Vísir - 15.05.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 15.05.1922, Blaðsíða 3
Bl»IH l Heldur uppi reglubundnum ferðum milli MOREGS og AMBRIKU, á skipunum „BERGENS- FJORD * og STAVANGERFJORD* og œttu þeir sam ætia að íara héðan til Ameríku, að nota þessar ferðir. Aliar uppl, og farseðlar fást hjá Nic Bjaroason sem er aðalumboðsm. Norsku Ameriku línunnar. ---Einn 'af skipverjum, Haugeiand að nafni, sem nú vœri aldurhniginn maður, gæti sagt margar sögur af J>essum ferðum. Haugeland væri mjög á sinn hátt og mesta karl- menni. Einu sinni hefðu þeii fund- 53 bát á hvolfi og komu þá auga á *inn manninn, sem hraktist með bylgjunum. peir komu út bát og Haugeland náði haldi á mannin- «m, en í því kom stórsjór og hvolfdi hátnum, svo Haugeland var næni tekinn út. pá kallaði maðurinn, sem :5 sjónum iá: „Slqrtu mér ekki, •Haugeland, þú veist að eg er ekki frelsaður “ Og Haugeland sleptji ekki, hann togaðist á við dauðann ng bjargaði manuinum — líklega Jyrir fult og alt. — Á ieiðinni hingað kom frú Povlsen við í Færeyjum. Færeyingar stóðu íliópum saman niðri á bryggjunni og sögðu: „Velkommn Hjáipræðisher, hvað vetður þú lengi hjá okkur?“ Hún stóð við. þó siutt væri við- dvölin, og söng og talaði fyrir þá, 'ög þegai sldpið fór, stundu síðar, wifuðu þeir húfum sínum og sögðu: „pakka þér fyrir komuna, Hjálp- jaeðishér — komdu bráðum aftur. :)Láttu skipið þá eiga sig og vertu ‘ttftir hjá okkur.“ í Vestmannaeyjum var sópað saman fuliu „Bíó“ af fólki á tæp- lím klukkutíma. — Sjómennimir samir kiæddu sig upp úr rúmi til a8 'fam á samkomuna, cg þegar skip- iagði frá, stóð fjaran full af fólkl — petta voru fyrstu íslendmgam- rir, sem frú Povlsen mætti hér á Iradfi. — Hún undraðist meS gieði yfir hvað vel þeir hefðu tekið sér. Elg ei að vona, að dómkirkjan verði troðfull á þriðjudagskvöldið. Er það ekki í fyrsta skifti, sem kona flytur þar erindi? Og þetta er ágætiskona og ræðumaður í besta skilningi þess orð. — Eg vil taka það fram, að hún talar mjög skýrt svo gott er að skilja hana. Eitt er auðheyrt: hún ann öllum þessum þjóðum, sem hún hefir kynst. það er auðheyrt á tali hennar, að hún ann okkur líka, þótt lítið hafi hún kynst okkur. Olafia Jóharmsdóttir. AðalfnndQF íríkírkjnsafnaðaTíns var haldinn síöastli'ðinn fimtudag kl. 8 að kvöldi. Þykir mér rétt, að skýra frá þeim gerðum hans er mestu skifta hvern einstakan safn- aðarmann. Þá er reikningar safnaðarstjóm- ar fyrir liðið ár höfðu verið sam- þyktir i einu hljóði. har stjómin, v.pp tillögu þess efnis, að leggja , kr. aukagjald í eitt ár á hvem gjaldskyldan safnaðarmann, til þess að losa söfnuðinn við skuld, er stofnuð hafði verið á liðnu ári vegna bráðnauðsynlegrar viðgerð- ar á turni kirkjunnar, sem eigi hefði rnátt bíða lengur. Safnaðar- stjómin gerði þá grein fyrir til- íögu sinni, að ókleift mætp heita að fá lán hjá lánsstofnunum eins og nú standa sakir, nema þá meö svo stuttum gjaldfresti, að það kæmi á söfnuðinn, hvort sem. vaeri, að horga slíkt lán á yfirstandandi ari. Jafnframt gat stjórnin þess, að leitað mundi til hinna efnaðri manna, í söfnuöinum um meiri þjárframlög i þessu skyni, en hins vegar eigi gengið hart eftir þessu aukagjaldi hjá þeim er engum gjaldauka gætu á sig bætt. Undir- tektir safnaðarmanna er til máls rólcu. voru yfirleitt þann veg, að þeir töldu þennan gjaldauka óhjá- kvaemilega nauðsyn og trygging- arráðstöfun eins og á stæði. Og auk þess virtust þeir telja söfnuð- inum það metnaðarmál, að losa kirkju s'ma við skuldina sem fyrst, og töldu því ekkert áhorfsmál, að þeim bæri að taka á sig þetta auka- gjald næsta ár. Og einn safnað- armanna lagði það til, að auka- gjaldið skyldi vera kr. 1,50 í eitt ár í stað 1 kr. sem