Vísir - 14.11.1922, Page 4

Vísir - 14.11.1922, Page 4
*«■!« Um 100 pör af skófatnaði kvenna, karla, unglinga og barna, verða til sölu í dag og á morgun. Auðvitað ódýrt, eins og alt annað á útsölunni i A.ðalstrseti S. Frá Landssimannin. Á morgun verða i'Iestallir símar í vesturbænum, Kirkju- stræti, Aðalstræti, og nokkrum hluta Suðurgötu, meira eða minna sambandslausir. Lesið. 100 kroppar aí’ nýju kjöti úr pingvallasveit (sem verður slátrað í dag) verða seldir í kjötbúðinni á Lindargötu 13, með afarlágú verði, (i8 aura Vi kg. í lieilum kroppum. Siðasta tælci- færi til að birgja sig upp með nýtt kjöt. Tekið á móti pöntun- um í dag og afgreitt í kjötbúðinni. Einnig er til á sama stað: Hangið kjöt, Riklingur, Hákarl, Reyktur lax, og ótal ínargt. fleira, sem hverju heimili er nauðsynlegt. ISjotið tækifserið. Lyíjabfiðunum verðux*' frá og með deginum á morgun, 15 .nóv., lokað kl. 7 e. m. — Fólk er beðið að athuga þetta og gera verðinum ekki ónæði, nema brýn nauðsyn bjóði. STEFÁN THORARENSEN SCHEVING THORSTEINSSON Laugavegs Apótek. Reykjavíkur Apótek. Bannmenn jafnt sem andltoanii- lnsaiT, kaupa maclz. and wmte í útsöiunni i AOalstrætl 8. KEX. Margar teg. af kexi nýkoran- ar. Verðið mikið lægra en áður. VERSL. VON, Sími 448. PERUR BANANAR APPELSlNUR • EPLI VