Vísir - 21.09.1922, Side 4

Vísir - 21.09.1922, Side 4
VÍSIR SængnrfatnaðiF, Bolster, liður og dúnn. Ný- komnar miklar birgðir, vérð- ið lægra en áður. x_.lt ll snotur búö á góðum stað i bænum óskast ná þegar. .A.. -xr. ét i J?ýsku kensla, mjög ódýr. Til viðtals eftir kl. 7 síðd. Luise Wendel, Tjarnargötu 11 B.(413 Stúdentar óska eftir að kenna i heimahúsum í vetur. Uppl. lijá Stúdentaráðinu, Lækjargötu 2, Mensa Academica, kl. 4—5. (468 E n s k a. Undirrituð kennir ensku. Tek einnig að mér þýð- ingar. Guðlaug Jónsdóttir, Amt- mannsstíg 5. Viðtalstími 1—2 og 6—-7 síðd. Sími 141. (455 Karlmannsslifsisnæla úr gulli tapaðisl í gær. Skilist á afgr. Yisis gegn fundarlaunum. (497 Tapast hafa iyklar frá Rauð- arárstígnum að Elliðaám. Skil- isl á afgr. Visis. _ (496 Fundist hefir kvenveski, vasa- hnífur, slifsisnæla og miímis- peningar. Vitjist á lögreglustöð- ina. (500 Tóbaksdtisir úr silfri liafa tap ast. Merktar: Gunnlaugur Gríms son. A. v. á. ■ (454 f Í#SA Morgunkjólar ódýrir og vandað- ir. Sömuleiðis tekið á móti sauma- skap, Lækjargötu 12 A, niðri. (352 Stúlka óskast í vist 1. okt. eða nú þegar. Ingileif S. Aðils, Lauf- ásveg 45, uppi. (417 Stúlka (helst unglingsstúlka) óskasl i vist sem fyrst (sökum veikinda annarar) til Olafs J?or- steinssonar Iæknis. (498 Óskað er eftir tilhoðí i að Áskriftum að BJAENAKGRFIFUN UM veitir móttöku G. O; Guðjónssou Tjarnarg-ötu B. Sími 200- setja dyr á kjallara með tröpp um. Uppl. hjá Arna S. Bjarna- syni, Skólavörðus'tíg 29. (458 Menn eru teknir i þjónustu. A. v. á. (491 Stúlka helst vön húsverkum óskast- í vist á mjög fáment og gott heimili nálægt Reykjavik. A. v. á. (379 Stúlka óskast i vist. — Uppl. Frakkastíg 14. (363 Góð og þrifin stúlka óskast í- vist 1. okt. til Guðmundar Ól- afssonar, lögfræðings, Mið- stræti 8 A, nppi. (408 Merín tekmr í þjónustu, Ný- lendugötu 15 B, kjallaranum. Heima frá 6—9 síðd. (416 A ' 1 -1 1 - ----------------- , 2 stúlkur ábyggilegar, önnur sem eklhússtúlka og hin sem innistúlka óskast í vist 1. okt. til frú Emil Nielsen, Eimskipa- félagshúsinu (3. hæð). (492 Vönduð og góð stúlka óskast i vist á litið heimili 1. okt. Uppl. Grundarstíg 8, niðri. (490 Stúlka óskast i vist nú þegar eða 1. okt. Oðinsgötu 12. (488 Stúlka óskasi á gott sveita- heimili. Uppl. hjá Svanfríði Hjartardóttur, Suðurgötu 8 B. (487 /*' -------—------- ----------- Stúlku vantar I vetrarvist. Golt kaup i boði. A. v. á. (486 Eldhússtúlku vantár að Ing- - ólfslivoli. Uppk frá 7—8 síðd. (485 Dugleg stúlka óskasl í vist. Uppl. á Grettisgötu 53 B, mið- hajð. (477 Hráust og' barngóð stúlka ósk- asl strax. Baldursgötu 23. (176 Unglingsstúlka óskast í visí. Uppl. Hverfisgötu 76 B frá 3 tii 9. (475 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Skólavörðustíg 16 B, uppi. (467 StúJka getur fengið kenslu í strauning, ennfrcmur tek eg tai: til strauningar o. fl. Unglings- stúlka, 15—16 ára óskast á sama stað. Guðrún .Tónsdóttir, Lauga- veg 32, uppi. (464 Maður óskar eftir vinnu. hels' við utanbúðarstörf, eða af- greiðslu i nýlenduvöruvérslun. A. v. á. • (463 Vanur maður óskar ef tir að fá 1 eða 2 miðstöðvar til gæslu í vetur. Uppl. i Skógafossi. (462 Eina stúlku vántar í eldhúsið á Laugarnesspílala 1. okt. Uppl. gefur Valgerður Steinsen, Von- arstræti 12, heima 7—9 síðd. eða í síma 475. (495 2 herbergi ásamt eldhúsi, eöa aö- gangi aS eldhúsi, óskast 1. okt. Fyrirframgreiðsla aö nokkru, ef oska'S er. A. v. á. ' (235 íbúð óskast 1. okt. Uppl. í prent- sm. „Akta“. Sími 