Vísir - 14.11.1922, Blaðsíða 1

Vísir - 14.11.1922, Blaðsíða 1
RiMjóri og eigacdi JAKOB MÖLLER Sími 117. Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9B Síini 400. . 12. ár. Þ/iSjudaginn 14. nóvamber 1922. 263. tbl. Hofið 9Þ og 9AIfas. Hi steiiiiiinl Símar 214 og 737. SAllA BlO, 1 Se&diboðiB Sjónleikur í 4 þáttum eftir skáldið Guy de Maupassant. Aðalhlutverkið leikur hin undurfágra franska leikkona NATHALIE KOVAXK O. 'pessi mj'nd er tekin af Pathé Freres, París, og sagan, sem hún lýsir, er alyeg einsdæma áhrifarík og spennandi, enda svo vel Ieikin, að fáa á sína líka. Mynd þessi.var lengi sýnd í Kino Palæel í Kaupmatma- höfn, og er án efa ínynd, sem enginn ætli að láta úséða, Bi^íft^ frft Evu. Mac Sennet g-amanléikur í ? þáttum. Aðalhlutverkið leikur HEN TURPIN rangeygði. It SKBAUTÉHIPATEBSLUN verður opnuð í dag á Laugaveg 3. Selt verður: Gull-, silfur-, silfur-plettvörur,. enn fremur krystalglös og vínkaröflur. Verðið sanngjarnt og að eins smekkleíiar vörur. Laugaveg 3. Skrautgripaverslunin. Laugaveg 3, Innilegt þakklæli fyrir auðsýnda hluttekningu við t'rá- fall og jarðarför Anileifar Helgadóttur. Margrét Jónsdóttir. Jónína Jafetsdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekning við fráfall •g jarðarför litlu dóttur okkar, Rannveigar. Jóramn Magnúsdóttir. Guðni Pálsson. I I Jarðarför föður míns, Lýðs J?órðarsonar, er ákveðin mikvikudaginn 15. þ. m., kl. 1 e. h., f'rá heimili minu, , pingholtsslræti 1. J?órður L. Jónsson. KtlA BlO The kid" (eða Drenghnokki Chaplins). Gamanleikur í G þáttum eftir Charlie Chaplin. Aðalhlutverkin leika hann sjálfur og undrabarnið JACKIE COOGAN, sem er fimm ára gamall, en þó orðinn heimsfrægur og mil- jónamæringur fyrir leikhst sína. Heimsins frægustu kvikmynd má óhætt kalla mynd þessa og hefir verið syo ai'skaplcg a*- sókn að henni, alstaðar þar sem hún hefir verið sýnd, í. d. í New York, London, París, Stokkhólmi og Kaupmannahöfn, að annars eins eru ekki dæmi. Eftirspurn að myndinni ei líka svo afskapleg, að hún er dýrasta kvikmynd heimsins i kaupum og sölum. Chaplin, hinn óviðjafnanlegi, kemur hér fram sem „drama- tiskur" leikari í fyrsta skifti, og tekst snildarlega. pó ber Jackie Coogan af honum, þvi að hann'leikur svo vel, að á- horfendur gera ýmist, að veltast um i hlátri, eða lárast. - - Um Coogan hefir oft verið getið í myndaskrám Nýja Bíó að , undanförnu, og geta menn þar lesið um margt honnm við- víkjandi. Tekið á nióti pöntunum eftir kl. 3. Simi 344. I Aðgöagumiðar seldir frá bl. 5 í dag. Meö es. Sirius í dag fáum viö: Cem ent Mede&l breiti i 5 kg. pokum ISroTCcmTOLXi&'X'm fiskmeti, Kaupmenn og kaupfélttg geta hvergi gert nagkvæmari kanp en iijá ofekur. ., íenediktsson & Co. Hefi fengid með síðustu sbipum: „SIEIUS"- Suðusúkkulaðí, Konsnm og Husholdnings, sem selst fyrir mjög lágt verð. A. OBENfl&DPT, Aiisturstræti 17. J iiiK!pffjEgaygy?^ mm\

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.