Vísir - 08.07.1922, Síða 4

Vísir - 08.07.1922, Síða 4
Cllll FramsðgB og sðigskemtBB hafa Guðmundur Kamban ritliöfundur og Eggert Stefánsson söngv- ari í Nýja Bíó mánudag io. júlí kl. 7. Ný skemtiskrá hjá báöum. AS eins íslensk lög! ASgöngumiSar seldir í dag í bókaverslun ísafoldar og Sigf. Ey- mundssonar og á morgun frá kl. 1 í Nýja Bíó. Skösverta fyris* % verös í A. B. G. Nýfeomið: Fallegir sumarfrakkar, Reiðjakkar, Matróshúfur drengja. VðfRhúsið dönsku blóSi, sem Larsen heitir. Ungur flugmaSur, Omdal a'S nafni ætlaSi aS skjóta Amundsen í pól- inn, En þaS fór ver en skyldi. Á leiSinni yfir Ameríku fataSist þeim á fluginu og féllu til jarSar, en siuppu óskemdir. Hefir Amundsen nú fyrir skemstu ritaS bróSur sínum bréf um fyrirætlanir sínar. Hann er svo sem ekki hættur viS alt saman. Hann ætlar nú aS fá sér sams- konar flugvél aftur, nema miklu stærri, svo aS hann geti veriS sem óháSastur öllu öSru en henni. Hef- ir hann fengiS vél, sem hefir ver- iS haldiS í lofti látlaust í 32 kl,- tíma. Omdal á enn aS vera stýri- maSur. Ef ekki kemur neitt fyrir, ætla þeir aS leggja af staS frá Point Barrow, nyrsta odda Alaskaskag- ans, nú í sumar. ÞaSan eru flæmi mikil í norSur, sem ókönnuS eru meS öllu. Yfir þau ætla þeir aS fljúga, beina leiS í pólinn, og þaS er löng leiS. Frá pólnum fara þeir svo miklu skemri leiS til Columbia höfSans, norðan á Grænlandi, en þar hefir Gottred Hansen, höfuSs- ma'ður, komiS fyrir forSabúrum, meS afarmikilli vinnu og lífs- hættum. Þykir Amundsen mikiS viS liggja, aS hann fái hreinviSri og útsýni sem best, til þess aS hann geti kynst sem best hinum ókönn- uSu flákum og séS, hvort þar eru lönd, eSa höf eingöngu. „Þetta er engin fífldirfska,'* segir Amundsen aS lokum í bréf- inu. „Alla vegalengdina er hægt aS fara á 15 klukkutímum, en þaS er sýnt og sannaS, aS flugvélin getur veriS í lofti í 32 tíma. Einn af reyndustu og áreiSanlegustu flugmönnum okkar verSur viS stýrishjóliS. Og ef svo skyldi fara, aS viS dyttum til jarSar, þá höf- um viS meS olckur nauSsynlegan ferSaútbúning og vistir." Rafmagnsofnar ÍOOO Watt (1 tew.) góö- ir, failegir ög ódýrii*. Ennfremur aferhantug r afmsgnsh! tunsrá h öl d, 11 að híta meö vatn Kosta aöeins kr. 10,00 Þatta er áhald sem aihr ættu &ð nota. Helgi fflagiiössoD & Co I B S. R. Heldur uppí héntugum fcrS- um austúí ýtír Hellisheiði. Á máriudögum, miSviku- dögum og ’ lárigardögum til ölfusár, Eyrarbakka og Stokkseyrar. Þessar ferSir hefjast frá Reykjavík kl. io f. m., til baka frá Eyrarbakka daginn eftir. BifreiSarstjóri i þessar ferSir er Steingrímur Gunnarsson frá Eyrarbakka. Á þiSjudögum og föstudög- um austur að Húsatóftum á SkeiSum. — BifreiSarstjóri: Kristinn GuSnason. Á mánudögum og fimtu- dögum aS ölfusá, Þjórsárbrú, ÆgissíSu, GarSsauka og Hvoli. - BifreiSarstjóri: GuS- mundur GuSjónsson. Ábyggilegust afgreiðsla, best- ar bifreiðar og ódýrust fargjöld hjá I iiöaslð iteyKj Símar: 716 — 880 970. Dynamit og tilhey andi, fyiirliggjandi hjí. P. Smith. Sími 320. Brunatryggingar aJlskonarð Nordisk Brandforsikring og Baltics. Lfftryggingart „Thule*4. Hvergi ódýrari tryggingai? kl íbyggilegri viðskifti. A. V. TULINIUS Hús Eimskipaféiags lölands, (2. hæS). Talsíml 254. Skrifstofutími kl. 10--6. •IfBA -jn 1119}s 1 jnJOAiignsjngiu §0 joLjiguBH ‘jns[Ádnnnj jnngos ‘iisijgjcii -g>i ’jd -j>i g v. joCuis *isi ‘BgBuignBJ uBpiÆay :jnps M O A uiuii[SJ3A