Vísir - 20.07.1922, Page 3

Vísir - 20.07.1922, Page 3
VÍSIR I kvöld kl. 81 keppir Civil Service gegn Fram. mm^mmt^mmmm^mmmmm^^mmmm^^mmmmmmmmmmm^mmmmm^mmtmmmmmmmmmm^mmm^mmmmmmmm ' " " 1 ~ m"mmm^^^~mmm^^mmmmmmma^mm^^~m"*mm~mmmm^m^mmmmm^mmmmmmmmm^mmm^^mmrn.* Crescent þTottisápm þarf engin meðmæli - BeynsUn er álýgnnsL Xkkjudrotningin sjúk. Stjórnarráðinu heíir borist sú tregn. að ekkjudrotningiu liggi í lungnabólgu. 'Slys. Björn jakobsson, leikfimiskenn • •ari, varS fvrir bifreiS á Bakarastig í rnorgun. Hanu var á hjóli og hentist af því, kom niSur á höfuS- •iS, skaddaSist mikiS og var fluttur á Landakotsspítala. Sem betur fer, munu meiSslin þó ekki hættuleg. Kappleikur verSur háður á íþróttavellinum i kvöld kl. 8j4. milli Skota og Fram. Kunnugir telja Fram besta knattspyrnufélagið hér í bænum ■og treysta þeim félögVuu tilaSveita ‘Skotunum viSnám. Es. „ísland“ lagSi af staS írá Kaupmannar Hiöfn í fvrradag. Kemur við i Leith, Færeyjun; og Vestmannaeyjum. A aS köma hingaS 26. þ. m., sam- /'kværnt áætlun. : Skemtiför Oddfellowa til Þingvalla var farin í gær i 60 bifreiSum og voru þátt-takendur siálægt 300. B. S. R. sá um útveg- ui: bifreiSanna. — A Þingvöllum ' var setst aS miSdegisverði og ræS- txr fluttar yfir borSum. —- VeSur "var gott um morguninn og síSara hluta dags, en um hádegi gerði hellirigning meS þrumum og eld- ingum. Bæjarstjóraarfundur verSur haldinn í kvöld. Tíu máí •eru á dagskrá, þar á meSal um .löggilding mjólkurbúða. Þingvalíaför. RáSgert er aS bjóSa skoskuknatt- vspyrnúmönnunum til Þíngvalla :á morgun, og verður lagt af staS i bífreiSum kl. 9. Þeir, sem taka vilja þátt í förinni, gefi sig fratn við Kristján Gestsson fyrir kl. 7 ’í kvöld. iÞaraþyrsklingur er genginn hér upp að eyjunum *og hefir talsvert veiðst af honurn :á handfæri undanfarna daga. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik 12 st., Vest- mannaeyjum 12, ísatirði 10, Akur- ■eyri 12, Seyðisfirði 7, Grindavik 12, Stykkishólmi 12, GrímsstöSum .7, Raufarhöfn 5, Þórshöfn í Fær- eyjum q, Khöfn 13. Bergen 11, Jan Mayen 2 st. Loftvog feegst fyr- B S. R. Heldur uppi hentugum ferð- um austur yíir Hellisheiði. Á mánudögum, miðviku- dögum og laugardögum til Ölfusár, Eyrarbakka og Stokkseyrar. Þessar ferSir hefjast frá Reykjavík kl. 10 f. m., til baka frá Eyrarbakka dagi'nn eftir. BifreiSarstjóri í þessar ferSir er Steingrímur Gunnarsson frá Eyrarbakka. A þiSjudögum og föstudög- um austur aö Húsatóftum á Skeiðum. — Bifreiðarstjóri: Kristinn Guðnason. Á mánudögum og fimtu- dögum að Ölfusá, Þjórsárbrú, Ægissíðu, Garðsauka og Hvoli. - Bifreiðarstjóri: Guð- mundur Guðjónssom Ábyggilegust afgreiðsla, best- ar bifreiðar og ódýrust fargjöld hjá brátt út úr, en einn þeirra gekk úr leik áður en varði, en tveir hlupu jiá fram úr, Albert Andersen (besti víðavangshlaupari Dana) og Jón Kaldal, en litlu síðar hlupu jieir samsíða Negri (ítali) og Berg- HnRF1LDUR l0HRMNE55f ström (Svii). Þeir hlupu nú hvern fdma trékassa selur :h I SiððSM KðWðð! Símar: 716 — 880 970. I ir suðvestan Færeyjar. Norðlæg átt á Norðurlandi. Breytileg á Suður- landi. Horfur: Norðáustlæs: átt. hringinn á fætur öðrum, Albert með íslendinginn á hælum sér og Negri og Svíinn samhliða, nálægt 50 nietrum á eftir þeim. Kaklal kornst nokkrum sinnum á hlið við Andersen, en aldrei fram úr hon- um. En þegar hringt var, til merk- is um að einn hringur væri óhlaup- inn af skeiðinu, þá snaraðist Kal- dal fram úr hinum ósigrandi hlaupara og var á augabragði kominn fram úr honum, og linaði ekki á sprettinum úr því. Á skeiðs- enda var hann 60—70 metrum á undan Andersen, sem alt af hljóp jafnt og þétt, án þess að herða á sér. Þetta var þriðji sigur Kal- dals á þessu hlaupi og eignaðist 1 hann því „Sþörtu“-bikarinn. Kal- dal hljóp vegalengdina á 15 mín. 25.6 sek.; telur sænskt