Vísir - 15.05.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 15.05.1922, Blaðsíða 4
W » <9 » A r vörur í Mnnleilil [diiborpr Boliapör. Þvottastell. Mjólkurkönnur, Diskar. Matarskálar. Þrottabalar. Vatns- fötur. Pottar. Skaftpottar. Hnifapör. MatikeiÖar. Theskeiðar. Kolakörfur. Ferðakistur og Töskur o. m. fl. tðimi 308. TERSL. EDIIitOKB Bsteislt. U. Þeir Reyitvíkingar, Bem pantaö hafa hjá mér útsáðskartöflur, geri svo vel að vitja þeirra á morgun og miövikudeg. — Allskonar frœ hefi ég til sölu. Guðný Ottesea. Nftomar töm í wL EDINBÖRG Prjónagarn, margir litir. Gardíuuefni. Tvisttau. Flonel. Léreft. Handklæðadregill. Þurkuefni. Borðdúkar. Serviettur. Dömuklæði, fallegt og ódýrt. Dúnhelt léreft. Fiðurhelt léreft. Lakaléreft. Kjólatau, mikið úrval. Vefjargarn, hvítt og mislitt. 8imi 308. [ TEBSL EDINBORG . 14. eítirlitsterð. Hilmir. Seagull, Há- kon 6g Kristján af vei'ðum. í gær komu: Gulltoppur og Ethel. Gullfoss kont til Seyðisfjarðar í nótt. hefir verið úti fyrir Seyðis- tirði síðan laugardagsmorgun, vegna stórhriðar. Goðafoss var móts við Færeyjar í gær á hádegi, á leið til Khafnar. Lagarfoss er á heimleið, til Aust- ijarða, meö kol. Villemoes er á Sauðárkróki í dag Borg er i Rvík. Ingvar Þorsteinsson, á'ður skipstjóri á Lagaríossi og Villemoes, hefir nú hætt skip- stjórastörfum hjá Eimskipafélag- inu. Leiðrétting. í auglýsingu borgarstjóra um mó i laugardagsblaðinu stóð. að vagninn kostaði 2,25 kr., en átti að vera 12,25 krónur. Afmæli. Sjötug verður á morgun Jó- kanna Jónsdóttir, Njálsgötu 22. Á«kið þekkingu yðar. Lesið Nýal. Þegnskylduvinna við færslu á skálanum, sem átti að færa á laugardagskvöldið, verð- ur á íþróttavellinum kl. S í kvöld. Aári kom til Seyðisfjarðar í fvrradag. ;neð dágóðan afla, Míneruf élagar! Við heimsækjum „Framtiðina i kyöld, mánud., kl. 9. Æ. t. B. K. söngæfing kl. 8 í kvöld. rr. SIXil Stór stofa með linoleum og rat magni til leigu strax fyrir ein- hieypan. Ódýr leiga. Baldursgötu •5- (440 Forstofustofa . til leigu nú þeg r.r. Uppl. Þórsgötu 20. (433 Herbergi getur stúlka fengið vilji hún hjálpa ti) við húsverk. Klápparstíg- 16. Herbergi til leigu fyrir einhlej»p- an. Uppl. í sima 711. (425 Til leigu 2 stór og björt kjall- araherbergi, ágæt fyrir verkstæði cða vörugevmslu. Óðinsgötu 37 A. (428 Stoía mót sólu íæst leigð nú þegar til 1. okt., fyrir einhleypan, reglusáfnan mann. Uppl. MiSseli. (4^3 Stofa fæst leigS á Sellandsstig 3- (422 Sólrík stofa til leigu 20. mai íyrir einhleypan, helst sjómann Ránargötu 23. (420 Samliggjandi stoía og svefnher- bergi meS forstofuinngangi til leigu fyrir einhleypan, reglusam- an mann. Simi 249. (418 Agætt herbergi meS sérinngangi lil leigu. A. v. á. (416 r vmii 1 Dugleg stúlka óskast í vist nú þegar; ágætt kaup. Carl Lárusson, Spítalastig 9. (364 Stúlka óskast i vist til Vest- mannaeyja í vor og sumar. Uppl. Lindargötu 25. (401 KvenmaSur óskagt í ársvist á gott sveitaheimili, má hafa barn meS sér. Uppl’. á SkólavörSustíg ___________________________(389 Stúlka óskar eftir hreingerning- um annaShvort í skólum eSa skrif- stofum. A. v. á. (391 Föt hreinsuð og pressuð á Bakkastíg 1. 