Alþýðublaðið - 12.05.1928, Blaðsíða 4
4
A L P Ý Ð ö B13 A B ! B
Veggfiðir.
Yfir 200 tegundir fyrirliggjandifa
viðurkendum ágætum veggfóðrum.
Máðning
alis konar, lökk og olíur, sömu
ágætu tegundirnar og verið hefir.
Verðið er lágt.
Sigurður fijartansson
Laugavegs- og Klapparstígs-horni.
Kola-'Sími
Valentinusar Eyjólfssonar er
nr. 2340.
847
er símanúmerið i Bifreiðastðð
Kristins & Gunnars Hafnarstrœti
(hjá Zimsen.)
7, Hægviðri. Siuðlæg átt. And-
sveipxir fyrir sunnian land. Gruinn
lægð fyrir noröan. Gola á Hal-
janum. Logn og poka á Hval-
blaksgrunni. HorfuT: Suðlæg átt.
„Svafa"
heldur fund á morgun kl. 1.
Kosnir fulltrúar og emhættis-
menn. Rætt um vor&kemtun.
Gœzliimennirnir.
Sjómannastofan.
Guðsþjónusta á morgun kl. 6.
Allir velkomnir.
Togararnir.
í gær kom „Hilmir“ af veið-
Uim. „Apríi“ kom í dag með 65
fcn. lifrar.
Esja
fór í gærkveldi.
Flutningaskip.
Saltskip kom í nótt frá Hafn-
arfirði. Einnig kom í nótt skip
til Paui Smith með sprengiefni
og fl.
Gisti- og véitinga-hús í Þrasta-
skógi.
Prú Elín Egilsdóttir veitinjga-
kona á Skjaldbreið er að láta
reisa gisti- og veitinga-hús í
Prastaskógi. Það vefður tekið til
afnota 1. júlí í sumar. Húsið er
auiðvitað reist að fengniu 'leyfi
ungmetnnafélaganna er eiga skóg-
inn.
Aprilblað
„Ægis“ hefir verið sent Aipbl.
Er það fjölbreytt mjög og iæsi-
iegt 1 blað jretta skrifar Bjarni
Sæmundssojn um fiskimnnsóknir
á „Þór“. i
Útvarp Féiags Útvaipsnotenda
á Islandi.
Eins og getið var um hér í
blaðinu i gær, hefst útvarpið
aftur i kvöld, fyrir tilstilli út-
A1 pý ö m p r e 111 s m I ðj an "j
UverfisQötn 8,
tekur að sér alls konar tækifærisprent- |
un, svo sem erfiijóð, aðgöngumiða, brét, |
reikninga, kvittanlr o. s. frv., og af- j
greiðir vinnuna fljótt og við^réttu verði. j
varpsnotsndafélagsins nýstojmaiða.
Varpað verður út daglega kl.
lOi/o árdegis veðurskeytum, frétt-
um og gengisfregnum, og ki. 8
síðd. veðurskieytum og fréttum,
ef nokkrar era. Auk þess verður
um heigar varpað út guðsþjón-
ustum, fyrirlestruan, söng, upp-
iestri o. fl. til skemtunar og
fróðtejiks. H.f. lítvarp hefir lámað
stöðína enduirgjaldslaust, og vimna
viið stairfrækslu hennar fæst ó-
keypfis. Margir hafa og iofað að
láta til sín heyra ókeypis, svo að
félagið hefir ákveðið að taka eklt-
ert gjald af mönnnm fyriT út-
varpiið méðan þetta 'miliibilsá-
stand ríkir, en það verður að eins
þangað til rMsstjórnin ákveður,
hvernág framtíð útvarpsins skulí
veira. 1 kvöld verður þetta: Kl.
8 veðurskeyti. Kl. 8,10 ræða (Jak.
Möller). Kl. 9 upplestur. Kl. 9,30
endurvarp frá útlöndum.
Hjálpræðisherinn
Samkoma kl. 11 árd. og ko
8 síðd. og sunniudagaskó'li kl. 2.
Styrktarsjóðsstjórn
St. „Daníelsher", Hafnarfirði,
heLdur kvöldskemtun annað kvöld
í Templarahúsinu þar. Ýms góð
skemtiatriðd. Skemtnnin er hald-
in til ágó'ða fyrir fátæka fjöl-
skyldu og bágstadda vegna veik-
inda. Þess er vænst, að skemt-
unin verði fjölsótt.
Ranghermi
er það í „Mgbl.“ í dag, að
Eiríkur Brynjólfsson cand. theol.
verði vígður í dag.
í dag
fara þingforsetar þeir, sem hér
eru í bænum, austuir að Eyrar-
bakka til þess að heimsækja
Magnús Torfason.
Ðýraverndunarfélag
á að stofna í Hafmarfirði á
morgun. Hefst stnfnfunduir kl.
