Vísir - 10.10.1922, Qupperneq 2
V !SIB
Höfum nú fyíirliggjandi:
Elispítsr „Fiat Líx“ síar ðdýrir.
Porta§ðIska S&rdiurgar édýrn.
IV
H
límskeytf
frá íríttaritara iflrita,
Kliöfn, 9. okt.
ViÖreisn Austurríkis.
Frá London er simað, að pjóö-
.Landalagið Iiafi samþykl að
stórveldin ábyrgist 21 jniljónar
sterlingspunda lántöku íil við-
reisnar Austurríki, enda hafi
þau iiönd i bagga með jni,
hvernig fénu'verði varið.
Balkhn-saniningarnir.
Samningum bandamanna og
'Fyrkja í Mudania er haldið
áfram,- Grikkir eru cnn mjög
ófúsir til sátta.
Havas-fréttastofan flytur þau
tiðindi, að stjórn Tyrkja i Kon-
stantínópel eigi að leggja niður
völdin, samkvæmt ósk Angora-
stjórnarinnar, en stjórnin' í
Angora á síðan að skipa lands-
stjóra i Konstantínópel. Soldán-
inn heldur þó völduni þar til
friðarsanmingar eru undirskrif-
aðir.
Frá Aþenu er.símað, að Georg
konungur sé liafður í haldi i
konungshöllinni. Ósamkomulag
er milli framkvæmdanefndar
byltingármannh og fjdgismanna
Venizelpsar og sífeldar óeirðir
út um landið. j
j
Hættuleg lausmælgi.
/
Frá Berlín er símað af mála-
ferlunum út af morði Rathen- '
aus, sem háð eru i Leipzig, að
tveir liinna ákærðu, þeir, sem
lausmálgastir höfðu verið i rétt-
arhöldunum (og komið mestu
upp um samsærismcnn), Iiafi
dáið skyndilega í fangelsum, og
hafi þeir verið drepnir með eitri .
af völdum samsærismanna. '
,
BanniÖ í Bandaríkjunum.
Símað er frá Washington, að
skipum, sem hafa áfengi inn-
anborðs, hafi nú verið bannað
að koma í landhelgi Bandaríkj- '
anna (þ. e. þriggja mílufjórð-
unga fjarlægð frá landi) að því
viðlögðu, að þau verði gerð upp-
tæk. Erlendir skipaeigendur
mótmaia þessu stjórnmálaleið-
ina.
Stjórnarbreyting
í Danmörku
Sú fregn barst hingað í morg-
un, i simskeyti til stjórnarinn-
ar, að danska raðuneytið hafi
beiðsí laúsnar, en konungur
hafi falið Neergaard forsætis-
ráðherra að mynda nýtt ráðu-
neyti. Verður nýja ráðuneytið
skipað öllum sömu ráðherrun-
um, sem i því gamla voru, nema
þremur. og eru það utanríkis-
ráðherrannjiervai-naráðherrann
og versl u n armá 1 a ráðherran n,
sem skift verður tim. Utanxikis-
ráðherra verður Cold frkvstj.,
í stað Scavenius, hervarnaráð-
herra Söi’en Bx'oi'sen, í stað
KlausBerntsen.en stöi'fum versl-
unarmálaráðherrans á Kragh
innam’íkisráðherra að gegna
fyrst um sinn.
Talið er að. ágreiningur inn-
an stjórnarinnar sjálfrar m.-a.
út af Landmandsbankanum og
innflutnigshöftunum til vernd-
ar iðnaðinum, hafi ráðið nxestu
um þessa bfeytingu á stjórninni.
landmandsbankinri.
Nefnd sú, sem rikisþingið
danska skipaði, til að rannsaka
hag Landmaixdsbankans; hefir
nú gert tlilögur um framtíðar-
skipulag bankans. ViII nefndin
láta gefa út forgangshlutabrjef
fyrir öllum 100 miljónununx, er
leggja á fraiíi lil bankans, en
færa gömlu hlutabi'jefin ítiður
í verði um 90%, þannig, að
ganxla hlutaféð teljist að eins 10
xniljónir. Af í'eksturságóðá hvers
árs gi'eiðist framvegis fyrst 5%
í arð af forgangshlutabrjefum
og siðan 5%> af varasjóðstillagi
pjóðbankans. Af'því, sem um-
fram verður, á að verja 20%> lil
að áfbórga varasjóðstillagið og
einum þriðja bluta þess, sem þá
verður eftir, lil að afborga for-
gangslxltilafjeð, ’og hækka þá
gömlu lilutabréfin í verði um
5% .af uppliallegu uafnverði fyr-
ir hverjar 5 ihiljóiiir, scm af-
borgasl. Af þvi, sem þá verður
eftii’, fá gömlu hluthafarnir 5%
arð af núv. nafnverði híula-
bréfa sinna, e» áfganginum skal
varið til afborgunar á forgangs-
hlulafé og' varasjóðstillagi.
Á aðalí'undi bankans, sem
haldinn var s.l. föstudag, var
skýrt í'rá þvi, að fyrv. franx-
kvæmdastjóri bankans, Emil
Glúckstadt, héfði í'ramselt bank-
anum allar eignir sínar, að und-
anskildri séreign konu sinnar,
sem væri arfur eftir foreldra
henixar. Banktu'áðsmennirnir
gömlu hafa allir skilað aftur á-
góðahluta sinum fyrir s. 1. ár.
