Vísir - 14.11.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 14.11.1922, Blaðsíða 4
ntltm Um 100 pör af skéfttnaði kvenna, karla, unglinga og barna, verða til sölu i dag og á morgun. - Auðvitað ódýrt, eins og alt annað á útsölunni i A_ðalstræti 8. Frá LandssímammL Á morgun verða flestallir símar i vesturbænum, Kirkju- stræti, Aðalstræti, og nokkrum hluta Suðurgötu, meira eða minna sambandslausir. esið. 100 kroppar af nýju kjöti úr pingvallasveit (sem verður slátrað í dag) verða seldir í kjötbúðinni á Lindargötu 43, með afarlágti verði, 68 aura % kg. í heilum kroppum. Síðasta tæk'i- færi til að birgja sig upp með nýtt kjöt. Tekið á móti pöntun- um i dag og afgreitt í kjötbúðinni. Einnig er til á sama stað: Hangið kjöt, Riklingur, Hákarl, Reyktur lax, og ótal margt fleira, sem hverju heimili er nauðsynlegt. Notið tækifærið. Lyfjabúðunum verðurfrá og með deginum á morgun, 15 .nóv., lokað kl. 7 e. m. — Fólk er beðið að athugá betta og gera verðinum "* ekki ónæði, nema brýn nauðsyn bjóði. STEFÁN THORARENSEN Laugavegs Apótek. SCHEVING THORSTEINSSON Reykjavíkur Apótek. 13a.23.33.KflL©lDL3C4. jaínt sem £Uty<ðLl3RXa:n." ingar, kaupa Blaok &x*&. \KrHa.±t& i Útaðtanni í j&J&&,\tS*K?C&&t± 8. KEX & Margar teg. af kexi nýkoiun- ar. Verðið mikið lægra en áður. VERSL. VON, Simi 448.1 NÝKOMIÐ: Rúgmjöi, Hveiti -margar teg., Haframjöl, Hrisgrjón, Molasykur, Kandíssykur, Strausykur, Púðursykur, FlóYsykur, Maísmjöl, tværágætar teg., o. fl. € U N N A R p Ó R Ð A R S O N Sími 1072. Ip. 50,00 fpÍF Syrir íallegan og góðan grammófÓB með 3 tvíspiluö- nm plötnm og 200 nálnm. Hljóðfærahús Rvíkur. PERUR RANANAR APPELSÍNUR EPLI VÍNRÉR Nýkomið i Versl. Gnöm. Olsen, Tek að mér að sníða KÁP- UR og KJÖLA til jóla. Guðrún Jónsdóttir, Laiigav. 74. Grænmeti GULRÆTUR HVfTKÁL f æst í Verslunin „VISIR" Sanmafttndur í kvðld kl, 5-7 ©g 8-10. Mýjir imtir: Appelsínur, Epli, Vínber, Rananar. Best og ódýrast i . ¥#rsl fisir Kvenstígvél, . mikið úrval. Karjmannastígvél, fl. teg. boxcaif og chav. Unglingastígvél, margar teg., brún og svórt. Kvenflauelsskór, reimaðir og spentir. Karlmanna inniskór, talsvert úrval. Rarnagúmmístígvél (frönsk), sérlega vönduð. Skóhlífar, margar teg. Skósólningar fljótt og vel af hendi leystar. Alt vandaðar vörur með sann- ,gjörnu verði. Athugið verðið og gæðin. SKÖBÚÐIN, Veltusundi 3. Hey. 10 kaplar áí' góðu hestaheyi óskast til kaups. STEFÁN THORARENSEN, Simi 755. Jyfsali. I Ðoppnr og tair handa sjómönnum og verkamönnum, úr Ala~ f oss-dúkum, éru hlýj - ustu og lialdbestu sli't- fötin. Fást ódýrari en undanfarið hjá Signrjóni Pétnrssyni & Co Hafnarstræti 1.8. Agætt herbergi með ofní og rafljósi er til leigu innarlega við Laugaveg. A. v. á. , (255 2—3 herbergi raflýst, ásamt eldhúsi, óskast á leigu. A. v. á. .____ (219 Stofa tiJ Jeigu á Nýlendugötu 7 (iiýtt hús). (242 FéktgsprentsmíBji Kvenvetrarkápur, bær ódýr- ustu er fást í borgiimi, nýkomn- ar í Fatabúðina. (250 Útsala á telpukjólum, kvenblús- um og plisseruSum pilsum. Lágt verð Saumastofan í Aðalstræti 9. (150 Mikið úrval af regnfíökkuhs og regnkápum í Fatabúðinni. ;_______________((251 Dýrtíðin búin i skþviðgerðiunl Niðursett verð lægst' á skó- og gúmmívinnustofunni, Laugaveg 17 B. Guðm. .Tónsson, skósmiður (257 Jacketföl á í'renmr stóratt meðalmann, líiið notuð og mjös; vönduð, eru til sölu af sérstölc- um ástæðum. A. v. á. (25o Morgunkjólar seldir með 20% afsla*tti i Fatabúðinni. (252 Píanó Lil sölu með ta'kil'æris- verði. ísóli'ur i'álsson. (251 Best að versla i Fatabúðinni. Hafnarstræti 16. Sími 2(59. (253, Tækifærisliaup. Sökum rúmleysis er dív:'.i:. járnrúmstavði ásamt dýnu, ljprð og stólar til sölu. Munirnir (ro. suma' seni ckkt'rt notaðir. A.v.a. (247 Til sölu stígin saumavél, dívan- leppi, plusskápa, dragt, svartur skinnkragi og múffa. A. v. v... (24G Peysufatakápa og sjal til bölu. Tækifærisverð. A. v. á. (245 Barnavagga ög hengilampí lil sölu á Franmesv. 10, niðri. (2-J.'? Kommóða iilveg ný, l'æsl á! sérstökum ásfæðum. Uppl. ú málaravinnustofu Sig. Kr. Guð-: laugssonar, Grjótagötu 14. (240 Góö svel'nherb(;rgishúsgö;4ií til söln i'yrir 280 kr. Grundai- stig 8, (liúsgagnavérkstæði.ð). Kr. Kristjánsson. (239 Lítið liús óskast lil kaups i austurbænum. Mikil iiíborgun. A. v. á. (2ðá Nýlíomið stóii úrvaJ al' batta- skrauti. Laugaveg 2. (236- Kniplmgar á u[>phluti til sölu. Grundarstíg 5, uppi. (2ö~ f TAPiB•Pllill 1 Blá silkisvunta tapaðist á sunnudagskvöldið. A.v.á. (24fi Hálfsaumaður livilur „Iöber".- tapaðist frá liræðraborgíirstíg á'á Hverfisgötu '.(B. Skilist þanj|Riíi. (24 ! "Laghentur og Jipur piltur getui fengiS atvinnu á verkstæSi nú.þegai. ef um semur. A. v. á. (223 Vanur innbeinituniaður óskat eftir alvinnu. A. v. á. (241

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.