stjómin#hafði ISfýkomið handa karlmönnum: handa kvenfólki: Göngustafir Kjólaefni, ullar Regnhlífar Hattar Legghlífar Kjólar Slifsi (hekluð) Millipils Skinnhanskar Sokkar, ísgarns, Tauhanskar Prjónatreyjur Hattar, harðir ísgarnssjöi Manchettskyrtur Regnkápur Flibbar 0.95 (5-faldir) Hanskar Frmabönd Slör Sokkabönd Svuntur, hvítar og misl. Axlabönd Legghlífar * Mánchetthnappar Regnhlífar Brjósthnappar Langsjöl Flibbanælur Morgunkjólaefni Nærföt. Rúmteppi Egill Jacobsen. iagt til. Var sú tillaga samþykt af yfirgnæfandi meiri hluta fundar- manna gegn sárfáum mótatkvæð- um. Sýnir það best áhuga fundar- ins um að leggja eitthvað á sig fyrir kirkju sína, að þeir voru svo S'inhuga um að samþykkjá hærri tillöguna. Þá var safnaðarstjórnin öll end- urkosin í einu hljóði. ásamt safn- :i öarráðsmönnum og endurskoð- endum. Samþykt var sú breyting á 15. gr. safnaðarlaganna, að við prests- kosningar skuli umsækjandi þurfa yfir helmiug greiddra atkvæða tii þeés að ná kosningfu. Og nái eng- inn umsækjandi rúmum helmingi, skal kosið á ný um þá umsækj- endur, sem fengið hafa fjórðung greiddra atkvæða eða meira. Það yar tekið fram, að við prestskosn- ingar þær, sem nú fara í hönd, gildi samkvæmt þessu einfaldur meiri hluti greiddra atkvæða, þar sem umsækjendur væri að i^iris tveir. Akveðið var að kosning skuli iram íara 26. þ. m. í kirkjunni, og kosið í fjórum kjördeildum og liefðu allir gjaldskyldir (15 ára) safnaðarmenn kosningarrétt. Enn- fremur var því yfir lýst af safn- aðarstjórninni, að næstu daga yrðu gerðar ráðstafanir til þess að þeir safnaðarmenn geti fengið að neyta atkvæðisréttar síns, sem famir verða úr bænum þegar kosning fer fram. Yrði það auglýst nánar í blöðunum. Fleiri ályktanir voru ekki gerð- ar á fundinum. Safnaðarai. ' Dánarfregn. Látinn er á Franska spítala 11. þessa mán., Erlendur Guðlaugsson, Mjóstræti 2, riimlega sextugur. Hafði hann kent sjúkleiks þess á annað ár, er dró hann til bana, en nimfastur lá hann rúman mán- uð. Hann var ættaður af Rangár- völlum; var hjá síra Matthíasi í Odda nokkur ár í ungdæmi sínu, en stundaði sjó eftir það í ver- stöðvum austan fjalls og við Faxa- t'lóa. Árin 1892—1912 var hann búsettur í Húsavík, nyrðra, en hér árti hann heimá síðustu 10 ár æv- innar. Erlendur heitinn var hinn mesti sæmdarmaður, trygglyndur cg áreiðanlégur, iðjumaður mikill. Hann varð fyrir þungum sorgum ,siðustu ár ævinnar, misti konu sína og þrjú börn með skönímu milli- bili. Hann bar harma sína i hljóði, j flestum mönnum fremur, og orð lagí var mjög, hve æðrulaus hann hefði verið í mannraunum og lífs- háska. Stra Jóhann Þorkelsson biður þess getið, að altarisganga fermingarbarna hans verði 21. mai. Námsskeið í útileikum hefst á barnaleikvellinum við Grettisgötu á morgun. Ungling- um 10—16 ára verður kent. Náms- tími til júnílóka; kenslugjald 5 kr. Kennari Valdemar Svein- björnsson. Þeir sem enn vildu koma bömum vsínum til kenslu geta hitt hann á morgun og næstu daga kl. 9—12 árd. á barnaleik vellinum. Sumarskóli barna, 7—10 ára gamaHa, hefst i barnaskólanum í dag. Steingrímur Árason stjórnar námskeiðinu. ’.andsbókasafnið. Þeir, sem bækur hafa aö láni af Landsbókasafninu, eiga tafarlaust að skila þeim. órei'ðumenn fá þar cngar bækur að láni framvegis. sem sjá má af auglýsingu jrfir- ‘andsbókavarðar. Seinn bati... Mogga gengur illa að batna. Var rugl á honum enn í gær; halda margir að það sé orðið „kroniskt" og ólæknandi. Allmikið hret gerði nú um helgina víða um land. Hefir töluverð snjókoma ver- ið vestan, norðan og austan lands, en' veðrinu slotað að mestu í morg- rn. Skipaferðir. Á laugardag komu þessi skip: Þór frá Vestmannaeyjum, Fylla úr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.