Fundinn upphlutsskyrtuhnappur Vitjist í Edinborg. (182 Kodak-ljósmyndavél hefir tap- ast í Kömbum þ. 5. júlí. Skilist gegn góSum fundarlaunum. A. v. á. (176 Tapast hefir budda. Skilvís finn- ándi vinsamlega beSinn aS skila á SkólavörSustíg 33, B. Magnússon. (174 r ■llIABi 1 2—4 herbergi og eldhús óskast 1. okt. handa barnlausum hjón- um. GóS umgengni. A. v. á. (122 2 herbergi og eldhús óskast til leigu lítinn tíma. A. v. á. (181 Raflýst herbergi meS sérinn- gangi til leigu á Laufásveg 20. (180 Stofa fyrir einhleypan er til leigu á ÓSinsgötu 24 niðri. (178 hjá einasta íslenska félaginu, H.f. Sjóvátryggingarfél. Islands, sem tryggir Kaskó, vörur, far- þegaflutning o. fl., fyrir sjó- og striðshættu. Hvergi betri og áreiðanlegri -----viðskifti.------------- Skrifstofa í húsi Eimskipafé- lagsins, 2. hæð. Afgreiðslutími kl. 10—4 e. m. Laugardaga kl. 10—2 e. m. Símar: Skrifstofan 542. Framkvæmdarstjórinn 309. Pósthólf: 574 og 417. Símnefni: Insurance. íslenskar svipur, karla og kvenna, keyri ódýrust og best í söSlasmíSabúðinni „Sleipnir", Klapparstíg 6. Simi 646. (137 Sófi, salonborS, stólar, stand- lampi, veggklukka, buffet, tau- rulla o. fl., í ágætu ásigkomulagi, til sölu meS tækifærisverSi, sökum burtflutnings. Lindargötu 28. (183 ReiShestur til sölu, margalinn gæSingur. A. v. á. (179 Ódýr barnavagn til sölu. A. v. á. (177 Stór og feitur vagnhestur, 7 vetra gamall, til sölu nú þegar. Til sýnis á Vegamótastíg 9, sunnu- daginn 9. júlí, kl. 5—7 síSd. (171 B. S. A. mótorhjól fæst keypt, SemjiS viS Jón Andrésson, Merk- urgötu 6, HafnarfirSi. (170 LóS. Ágæt byggingarlóS til sölu meS tækifærisverSi. A. v. á. (168 2 ungir hestar, skaflajárnaSir, eru til sölu. Nánari upplýsingar eru gefnar í húsinu sem næst er sjónum, viS ElliSaárnar, dagana 8. og 9. þ. m. kl. 5—6 síSd. (162 Munið þetta: — ódýru biblíurn- ar fást hjá Ármanni Eyjólfssyni, Laugaveg 30. SækiS þær þangaS. (190 Ágætt herbergi til leigu nú þeg- ar á Klapparstíg 20. Uppl. á sama staS, frá kl. 8—9. (172 Stofa og lítiS svefnherbergí meS húsgögnum óskast til leigu 1. ágúst. SigurSur ÞórSarson, Sími 406. (169 Herbergi til leigu fyrir einhleyp- an mann, Selbrekku, efri. (166 Stofa meS forstofuinngangi og herbergi til leigu fyrir einhleypa. Laugaveg 46 B. (189 Sólrík stofa með húsgögnum er til leigu í 2 mánuSi. Uppl. Grund- arstíg 5 uppi. (186 FélagsprentsmiSjan. Ágætt orgel til sölu. A. v. á. (187 Ný reiSdragt til sölu á Vestur- götu 42 (uppi), siSd. (185 r VIBBA Þrifna og húsvana innistúlku vantar mig. Anna Daníelsson, AS- alstræti 11. (159 Hreinsuð, pressuð og gert við föt á Baldursgötu 1. Ödýrara en áður. (411 Kaupakonu vantar á heimili nál. Reykjavík í sumar. Uppl. Lindar- götu 7 A, niSri. (175 Stúlka óskar eftir aS sauma í húsum. A. v. á. (U3 /— -... .................—----- 2 kaupakonur óskast upp í Borg- arfjörS. Uppl. Stýrimannastíg 2. (167 Kaupakona óskast á gott heimili í Árnessýslu. Uppl. á Laugaveg 44 (búðirmi). (165 KaupamaSur óskar eftir hey- skaparvinnu í sumar. A. v. á. (164 2 kaupakonur óskast á gott heimili í Hrunamannahreppi. Uppl. hjá GuSmundi Árnasyni, Ánanaustum, B, (163 2 kaupakonur vantar á góSar; engjar í BorgarfirSi. Uppl. á Hverfisgötu 86, uppi. (188 Ungur skólapiltur óskar eftir léttri vinnu hér eSa í nærliggjandi sveitum. Uppl. á Spítalastíg 5 (niSri). (184

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.