ERU AI’ SKORNUM SKAMTI, pVÍ
HYGGILEGRA AÐ PANTA f TÍMA.
Frá Alþingi.
Prentun Þingtíðindanna.
Frv. um að fella niður prentun
umræðuparts Þingtíðindánna var
felt við 3. umr. i e. d. í gær. — j
Prentsmiðjurnar haía lækkað til- 1
boð sitt í alla Þingtíðindaprentun- '
ina um 20% frá því í fyr/a.
Hauslausa frumvarpið
um að leggja niður forntungna- j
kensluna í háskólanum var slegið
af til fulls í n. d. í gær. Banamaö- !
ur þess varð Hákon, sem nú bar 1
fram rökstudda dagskrá um að ,
vísa málinu frá að svo stöddu og
bíða fillagna stjórnarinnar um i
embættaskipun landsins og em-
bættafækkun yfirleitt. Var dag-
skráin samþykt með 14:13 atkv.
(Bjarni greiddi ekki atkv.).
Frv. um að leggja niður kenn-
araembættið í- hagnýtri sálarfræði
var samþykt og afgreitt til e. d.,
en mun nú eiga skamt eftir ólifað.
Mlandsmál.
Þess hefir verið getið i skeytum
hingað, að Montagu índlandsráð-
gjafi liafi verið neyddur til að
beiðafet lausimr, vegna þess, að
liaun hafi láti'ð birta. skeyti frá
landstjóranum á Indlandi, án þess
að fá til þess leyíi samverkamanna
sinna i breska ráðuneytinu. Ný-
komin ensk blöð eru mjög fjölorð
um þetta- mál, og Iiefir það A^akið
mikla eftirtekt, bæði í Bretlandi
og Indlandi.
Svo sem kunnugt er, hefir óá-
nægja og uppreisnarhugur farið
sívaxandi í Indlandi .síðan styrj-
öldinni lauk. Landstjórinn, Read-
ing lávarður, sem þar fer með hin
æðstu völd, i nafni Bretakonungs,
er Gvðingur að æt't og mikiM vinur
Lloyd George. Hefir ihaldsmönn-
um á Bretlaridi ])ótt hann alt of
tillátssamur við Indverja, og að-
gerðalítill. Hafa þeir viljað láta
hart mæta hörðn þar eystrá, og
bæla niður uppreisnartjlraunir með
liervaldi. En Reading lávaröur
vildi í lengstu lög fara vel að
landsmönnum og láta þá finna, að
Bretar bæru heill þeirra og hag
fyrir brjósti. — Múhamedstrúar-
menn á Indlandi bera mjög fyrit
brjósti hag Tyrkja, trúbræðra
sinna, og vilja að Bretar rétti hlut
þeirra. Þess vegna símaði Reading
lávarður til Indlandsráöherrans
(Montagu), og lét hann vita, að
Indland skifti miklu, að þetta
þrent kæmist til framkvæmda:
1. Að Tyrkjum yrðu fengin full
yfirráð yfir Konstantínópel.
(Eins og ’erj ráða bandamenn
þar lögum og lofum).
2. Að soldán fengi drottinvald yf-
ir hinum heilögu stöðum.
3. Að Tyrkir fái aftur yfirráð yfh'
löndum þeim í Litlu-Asiu, sem
af þeim voru tekin.
Jafnframt beiddist landsstjórinn
þess, að breska stjórnin leyfði, að
birta þessar tillögur, ef hún væri
þeim fylgjandi. Hefir hann vafa-
laust ætlað að nota þessar tillögur
til þess að sýna Indverjum, hve
Bretar væru vinveittir Tyrkjum.
Montagu ráðherra var sjálfur
samþykkur þessum tillögum og
i sendi öðrum ráðherrum eftirrit af
1 þeim, en birti þær síðan, innan
fárra daga, án þess þær hefðu ver-
ið ræddar á ráðherrafundi eða ,,í
ríkisráði".
En Lloyd George var tillögun
/ um ósamþykkur, e'ins og Cur-
zon lávarður, utanrikismála-ráð-
herra, sem taldi sér málið mjög
skylt. Þeim þótti Montagu hafa
gert sig sekan um óverjandi ein ■
ræði og skoraði Lloj'd George á
hann að segja af sér, og gerð)
hann það, en ekki með Ijúfu geöi.
— Sagði liann í ræðu, fám dögum
síðar. að tilefnið til ])ess, að hann
var látinn fara frá völdum, væri
annað en það, sem uppi væri látið.
Lloyd George hefði svift sig cm-
bætti til þess að þóknast römm-
ustu íhaldsmönnum o. s. frv. Þykir
liklegt, að þetta verði til að rýra
völd Lloyd Georges þegar frá
líður.
Indverjum þótti mjög vænt um
Montagu, töldu hann besta vin Ind-
lands meðal bresku ráðherranna og
þy'kir ilt, að hann hcfir orðið að
fara frá völdum. Enginn var skip-
| aður eftirmaður Montagus, þegar
: síðast fréttist, en sennilegt talið,
; að lávarðarnir Derby eða Craw-
ford mundu taka við af honurn.
Trúmáiafundarinn.
(Framh.)