948. (356 Lítið herbergi óskast. Uppl. á ljósmyndastofu Olafs Magnús- sonar. (444 Ódýrasta húsnæðið fæst með því að kaupa hús hjá Guðmundi Jóhannssyni, skrifstofa Lauga- veg 24 C. Aðeins opin 1—3 siðd. Nokkur hús óseld, með mjög liagfcldum kjörum og lausum íbúðum 1. okt. n. k. Áhersla lögð á sanngjörn og réttlát viðskifti. __________________________ (9 Stofa óskast lil leigu. Uppl. á pórsgötu 9. (182 Herbergi (ískasj iianda iiáms- ]>ilti. Baldur Sveinsson, Bérg- staðastræti 42, sími 1010. (481 Einhleypur maður ó ;kar eftii herl)crgi, helst i uppbæniim. Uppl. Lindargötu 1 C, i-.ða Loka- stíg 25, uppi. (479 2—3 lierbergi og eldhús ósk- asl 1. okt. Tilbop sendist afgr. Visis fyrir 27. þ'. m. auðk. .,100"' (174 Eitt herbei rgi með aðgangí áð eldhúsi fyrii ■ eina konu, vantar mig. Magniu i Benjamínsson, — (469 Gott, lítið herbergi óskast til Jeigu nú þegar, helst i Uiiðbæn- um. Uppl. i_ síma 367. (494 Stúlka getur fengið herberg: með annari. Uppl. á pórsgötu 20. — Á sama stað eru menn teknir í þjónustu. (46(< f_fæðiI Fæði og húsnæði fæst. Uppl. Grettisgötu 2, uppi. (483 Matsala. Nokkrir menn getd fengið fæði frá 23. þ. m. á Bjarg- arstíg 7 (niðri). Vigdís Hall- dörsdóttir (áður í Grjótagötu 4) ('178 Afar ódýrt fæði ásamt hús- næði fæst á Oðinsgötu 28. (447 Veggfóður er best að kaupa í Aðalstræti 6. (220 Fallegar og ódýrar veggmynd- ir fást á Freyjugötu n. (365 Vel vöntluð horðstofuhúsgögn úr eik, stór ágætur grammófónn með úrvals lögum, til sölu með góðu verði. A. v. á. (426 Gull og plett skjifhólkar í miklu úrvali hjá’ Sigurþór Jóns- syni, úrsmið, Aðalstræti 9. (158- Silfurtóbaksdósir, afar ódýr-- ar, nýkomnar til Sigurþóns Jónssonar, úrsmiðs, Aðalstræti 9._______________________ú57 Barnavagga til sölu á Fram- nesveg 15, niðri. (493 Stór og sterk ferðakista, koji- arlampi og fleiri lampar til sölu á Grnndarslíg 8, niðri. (489 Formaður og mótoristi geta fengið part í bát í góðu fiski- plássi. Uppl. á Skólavörðustíg 5. (484 19 k rt n a VETRARFRAKKAR AHir þið, sem útivinnu stund- ið, fáið ykkur einn af bifreiða- stjórajökkum okkar; það eru lang hentugustu, hlýjustu, bestu og ódýrustu velraryfirbafnirnar, ísleifur Jónsson & Co., . Hafnarstræti 15. 2 unglingabeddar með undir- dýnum lil sölu á Grettisgötu 46, niðri. (473 Hænuungar, I—6, óskasl li! kaups á Hólavelli við Saður- götu. ‘ (472 Kvcnslá, öldungis ný, nýjasta snið, til sölu ódýrt. Snðurgötu 18. (471 ’ Ágætur ofn, olíulampar ýms- ar stærðir, til sölu mjög ódýrf á Hólavelli við Suðurgötu. (470 Nokkrir heslar teknir á fóður, Uppl. á Vatrisstíg 8 eftir 7 síðd. Lárus Einarisson, Vatnsstíg 8. (466 Afsláttarhestur, stór og feit- ur, til sölu, sömuleiðis ágætur reiðhestur. UppJ. gefur Bjöm Bjarnason, sem hittist í Slátur- húsinu. (465 Dívan lil sölu fyrir tækifær- , isverð. A. v. .á (461 Nokkrir notaðir ofnar verða keyptir. Uppl. í síma 247. (499 Til sölu góður ofn með rör- um. Verð 50 kr. Finnur Thorla- . cius. (459 Hestar verða teknir til haust- göngu, skamt frá Reykjavik. Uppl. á Bergþórugötu 3, uppi, 1 austurendanum, kl. 8- 9 í kvöld (457 Kýr, 10 vetra gömul, á að bera 1. des. n. k. 4il sölu. Uppl. Berg- þórugötu 3, uppi, austurendan- um, kl. 8—9 i kvöld. (456 Rúm, skrifhorð og olíuofn lii sölu á Laugaveg 23. (453 Úr, klukkur, úrfestar, skraul- gripir og inargt fl. verður selt í haust með lægsta vcrði hjá Jóni Hermannssyni úr^mið. Hverfisgötu 32. (452; FélagsprentMniíjan. 1

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.