8Va siðd. og verður haldinn í
samkomusai bæjarins.
Unglsl. Byigja
heldur fund á morgun fcl. 11/2
í fundarsalnum við Bröttugötu.
Fulltrúar kosnir til Stóxstúku-
þings og fl.
Æfintýri á göngföru
verður leikið annað kvöld. Að-
göngumiðjar seldir í dag og á
morgun. Sjá augi. í blaðinu. Bæj-
arbúar! Farið og sjáið Æfintýrið.
Þið munið skemta ykkur vel.
Ný verzlun
hefir verið opnuð í Bankastræti
verð og gæði á
karlmannafötum
hjá okkur, áður
en þér festið
6. Heitir hún Rristol. Hún selur
tóbak, sælgæti, frímerki og fl.
Eigandi er Guðjón Jónsson hryti
á „Esju“.
Knattspyrnukappleikur
Sjóliðar af enska herskipdnu
„Doon“ hafa farið fram á það
að fá að keppa við K. R. — K.
R. ætlar að verða við ósk þeirra,
og fer kappleikurinn fram , í
kvöld ki. 81/4 á íþróttavellinum.
Bretar eru mitóir knattspyrnu-
menn, og mun það vera ætlun
sjó'liðanna að hefna ófara Frakk-
anna. En vomandi er, að K. R.
verji með sóma heiður íslend-
inga.
Dr. Knud Rasmussen
flutti í gærkveldi seinasta há-
skólafyrirlestur sinn. Var hann um
íslendinga á Grænlandi, upphaf
bygðar þeirra, líf þeirra þair og
endalok. Skuggamyndir sýndi
hann frá ýmsum sögustöðum. Var
fyririestuTÍnn fróðlegur og sköru-
lega fiuttur: Á- morgun flytur
doktorinn fyrirlestux kl. 4 í Nýjfe
Bíó. Fjiailar sá fyrirlestur um
Græniand og Grænlendinga — og
verða sýndar lifandi myndir. Má
þar búast við mikfnm fróðleik
0g góðri skemtun.
Liftryggingarfélagið Andvaka
er flutt á Suðurgötu 14.
,5DræIalög“ Morgunblaðsins.
í „Mgbi.“ f. skömmu blitist ein af
ailra vitlauisustu ósannindaklaus-
um, er sést hafa í blaðinu því,
og er f»á langt jafnað. Segir í
þessari merkilegu klau.su, að
enskir verkamenn hafi getað
„komíð því til leiðar í fyrra, að
þeir þyrftu ekki að greiða gjöld
til samtaka sinna, nema ef þeim
sýndist svo. Ritarar „Mgbl.“ vita
auðjsjáanlega ekkert um, hvað
þeir eru að skrifa.
I fyrm voru samþykt í brezka
þinginu lög, er hindra áttu sam-
takafreisi vinnulýðsins og bönn-
uðu öll pólitísk verkföll. Meðal
annars var ákvæði um það, í
„lögum“ þessum, að verkamenn
skyldu eikki greiða gjö’ld til
stjórnmáiastarfsemi sinnar. Lög
Útbreiðið Alþýðublaðið.
Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætl
18, prentar smekkiegast og ódýr-
ast kranzaborða, erfiljóð og alia
smáprentun, sími 2170.
Útsæðiskartoflar ofan af
Skaga. Von.
¥örtssalinn,
Klapparstfg 27.
Stúlka nálægt fermingu ósk-
ast á fáment heimili i sveit. Upp-
lýsingar á Bergpórugötu 18 frá kl.
6—8 í kvöld og 12—3 á morgun.
25 kr. stófadívanarnir á
vinnustofunni Laugavegi 31 selj-
ast að eins til 14. p. m. Notið
tækifærið.
Borðstofuborð og 4 stóiar
til sölu mjög ódýrt. Skrifborð úr
mahogni mjög ódýrt. A. v. á.
Gerið svo vel og atbnglð
vörurnar og verðið. Goðm.
B. Vikar, Laagavegi 21, sfmi
658.
Munið eftir faliegu og ódýru
fjardmútauunumi
í verzlun
Ámunda Árnasonar.
Mjólk fæst alián daginn í Al-
þýðubrauðgerðinni.
þessi voru samþykt með atkvæð-
um leiguþýja brezkra atvinnurék-
enda gegn vilja jafnaðarmann-
anna, margra frjáislyndra og mót-
mæium allra verkamannafélaga*
Verkalýðurinn kvaðst ekki mundi
hlýða þessum auðvaldslögum og
kaLlaði þau „prœlalög“. Varð sú
lika raunin á, að lögunum var
ekki hlýtt, og greiða verkamenn
gjöld til verka- og stjórn-mála
starf&eminnar nú eins og áður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaðui
Haraldur Guðmundjson.
Alþýðuprentsmiðjan.