Vísir - 15.05.1922, Blaðsíða 1

Vísir - 15.05.1922, Blaðsíða 1
RiUitjóri og eigamÆ 3AK0B MÖLLER Simi 117. VISXR Afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 9B Simi 4©0. Ið. ár. M&tmdftgiun 15. mai 1922. 108 tbl. iGamla Bí6a Drfttsing 3. lsa.ili S þœttir af- skaplega Bpennandi GjOingurixm trá Kuan Fu. Maud Gregaard og iylgdar- meun hennar leggja af, að leita uppi auöœfi drottning- arinnar af Saba, Sýoiag lil 9. Aðgöngumiðar aeldir í G. B. frá kJ. 8. Nokkra vana fiskimenn vantar á handfæraveiðar. Ingibjai’taF Jónsson Bræðraborgarst,13. Heimal-4e.h. I O. G. T S J Ó M E N N óskast á árabáta að Skálum á Langanesi. Verða að fara með tíullfossi næst. Allar nánari uppl. gefur Jóh. M. Kristjáns- son, heima Hótel Skjaldbreið, lierbergi nr. 4, kl. 7—8 síðd. Nokkur kílo af LílöÖUm til um- biða, selur afgr. Víoíh, uokkra nseitu daga frá kl. 10—12 f. h. ömboösmaðor minn í Hafn- arfirði, að því er snertlr Jðlriðarstaðaeignina, er kenn- arl Friðrik BJarnason. Meuienlýers ,Í6fðandi‘ nF. 9. Fnndur annað kvöld kl 8. Fulltrúakosning. Tilboð óakast i að mála og veggfóðra salina á Hotel ísland. Nánari npplýsingar á skrifstofu hotelsins frá kl. 11-12 f. h. ra duglega og vana vanta til sjó- róðra í sumar 1 gott fiskipláss á Austurlandi. Hátt kaup i boði. Uppl. gefur Björgvin 0. Jónsson Bergst.str. 19. Heima kl. 8-7 e.m. ItoVið, (4 herbergi og eldhús) vantar mig. I .eigutilbo'S óskast send á Hverfis- götu 4. Til viötals þar kl, 5-6 e. h. SIGURÐUR SIGURÐSSON frá Vigur. IB Ntjá B! 0 Fósturfldttir gliMapnans, ítalskur sjónleikur í fimm þáttum; aðalhlutverkið Jeikið af Johan Raicevich, heimsmeistara i grísk-rómverskri glímu. Raicevich er talinn fremri sjálfum Maeiste að kröftum, og er þá langt tíl jafnað. Munu menn, er þeir hafa séð hann berjast við bófa, —- lil að bjarga munaðarlausri stúlku, — sannfærasi uni, að kraft- ar hans eru engu minni, og hafa víst sjaldan sést meiri Grettistök, en í þessari kvikmynd. Auk þess er fléttað inn í hana mjög hugnæmu og spennandi efni. Að lokum lætur hann krafta sina bitna óþyrmilega á mótstöðumönnunum. J?essa mynd verða allir að sjá, ungir og gamlir, og mun það verða ósvikin ánægja. bl. 81/*' Komiö, skcðið og sjáið allar þ»r margbrítyttu, iall«gu og ódýru vörur, sem nýkomnar eru i pr|í>«i»- og iér» ftsín tnaðar- versl.[ Btv. S, Þirariimiar Lreg 7 Þar munið þér finna flest er yður va«tar, ofif Insst; hmtar að ðí og geeðum Reynslan er ólýgnnst. ísleosk fyrsta flokks Msgögn. Ný, samstæð eikarborðstofuhúsgögn, sömuleiðis svefnher- bergishúsgögn, séi’stakir eikarstólar og borð, kringlótt hnottrés- borð pólerað, og' margt 1‘Ieira, selsl með mjiig vægu verði vegna plássleysis. Lítið á, áður en þið festið kaup annarstaðar; það borgar sig. Trésmiðavinnustofan, Grettisgötu 13. er i hési 33»,n HalldLörssonftr Aðslstræti 11. Simi 185 og 230. Landsbókasafnið Sökum síversnandi bókaskila frá lántakendum, tilkynnist nú, að e n g i n n — undantekningarlaust enginn — fær bæk- ur framvegis lánaðar út úr safninu, fyr en hann hefir skiiað öllum síðasta árs (14. maí 1921 — 14. maí 1922) lánsbókum sínum og samið við mig um gömul v a n s k i 1, ef ein- hver eru. Jón Jacobson, landsbókavörður. Hérmeð ’tilkynnist vinum og vandamönnum, að minn hjartkæri eiginmaður, Guðmundur Einarsson steinsmiður, andaðist að heimili sínu, Grettisgötu 70, þann 14. þ. m. — Jarðarförin ákveðin síðar. Rej'kjavik, 15. maí 1922. Sigríður Einarsdóttir. JarSarför okkar hjartkæru dóttur, Gróu, sem andaðist 9. þ. m. fer fram flmtudaginn 18. þ. m. kl. 1, frá heimili henn- ar Austurgötu 4 Hafnarfirði. Helga Þorkelsdottir Einar Emarsson. Innilegt hjartans þakklæti fyrir auðsýnda Iilutlekningu við fráfall og jarðarför drengsins okkar, Sigurðar Kmils. Gunnfríður Rögnvaldsdóttir. Jónas Eyvindsson. JarSarför Krist nsr 'iigurðardóttur fer frsm frá Dómkirkj- unni kl 11 á morguu, 16 þ. m. Samúel Ólafs-on. '.a

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.