Alþýðublaðið - 14.05.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.05.1928, Blaðsíða 3
•JjtjfSÝÐUBjSAÐIÐ B )) teimiKi 1QlseíN! Clil Karlmannaskórnir Eldspýturnar Leiftnr, komnar aftnr. bollapðrin komiii aftur. Verzlun Jóns Þórðarsonar. tslenzkar útsæðiskartöfSur, mjög góöar, á 12 kr. pokinn. Á- gætar matarkartöflur ódýrari fást hjá Buðjónl Jónsspi, Hverfisgötu 50. Sími 414. Reynið K|ot« og flskibollur, Kjot" ot| fiskifars frá Kjot« og fiskmetis- gerðinsii, Grettisgðtu 50 B Reykbúsið. Sími 1467. Daglefllr ðrengir og síilir, sem vilja selja Stúdenía- blaðið á morgun, komi í prentsmiðjuna Acta kl. 10 f. h. St. „Víkingur" heldur fund í kvöld kl. 8 Vs- Kosn- ir fulltrúar til stórstúkupings. St Freyja heldur fund í kvöld. Dánska landhelgisvörnin Upp á síökastiö hefir danska varðskipið Fylla verið mjög ró- legt hér. við hafnaíbakkann. Þáð ’kom inn 14, aprtl og lá til 3. maí. Var pá hreinsaður ketiliinn, og verður ekki annað sagten vandað hafi verið til pess verks, TATOt Verð kr.0,75stk. Hin dásamlega Tatol-handsápa mýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan, bjartan litarhátt. Rlnkasalap: I. Brynjólfsson & Kvaran. par eð pað tók 19 daga. 3. maí fór skipið út og kom aftur 7. og mun nú hafa pózt gera vel.; II. fór pað svo til Hafnarfjarðar, lá par 2 daga, kom síðan hingáð og hefir legið rólegt siðan. — Ömmu hlýtur að líða mjög sæmi- lega. Líftryggingarfélagið Andvaka er flutt á Suðurgötu 14. Kaupenður blaðsins sem hafa bústaöaskifti, eru vin- samlega heðnir að gera afgreiðsl- unni aðvart í tíma (sfmar 988 og 2350), svo að blaðið komist með skilum til peirra. Nýir kaupendur, fá blaðið ókeypis til næstu mán- aðamóta. „íslándið“ og „Botnía“ komu í gær frá útlöndum. ■>Æ Togararnir. „Tryggvi gamli" kom inn á laugardaginn. í gær kornu „Otur“ og „Karlsefni“ og í morgun „Egill SkaHagrímsson“. Allir voru pess- ir togarar fuilir af fiski. Flutningaskip. Skip kom með timbur til Árna Jónssonar. Tvö skip hafa komið með seinent, annað til J. ÞoH. og hitt til Hallgr. Ben. Skip kom til „Kveldúlfs“ með salt. Knattspyrnan á laugardaginn Ekki fór betur fyrir brezku sjó- liðunum i viðureigninsni við K. R. en peim frönsku. K. R. sigraði með 12:0. Viðstaddur var skip- kr. 11,50 eru komnir í öllum stærðum. Atik þess kvenskér Ijósar teg. kr. 9,00 og kr. 12,00. Fótboltastígvél, (hvít), ódýrust. Sandalar og strigaskór, með leður og hrá- gúmmísólum. Sköverzlun Jóns Stefðnssonar, Laugavegi 17. HafnRrðingar t Athygli yðpr skal vakin á pví, að hjá mér geíið pér fengið ó- dýrustu og varanlegustu tækifærisgjafirnar. Úr fjölbreyttu úrvalf er aö velja. Gócw fermingargjafir eru iinglmgunum ótafanörkuð gleði. Af neðan földu gef ég til Hvítasunnu 10—20°|o afslátt. Vasaúr. Armhandsúr. Brjóstnælur. Hálsfestar. Millur og millufestar. Manchett- og kvenskyrtu-hnappar. Svuntupör. Svuntuhnappar. Kaffistell. Rjómastell. Kökuspaðar. Sparibaukar. Handspeglar. Skúfhólkar — gull og silfur,- Doppur á belfi. Vasaspcglar. Armbönd. Kapsel. Signef. Pennastangir. Pappírshnífar. Kökugaflar. „Paalægs“-gaflar. Nálapúðar. Bakkar fyrir nálair. Blómsturvasar, Fiskspaðar. Matskeiðar — 2, Turnasilfur. Barnaskeiðar do. kr. 4,50. Kaffiskeiðar do. -— 2,50. Alt á að seljast. Virðingarfyllst. M. Ára^soia, gullsmiður. Hjálpræðisherinn heldur vorhátíð sína priðjudaginn og miðvikudaginn p. 15. og 16. maí kl. 8 síðdegis. — Þar fer fram: Kóirsöngnr, EinsSngnr, Samspil: Fiðla og Orgel; Mandolin og Onitar. Snngnir færeyskir songvar. Upplestnr o. fl. Á eftsr gefst tækifæri til að kaupa nokkra muni, sem með- limir Heimilasambandsins hafa búið til og fleiri. - Inngangur hvert kvöld 50 aurar. stjóri af brezku flutningaskipi, og bauð harni K, R. að keppa við skipverja sina. Fór fram kapp- leikur milli Bretanna og K. R. í gær kl. 5 — og fóru leikar pann- ig, að K. R. sigraði með 14:0. Þýzkur togari kom í gær til að fá viðgerði 1 ' s» Fyrsta ferðin tii Þingválla á þessu sumri var |farin í gær. Fóx bifreið frá Nýju bifreiðastöðinni með dr. Alex- Bílaolfa, 3 tegundir, Gyrkassaolía, Skilvindnolía. Koppafeiti, Dynamóolfa. Sanmavélaolía. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Simi 24. ander, þýzka aðalkons úlinn og pýzka flugmanninn. Var veguriinn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.