Ólafía Jóhannsdóttir: Það var
skoiað á ínig að svara því. hver
yrðu afdrif allra heiðingjanna,
sem ekki hafa heyrt um Krist. —;
Þessu get eg ekki svarað lengra
en Heilög ritning heimilar mér. —
Samkvæmt henni vitum vér, að
eilífðarkjör þeirra sem ekki þekkja
guð, verða þó mismunandi. Drott-
inn Jesús ságði, að á degi dómsins
yrðu kjör Sódóma og Gómarra
bærilegri en lcjör borganna í ísra-
el sem höfðu séð hann og heyrt.
en höfnuðu honnm. ■— Það mætti
benda á fleiri ummæli Jesú um
þetta eíni. — En þegar Jesús er
að kenna, snýr hann sér að veru-
leikanum — sjálfu liíinu. — Hann
bendir okkur á lífskröfur stundar-
innar sem er að líða, og hvernig
vér eigum að taka þéiitn. Hann tal-
ar ekki til að kasta inn í huga
vorn endalausum viðfangsefnuni
sem hann aklrei getur komist að
neinni niðurstöðu um. Hann snýr
athygli vorri fyrst og fremst að
oss sjálfum. Þegar haim talar um
hve erfitt þeim riku verði að ganga
inn í guðsríkið og lærisveinar hans
segja forviða: „Hver getur þá orö-
ið hólpinn ?“ svarar Jesús þeim :
„Það sem er ómögulegt fyrir
mönnum ér mögulegt fyrir guði.“
Og þegar hann var spurður að
því, hvort fáir yrðu liólpnir, svar-
aði hann þeim er spurðu, að þeir
skyldu sjálfir „kosta kapps um að
komast 5rin“. — Það, sém orð guðs
segir við oss sjálfa og heimilar
oss að flytja öðrum, er þetta: „Sjá,.
nú er mjög hagkvæm tíð, sjá nú
er hjálpræðis dagur.“
Hu^sunjn um afdrif þeirra
mörgu, sem ekki þeklcja Krist, hef-
ir sjálfsagt einhvern tíma á æfinni
legið þungt á ölíum. er sjálfir.eiga
frelsisvissuna. Eg þekki þessa
raun af eigin reynslu, — eg hefi
lifað }>ær stundir, einnig eftir að
eg eignaðist lífið í guði, að hún
hefir fylt sál mína óbærilegri kvöl
— En guð hefir hjálpað mér til
að leggja ])essa spurningu, eins og
allar aðrar, í hans hönd. — Hann
sjálfur er mér fullkomin trygging
fyrir þvi. — að þrátt fyrir alt sem
eg ekki skil, — verður1 sköpun
'mannsins til eilífs vitnisburðar um
kaérleika ltans. — Eg'hefi öðlast
fullkonma hvild í því, að guðs
kærleikur er eins miklu fullkomn-
ari mínum' litla, ófullkomna kær-
leika, sem himininn er hærri en
jcirðin. — Hans réttlæti eins óum-
ræðilega miklu fullkomnara og
dý])ra mínum takmörkuðu og ófull-
komnu réttlætiskröfum, sem hans
hugsanir eru hærri mínum hugsun-
um. Hann, sem skapað hefir maxm-
inn, og einn í sannleika þekkir
eðli hans, mun dæma hann með
réttvísi. — (Nokkrir áhevrendur:
Skýrari svör! Já eða nei!). — Eg
get ekki sagt ykkur nteira* um
þétta, en cg hefi sagt: Standi þessi
spurning sérstaklega í vegi ykkar
og ykkur sé full alvara að fá hana
leysta,_.þá skúlpð þið biðja guð í
auðmýkt og alvöru að varpa ljósi
yfir hana, og hann veitir ykkur
vissulega þá hjálp, serii þið getið
elclci án verið.
Prófessor S. P. Sívertsen: Árni
Jóhannssosn bankaritari andmælti
því, sem eg í inngangserindi mínu
sagði um játningarritin, er' eg taldi
að hefðu ekki dómaravald yfir
skoðunum nútímamanna. Bygðt
liann andmæli sín á kirkjurétti
Einars prófessors Arnójssonar,
eins og þar váeri um viðurkendan
skilning á þessu að ræða. En mjög
er fjarri að svo sé. Þessum skoðun-
um kirkjuréttar E. A. hefir verið
mótmælt með góðum og gildum
rökum, mest og best af núverandi
biskupi vorum, meðal annars á
fundi hér í bæ fyrir nokkrum ár-
um, þar sem lögfræðingar og guð-
fræðingar leiddu saman hesta sína
um þetta atriði.
Samkvæmt „Helgisiðabók ís
lensku þjóðkirkjúnnar“ lofar hver
prestur við vígslu siná. að prédika
guðsorð hreint og ómengað, svo
sem það er að finna í hinum spá-
mannlegu og postullegu ritum, „og
í anda vorrar evangelisku lútersku
kirkju“.
Iiver sá andi sé, sýnir best yfir-
lýsing Lúthersv á rikisdeginum í
Worms, árið. 1521. —
Annars víl eg vísa þeim, er nán-
ar vilja kynna sér trúarjátningarn-
ar og gildi þeirra, til tveggja á-
gætra ritgerða um það efni í
„Skírni“ 1908 og 1909. Er önnur
þeirra ritgerða eftir prófessor Har
ald Níelsson, en hin eftir núverandi
biskup vorn.
(Framh.)
Fræðslnmálin
--O--
Svar til sira Ólafs Ólafssonar frá
Hjarðarholti.
Síra Ólafur frá HjarSarhoIti hef-
ir fylst vígamóSi út af greinarkorr.i
mínu í Vísi, og grein síra'Jóhann-
esar í „Mbl.“ Síra Jóhannes mun
nú vera fær um aS svara fyrir sig,
ef honum sýnist, en eg vil me3 fá-
um orSum ansa því, sem aS einhverju
leyti er til mín talaS.
Síra Ólafi finst, aS viS hefðum
átt aS bjóSa þingmönnum aS vera
viS próf skólagenginna barna og
heimafræddra, til þess aS þeir gætu
gert samanburS á fræSslunni. Frá
minni hálfu er ekkert því til fyrir-
stöðu aS því er skólagengnu börnin
snertir. pingmönnum og öðrum er
«