Alþýðublaðið - 14.05.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.05.1928, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið GeílÖ út af Alþýðnftokknum 1928. Mánudaginn 14. maí 114. töiublað. GAMLA BÍO | Danzmærin fráSevilla. Spánskur sjónleikur í 7 páttum. Aðalhlutverk leika: Aílan Forrest, Priscilla Dean, Clarie de Lorez. Efní myndarinnar er með fá- úm orðum: Ást, afbrýðisemi og nauta-at, og er bæði skemtileg og vel leikin. Drengnr eía stifea Leikfélag Reykjaviktir. Ifintfri á gongnfor. Leikið verður í Iðnó þriðjudaginn 15. p. m. kl. S e. h. Aðgöngum'iðar seldir mánudaginn 14. frá kl. 4—7 og priðjudaginn 15. frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Ath. Vegna mikillar aðsóknar eru menn vinsamlega beðnir að vitja pantaðra aðgöngumiða fyrír kl. 3 daginn sem leikið er, svo hægt verði að selja pá öðrum. Slml 191. Sími 191. Brunatryggingar Sími 254. Slóvátryöflingar Sími 542. MHýðnprentsmiðian, Hverfisgötu 8, teknr að sér alls konartækifærisprent- nn, svo sem erfiljóð, aðgönguiniða, bréf, { reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- greiðir vinnnna fijótt og viðlréttu verði. NYJA BIO í hringiðu danzins. Sjónleikur i 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Corinne Griiíith, Haraison Ford, Nita Naldi. Nýtt. farsælt tímabil fer i hönd. Bak við pessa sögii í fögrum, glitrandi myndum liggur alvarlegursiðalærdóm- ur. — Legðu ekki lag pitt við pá, sem draga pig niður í sorpið. Reyndu ekki að bjarga manni frá drukknun nema pú kunnir sjálfur að synda. Annars biður dauðinn pín. 12 — 13 ára getur fengið að bera Alpýðublaðið til kaupenda upp- lýsingar í afgréiðslunni. ; iómenn! Lítið á hið stóra, fallega og ódýra úrval af karlmasmafofum og rykfrokknm í Fatáiinni. Það vita allir, sem reynt hafa, að neztn f atakaupin gera menn í Anstnrstrœti 1. Karlmanna-, unglinga-, drengjaföt, Sportföt og Matrosa-föt. Karlmanna NÆRFÖt frá 4,50 settið. Karlmanna SOKKAR frá 0,65 parið. Karlmanna SLITFÖT aliar stærðir. Regnfrakkar í feikna stóru úrvali og yfirleitt alt, ' sem karlmenn þurfa að klæðast v Ásg. G. Gunnlaugssoíi&Co. arlmanna Fjölbreyttasta og bezta úrvalið í Brauns-Verzlun HE l E"GK =S Gafe Fjallkonan selnr bezta og ódír- asta fæðið, sömnieiðis lausar máltíðir. Hljómleikar á hverju kvöldi frá kl. 9-11 lk Brauð og mjólk fæst á Nönnu- götu 7. RP. VISKIPAFJEL/ ÍSLANDS „Gullfóss" fer héðan á morgun þriðju- daginn 15. maí klukkan 6 síðdegis um Austíirði til Aberdeen og Kaupm.hafnar. Vörur afhendist í dag og farseðlar sækist. W 1 m anicnreano \ ? i nýkomin, mjög falleg og ódýr. K. Einarsson & Björnsson Veggfóður margar tegundir verða seldar næstu daga mjög ódýrt í kjallaranum á Lækjargötu no. 2. Sími 464. Sími 464.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.