Vísir - 15.05.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 15.05.1922, Blaðsíða 2
f vlgrw Höfuni til *ölu nokkra aekki af útsæðishöírum. Nýkomið! í alföt, Samarjrfirirakka og stakar bnxiir, bjá Reinh. Andersson Laugaveg 2. Símskevt! frá frétlaritíira Vísís. Khöfn 13. iuai. Gengi ísL krónunnar. íslanclsbankaseölar eru nú keypt ir í Khöfn á 77 kr. hundraöiÖ. Hlutabréf íslándsbanka eru skráS á 67. Stjórnarskifti í Finnlandi. Frá Helsing-fors er símað, að finska ráðuneytið hati heðist iausnar út af utanríkismáladeilum. Stjórnarskifti í Grikklandi. Frá Aþenu er síníað, að Gunaris- ráðuneytið hafi beðist lausnar. Bann-atkvæðagreiðsla í Svíþjóð, Frá Stokkhólmi er símað, að þjóðaratkvæðagreiðsla um algert vínbann eigi að t'ara fram í Sví- iþjóð þ. 27. ágúst ti. k. Frá Genúa-ráðstefnunni. Frá Genúa er símað, að fulltrú- ar Rússa hafi nú svarað síðustu tilboðum bandamanna. og synjað þeim, en fulltrúanefndir Frakk- lands og Belgíu hafi þá aftekið að taka frekari þátt í samningum við Rússa, án þess þó að falla frá kröfum sínum til Rússa. — Barthou, aðalfulltrúi Frakka, vill láta slíta ráðstefriuimi við svo húið, en Lloyd George vill semja við Rússa á þeim grundvelli jæm lagSur er í svari þeirra. Togarasektirnar íslensku til um- ræðu í breska þinginu. Stjórnin lýsir því yfir, að engin átylla hafi verið gefin til umkvört- unar, þó að sektimar hins vegar séu þungar. Frá Ixtndon er sítnaS, að fyrir- spuni hafi veriS gerS í neðri mál- stofu breska þiugsins út af sektar- dómum yfir breskum togurum fvrir landhelgisbrot á íslandi, og hafi stjórnin svaraS á þá leið, að sér væri ekki kunnugt um mála- vöxtu í þeirn málum, sem fyrir- spurnin var gerS um, en hún hefði þegar gert ráðstafanir til að fá ná- kvæmar skýrslur um þau. Hins vygar hefði stjórnin að undan- förnu látiS rannsaka allar kærur, sem henni hefðí borist út af tog- í rasektunum á íslandi, eri aldret fundist ástæða til að beina um- kvörtunum út af þeitn tit íslensku stjómarinnar. Dómarnir væru vissulega harðir, en þess vegna væri líka enn brýnni þörf á því, að togaraskipstjórar, sem stund- uðu veiðar við ísland, kyntu sér gildandi lög í jtessum efnum. Landskjöriö. Að tæpum tveim mánuðum liðn- um eiga aö fara fram kosningar á þrem landkjörnum þingmönnum. Verðá þessir 3 þm. kosnir til 8 ára. jafnframt verða kosnir þrír vara- menn. f kjöri verða 5 listar, og var 1 laugardagsblaði Vísis skýrt frá nöfnum efstu mannanna á þeim iístttm og allra mannanna á einum, L-listanum, sem Vísir átti nokk iirn jrátt í að kom fram. Þorir Vís- ir óhikað að mæla hið besta með j'éssum lista, því að jrar er valinn tnaður í hverju rúmi. Efsti maðurinn á listanum, sira Magnús Bl. Jónsson í Vallanesi, er þjó^kunnur dugnaðarmaður. Hann hefir aldrei setið á þingi og lítil afskifti haft af stjómmálum. Þó 'er vafasamt, að unt hefði verið að fá atinan mann, sem líklegri væri n! að vinna sér alment traust iandsmanna, sem þingmannsefni Nú er mest um fjármálin talað hér á landi, eins og víðar, utan þings og innan. En allir, seiri nokkuð þekkja til sira Magnúsar, vita, að hann er afburðamaður á/ þvi sviði. Hann er nákunnugur báðum aðal- atviunuvegum landsmanna. Sjálf- ur hefir hann rekið landbúskap, f-.á því hann yarð prestur, og af svo miklum duguaði, að sem bóndi er hann í fremstu röð. En síðari arin hefir hann einpig fengist við fiskiútgerð og er nú í stjóm eins togarafélagsins hér í Reykjavík og nýtur þar hins mesta trausts. Var t. d. í vetur kosinn t nefnd útgerð- a. manna, einn af þrem, ti! að semja um viðskifti við bankana Fr því við brugðið hve fljótur ttann hafi verið að átta sig á öll- um útgerðarmálunum, er haim fór aö fást við þau, í fyrstu vitanlega peim hnútum alókunnugur — Því má hér við bæta, að eiti mesta þióðþrifafyrirtæki okkar, Eim- Tikipafélagið, á dugnaði sira Magn- úsar mikið að þakka. Er það vafa- er tð kaips Fataefni sín 1 dag í áUfois-fitsðictBU, Kolasondi S. Þnr fæst þelband. Þar íæst kápu og