1. fl. vinna. (520 Hreinsuð, pressuð og gert við föt á Baldursgötu 1. Ódýrara en áður. (411 Alt er nikkelerafi og koparhúB- aB í Fálkanum. (207 Reiðhjól gljábrend og viðgerð í Fálkanum. (206 Stúlka óskast i vor og sumar á gott heimili austur á land. A. v. á. (438 t3—£4 ^ra telpa óskast nú þeg- ar. Grettisgötu 45 uppi. (435 Bústýra óskast á fáment, vel- hýst sveitaheimili. Uppl. á Vestur- götu 22. 1 (43; Vinnukonu vantar aS Uppsölum iiú þegar. (419 Stúlka óskast í vist. Áslaug Benediktsson, Thorvaldsensstræti 2-____________________________(417 Óska eftir stúlku til inniverka. MálfriSur Jónsdóttir, Frakkástíg 14. simi 727. . (^13 GóSur klæðskeri getur fengið góða atvinnu i léngri’tíma. Upþl. gefur Sigurjón Markússon, sími nrr. .412 LE IG A 7 Orgel eða pianó óskast til leigu. r 1 veggfóöur fjölbreytt úrval á Langaveg (bakhúaiö). Ullar-prjonatuskur keyptar háus>. verði í afgr. Álafoss, Laugaveg 3« Barnavagnar seljast mjög ódýrt hjá Jónatan Þorsteinssyni. Gólfdúkar og Borðvaxdúkar nýkomnir. Lægsta verð. Jénatan Þorsteinsse*. Zeiss þektu alhr um árið þeg ar „Jenazeiss“ keypti silfurberg- ið okkar. Flestir vita, að enginr, - er Zeiss fremri um glerjagerð f sjónauka og gleraugu. — Fá- ir vita að Gleraugnasala augts- læknis í Lækjargötu 6 A hefis gler og gleraugu frá Zeiss. ABfc* ættu að nota Zeiss gler í gJear- augu sín. (351 Alt tilheyrandi hjólhestum, er- best og ódýrast hjá Sigurþór Jóns- syni, úrsmið, Aðalstræti 9. Siwi 34i- , #37 Af sérstökum ástæðum er »ýt kjóll til sölu með tækifærisverði í v9r.sk „Alfa“ Laugaveg 5. (439 Veggfóður best og ódýrast á Klapparstíg 1 A. (434- Bamakerra til sölu á Bragagötu: 27, uppi. (427 Menn eru teknir í þjónustu. Þingholtsstræti 28 (kjallaranum) (426 Barnavagn, sem nýr, til sölu. í.trax. Urðarstig 15. (421 Kvenfatnaður nieð tækifæris- verði til sölu. Urðarstíg T3. (415 Til sölu góður reiðhestur St vetra gamall. Magnús Þorlákssors Blikastöðnm, simi um Varmá. (41?. v. a. (429 Upphlutsbelti tapaðist í gæi. Finnandi beðinn að skila þvi tis" ?dagnúsar Jónssonar í prcnt9m. Gntenberg, gegn fundarlaunum ________________________ (437 Manchettuhnappur nieð bláum stéini tapaðist í gær. Skilist í Bröttugötu 3 A. (43V Svört budda með enskum gull- pening og 6 d. tapaðist á laugar- daginn. Fundarlaun. A.v.á. (432 Fatapoki og gullhringur hafa tundist, Vitjist á lögrégluskrif • stofuna. (430. Hornspangargléraugu í gler- augnáhúsi hafa tapast á leiðinni cfst úr Ingólfsstræti og niður að Sambandshúsi. Finnandi er viii- samléga beðinn að skila þeim i skrifstofu Sambandsins gegn fund arlaunum. ' (414 Féáaggpreu tsaaaiðjau.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.