Vísir - 08.07.1922, Blaðsíða 1

Vísir - 08.07.1922, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLER Sími 117. Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9B Sími 400. 12. &r. Laugardaginn 8. já!í 1922. 154. tbl. G'áMLA BLO Sjónleikur i 5 þáttum. Falleg, spennandi og vel leikin mynd; gerist i Japan og leikin af iirvals leikur- um Japana. — Aðalhlutv. leika: SESSUE HAYOHAWA, TOSM AAKI, sem oft leikur í myndum i Gamla Bíó. Ja pan Sólarlandið (svokallaða). Aukamynd. Maskínupappir. Umbúðapappír. — Smjör- pappír og Pappírspokar. Kaupið þar sem ódýrast er. HERLUF CLAUSEN, Sími 39. Mjóstræti 6. 929 er simanumer- ið hjá Nýju Bifreiðast. á Lækjartorgi 2. Hringið þang- að þegar þér þurfið að fá bil. Daglegar ferðir austur yfir f jall. Tvisvar í vilcu til Keflavikur, Grindavíkur og Leiru og ping- valla. Niðursett verð. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda kluttekningu við fráfall og jarðarför konunnar minnar, Halldóru Árnadóttur. Litlaseli, 6. júlí 1922. Fyrir könd mína og sona minna. Jóhann Þorbjörnsson. 10,000 auslHrrlskif Irfinnr ábyrgstar ekta, gjaldgengir seðlar, fyrir 20 íslenskar krónur, sem sendist fyrirfram eða gegn póstlcröfu. Umboðsmenn teknir Bankier Gyring-Nielsen, Helmerhus, Köbenhavn.M heldur aðalfund sinn mánud. 10. þ. m. kl. 3 sd. x Goodtemplarahús- inu (uppi). Væntum að meðlimirnir fjölmenni og mæti stundvíslega. STJÓRNIN. E.s. Lagaríoss ler héðan & þriðjuiig 11. jilí kl. 6 siðdegis. vestur og no»8ar um land. Vörur afhendist á minudeg og farseölar takist sama dag. Hl. Einskipalélig Islaais Stldarátgerðarmenn. Tilboð óskast 1 úrsalt ca. 20-30 tonn f. o b. skipj Ágœtt til dekksöltunar. Tilboð ftuökent „Salt“ sendist Visi fyrir 12. þ m. Appelsinnr og Tabler iæst I Lncaia. NÝJA Bíó Heiöur ættarinnar Sjónleikur í fimm þáttum, frá Svensk Filmindustri. ASalhlutaverkin leika hinir góðkunnu leikendur : Gösta Ekmann, Tora Teje, Mary Johnson. Mynd þessi er skemtileg herragarðssaga, um ást í meinum, skógareld og veðreiðar, leikin á mjög fögrum herragarði, „Rá- belöf“ á Skáni. Sýning kl. 8)4. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 7. I. S. I. I. S, I. LEÍKMÓT lþróttatélags Reykjavíkur hefst í kvöld kí. 8 á Iþrótt&vellinum. FimieikasýniÐg karla og kvenna undir stjórn Björns Jakobssonar. Spjótkast, Lsngstökk, ÍOO og 1800 metra hlaup og 8000 metra sveitehiaup í fyrsta sirmi á Islandi Meðal þáttakenda eru flestir bestu íþróttamenn landsins. A morgun sunnudag kl. 8 veróur hald ð áfram, og þá kept í 4X100 metra boðhlaupl, 800 og 8000 m. hlaupi, Kringiukasti, Kúluvarpi, Hástökki, Stangarstökki. Ruder Tönsberg, No^egsmshtari í ftmle.kum sýnir list sina. Aðgöngum. á 1 kr. Kaupið leikskrána. A . 7. Stjórn I. R. Kartöflur koma ms8 Lagarfoas. Johs. Hanseos Enke. óskast til að selja sælgæti á íþróttavellinum alla næstu viku, og við EUiðaórnar á xnorgun. Komið straz í J3l. 33. O.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.