kjölataa., Alt Tir islensls.ri ixll. Sparið erlendan gjaldeyrí, notið islenskar vörar VERSLUN BEN. S. J7ÓR. selr: Sykr, hveiti, hrisgrjón, haframjöl, kex, sveskjur (ág.), súkkulaðí* þar á meðal Konsum, liusblas (matarlim), marmalade, borðsalt, krydd, apricots í dósum, ananas, kaffi óbrenl, exportkaffi. Flautu- katla, primus (bestu tegund), kaffiflöskur (hitaflöskur), hráka- dalla, allskonar burstavörur, íægilög, handsápm-, glerbretti (Ix-stu: tegund). Vasahnífa, reykjarpípur, vindla, reyktóbak. Ö1 og margt fl. og fl. NY PILSNER og margs konar aðrar vörur koma nteC Botníu fyrst í næsta mjánuði. samt, að nokkur maður á landinu b.afi gert meira til að vekja áhuga manna fyrir stofnun félagsins, en hann, og af einstökum mönnum nun haun hafa safnað langmestn ax hlutafé til þess. er.verið var að Síofna. það. -— Af því, sem hér hefir verið sagt, er auðsætt að síra Magnús muni vel kjörinn til að vera fulltrúi aðalatvinnurekenda landsins, bænda og útgerðar- manna, á Alþingi. og fáum mönn- unx mundi betur trúandi til að finna leiðir út úr fjárhagsörðug- leikunum, sem nú eru mesta á- hyggjuefni landsmanna. (Framh.) Ffó Povlsen. pegar eg heyrði, að frú Com- mandör Povlsen ætlaði að tala í dómkirkjunni, fór mig að langa til að segja fólki ofurlítið frá henni. I Noregi heyrði eg oft talað um hana ■ en ekki sá eg hana né heyrði, meðan | hún var þar. Commandör Povlsen — maður hennar —- og hún voru yfirforingjar Hjálpræðishersins í Noregi í 7 ár. Var það mikið starf, því þar telur herinn þúsundir liðs- manna og starfi hans nær eftir land- inu endilöngu, langt norður í íshöf. Commandör Povlsen þótti afbragðs- maður að vænleik og dugnaði, en þegar minst var á hann og afrek hans, var þetta oftast viðkvæðið: „En ekki er frú Povlsen síðri -— hún talar enn þá skemtilegar.“ Nú hefi eg séð frú Commandör Povlsen, heyrt hana „tala“ og tak að við hana. Ejt hún stórmentuð kona, hæversk og yfirlætislaus, eins og sannmentað fólk verður. — Að þjóðemi er hún dönsk, en hefir dval- ið eriendis um 24 ár, á Englandi, Svíþjóð, Finnlandi, Rússlandi og Noregi. Eg var að leitast fyrir um álit hennar á þjóðum þessum og eínkennum þeirra. Mér fanst henni hafa fundist mest til um Englend- inga, — þar væri Herinn líka n heiminn borinn og meðal Englend1* inga sæást ljósast fullkomleiki krrat- innar kenningar. Svíar ættu mikinns andlegan þrótt, og reyndust ágætir kristilegir starfsmenn. Herinn nýt- ur mikilla vinsælda hjá Svíum. Á Finnlandi hafði hún Bfað haxningju- sömustu starfsár æri sinnar. — þeg- ar þau hjónin voru þar, var Finn- land undir Rússum, og Bobrikoff landsstjóii — hefði banamaður hans verið Finnum sem Niels Ebbe- sen Dönum, er hann hafði vegið? „kolióttagreifann" svonefnda. —- Finnar — upprunalega þjóðin —- voru þunglyndir — en aldrei hafði hún séð eins þunglynda þjóð ems, og Rússa -— aldrei eins sorgbitið* augnaráð ~ aldrei heyrði húa bömin hlæja glatt og eðlilega, eins- og börnum er títt — Ekki vair „Hemum“ leyfilegt að halda opin- berar samkomur í Rússlandi. Mad- am Tzertkoff — sonur hennar var einkaritari Leo Tolstoy — áttí stórhýsi, er hún lofaði „Hemum“ að halda safnkomur í, upp á sína- ábyrgð. — Frú Povlsen raulaði fyrir mig á Rússnesku sönginn: „I dag er sólskin mér í sál Hu» sagði, að þegar þessi söngur hefðí verið sunginn á samkomunum, hefðr fólkið setið með aftur augun (og; vaggað höfðinu, eins og í leiðshi. Norðmenn sagði hún ágæta, -—- þeir væru af éða á í trúmálum. Aræðnir, djarflyndir og hreinlynd- ir. Af öllum störfum „Hersins“ f Noregi, virtist henni kærast að taia um björgunarskipið „Katrín Booth“ •—r þaS er stór björgunarbátur og íkipshöfnin öll, að skipstjóra með- töldum, ,diermenn“. Báturmn* þræddi inn hvem fjörð og hveiýai vík, þangað sem engar kirkjur væri og engar samkomur haldnar, þegar ofsaveðrin skylli á, færi báturinn að leha þeirra er liðs þyrftu, og hefðj hann bjargað fjölda mörgu».,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.