— Richelieu aðmíráll, förmaður
gamla hankaráðsins, kvaðst liafa
látið bankanunx cftir 300 þús.
kr. í lilutabrjefuxn á umliðnu
ári, til’ að hjálpa honum úr
kröggum, og stjórn bankans
yrði mn ekkert sökuð annað en
það, að hxxn hefði gert sér öf
mikið far um að styðja dansk-
an iðnað á erfiðu árunum. —
Bankaeftii’litsmaðui'inn vildi
þó láta bæta ]>ví við, að bank-
inn Ixefði lánað fé til kauphall-
arbralls og óheilbrigðra fyrir-
tækja erlendis, og ætti það sinn
þált í ncyðarástandi bankans.
Sjúkrasamlagið.
Enn þá cinu siuni leitar þelta
félag til bæjarmanna. pað liti
nxx svo xit, sem á því ætti að
sannast nxáltækið: „Leiðir verða
langþurfámenn“. En af því að
eg lít svo á, að þclla félag sé
eitt af' þöi’fustu í’élögum þessa
bæjar, þá er eg þess fullviss, að
bæjai’búar rétta þvi hjálparliönd
með glöðu geði, og er þess full-
viss, að þeir lesa með athygli
auglýsinguna frá því, sem kem-
ur í dagblöðunum, unx hluta-
veltu féiagsins, og að þeir senda
muni til einlivers af þeim, sem
undir auglýsingunni eru.
Einhver kann. nú að segja, að
telag þelta eigi að bera sjálft
sín xitgjöld, félagsmenn eigi
sjálfir að sjá um sig, þetta konxi
ekki hinum við. En eg segi,
þetta féiag'kemur öllum bæjar-
búunx við, það er tjón allra bæj-
arbúa, geti það ekki starfað, og
þa ðer hagur allrá, ef því gelig-
ur vel.
Eftir upplýsingum, sem eg
hefi fengið, lxefir samlagið kost-
að nokkuð á annað hundrað
sjúklinga í sjúkraliúsum, — það
sem ai' er þessu ári —, marga
þeirra alt upp að álta mánuðum.
Eg ætla ekki að setja upp neitt
rei k n in gsdærix i viðvík j andi
þessu, — það getur hver senx er
reiknað. hve inikið þetta kost-
ar, þegar l.egukostnaður er 4—
8 króniir á dág, en auk þessa
hefir samlagið greilt fyrir lækn-
islijálp lianda þessum mönnum,
sem eins og allir vita að oft er
talsvert dýr, þá um stórar að-
gerðir er að ræða! Ilvaðan lxefðu
flestir þessara manna — at-
vinnulitlir og bláfátækir —, átt
að taka pcninga iil þess að greiða
með allan þann kostnað, ef þeir
hefðu, el.ki verið i Sjúkrasain-
laginu? Hvaðan hefði fátækur
heimilisfaðir átt að fá fé til að
greiða kostnaðinn, þá er þrjú
börn hans urðu að fara í sjúkra-
hús? Svarið er öllum mönnum
augljóst.
Félagið hefir oft átt erfitt
uppdráttar, það hefir oft verið
nærri fallið sökum skammSýni
og hugsunarleysis xxianna. Eg
segi, fyrir skamnxsýni og hugs-
unarleysi, þvi það er ekkert
annað en ófyrirgefanleg skamnx-
sýni og hugsunarleysi, að allir
verkamenn og alþýðumenn
skuli ekki vera meðiimir þessa
félags.
„}>að er svo dýrt“, segja ménXx.
Við skulum athuga það. Til þess
að fá ókeypis læknishjálp, lyf
(% hiuta), umbúðir mn sár og
meiðsli, rjúkrahúsvist, alt að 32
vikum eða hjúkrun í heimahús-
unx sama tima, þurí'a menn að
greiða kr. 2,50 — tvær krónur
og 50 aura — á mánuði. Ef hjón
eru í sanxlaginu og greiða hvort
um sig þetta gjald, liafa börn
þeirra næstunx sarna r'étt og for- .
eldrar þeirra. Er nokkurt vit i
að gánga fram hjá slíkum fé-
lagsskap? Eg segi nei. Ef þiö
leggið til hliðar 32 aura á viku
eða rúml. 8 aura á dag, þá er sú
upphæð komin, sem þarf til þcss
að vera i sjúkrasamlaginu, og
fyrir þá upphæð eig'iö þér vísa
hjálp, ef veikiudi ber að lxönd-
um.
pví hefir verið lialdið fram,
að konur væru ekki eins hyggn-
ar í f jármálum og karlmenn, en
þær hafa sýnt að svo er ekki, þvt
að í sjúkrasamlaginu eru miklu
fleiri kbnur en karlar. Ungu pilt-
ar! eg'hefi lxeyrt að stúlkurnar
ætli að „hryggbrjóta“ alla þá
pilta, sem ekki væru í sjúkra-
samlaginu.
Heiðruðu bæjarbúar! þið haf-
ið ætíð sýnt, að þið, sem standiö
utan við þennan félagsskap af
eðlilégum ástæðum, skiljið
hve þarfur hann er, og við
treystum því, að þið sýnið það
eins í þetta sinn, með því að
senda muni til lilutaveltunnar
og taka vel þeim, sgm til ykkar
koma að biðja um muni. —
Styðjið liver annan.
Sjúkrasamlagsmeðlimur. *
Atvinnurógur, eða hvað
það hefir borist til eyrna und-
irritaðs, að sá orðrómur mundi
ganga hér um bæiixn, að korn-
vörui’ þær, senx auglýstar hafa
verið til sölu xneð lágu verði i
húsi „Kol og Salt“ á Austur-
uppfyllingunni við Baltaríxs-
garðinn, mundu vera eða værix
s k e nx d a r.
}?etta eru tilhæfulaus ósann-
indi. — Yörurnar allar (rúg-
mjöl, hálfsigtimjöl, bakaramjöí,
hveiti, bankabygg og rúgur), eru
fyrsta flokks vörur að gæðum,
og er liægt að sanna það með