blað jxað besta tíma .sem •riáðst'. hafi í Ev- í'ópu i ár, á þessari vegalengd. An- dersen var 15,35. Negri 16. Hinir lengur. —- Danskt met er 15 mín. 22 sek. Bifreið nr. 6.000.000. Kirkjustræti 10. Tollhækkun. Stjórnarráðinu hefir borist til- kynning um að norska Stórþingið hafi samþykt hækkun innflutn- ingstolia á ýmsum landbúnaðaraf- urðum, þar á meöal kjöti ro aur. upp í 25 au. á hverju kg., og nær tollhækkunin einnig til íslensks raltkjöts. Ti! síldveiða eru þessi skip farin: Jón forseti. ; Gulltoppur, íslendingur, Ýmir. '| \ iöir. Helgi magri. Glaður og j Kveldúlfsskipin eru að búast til j veiða og Loftur Loftsson mun senda 2 vélbáta ríorður. Ennfrem- ur fer Víkingur og' ef til vill euv i hvérjir fleiri. 1. oktqþer 1908 og siðan hefir verið sett á hverja bifreið j 18. maí í vor, kl. þ.14 árdegis, ! var bifreið nr. 6.000.000 fullgerð í verksmiðjum Fords. en 5 sekúnd- um síðar var næsta bifreið full- gerð. eða.nr. 6.000.001. — Fyrsta Ford-bifreið (T. rnodel) var smíð- lið númer frá verksmiðjunni. Nr. 1.000.000 var fullgerð 10. desember 1915, og nr. 5.000.000 28. maí 1921. Vegna hinnar afarmiklu og sívaxandi eft- irspurnar eftir Ford-bifreiðum, verður verksmiðjan í Detroit að smíða 54°° bifreiðar daglega. — Ford liafði látið smíða nokkrar bifreiðar fýrir árið 1908. en þær voru af annari gerö en hinar siðari. Hitt og þetta. Tón Kaldal vinnur 5000 m. hlaup. Á miðsumars-íþróttamóti Dána, sem háð var í Kaupmannahöfn tim Jónsmessulevtið, vann Jón J. Kal- cjal tii eignar og umráða silfurbik- ar þann, sem hann hafði tvívegis hlotið áður fyrir sama hlaup. Segir svo frá hlaupinu í dönsku hlaðr 26. f. m.: — Loks var komið að tilkomumesta atriðinu, 5000 metra hlaupinu. Fimni menn tóku sig ísleosk örnetni. Eg rak mig nýlega á áætlun Sameinaða gufuskipafétagsins, og varð hálfhissa á frágangi hennar. Hér er um félag að ræða, sem starfað hefir langalengi hér við land, meðal annars lengi með lands- sjóðsstyrk, og jiað hefur áreiðan- lega grætt mikið fé. fyrr og síðar á jiessu landi. Þetta er nú ekki sagt til þess að telja það eftir. heldur til jiess að nienn geti séð, hvort ekki væru liktri' til jiess að þeir háu herrar i MARK TfAÍI. öll skáldrit þessa heimsfræga höf. fást á frummálinu (ensku)' í 25 bindum, í snotru bandi og með myndum, á 100 krónur. Það er ekki fyrir bandinu. — Til sýnis á Bergþórugötu 20, niðri, kl. i)4 —2y?,, en ekki á öðrum tímum. Tryggið hjá einasta íslenska félaginu, H.f. Sjóvátryggingarfél. lslanda, sem tryggir Kaskó, vörur, far- þegaflutning o. fl., fyrir sjó- og stríðshættu. Hvergi betri og áreiðanlegrl — — viðskifti. — — Skrifstofa í húsi Eimskipafé- lagsins, 2. hæð. Afgreiðslutími kl. 10—4 e. m. Laugardaga kl« 10—2 e. m. Símar: Skrifstofan. 542. Framkvæmdarstjórinn 309. Pósthólf: 574 og 417. Símnefni: Insurance. vissu hvað hafnir jiær lieita, sem * skipunum er ætlað að koma á. Áætlunin er á dönsku, svo að það er nú ekki tiltökumál, jió að cndingin „fjord“ sé notuð í stað- inn fyrir „fjörður“. En hitt er al- óþarft, að afbaka nöfnin eins og gert er hér. „Eskefjord“ er nú há- tíð, en „Arnefjord" er verra, en jró er „Mjöfjord“ verst. Eg get ekki annað haldið, eti að Jxetta sé sprottið af einberri löngun til þess að snúa út úr nöfn- unum, en Jiað er ókurteisi við góða skiftavini. að uppnefna hemili þeirra. Ef félagið i raun og veru vill afbaka íslensk kaupstaðanöfn, hvers vegna fær jiað Jxá ekki hjálp til jxess að gera jiað betur? Danir hafa á liðnurn öldum unnið þar ‘merkilegt verk, sem sjá má af gömlrm bréfum, og jxarf ekki ann- að en ausa af þeim nægtabrunni. T. d. ,.Wespenöe“ fyrir Vest- mannaeyjar, „Hanefort“ f. ITafn- arfjörður o. s. frv. Félagið ætti að gera annað hvort, hafa nöfniu rétt, eða jxá ær- lega vitlaus. D. D. /

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.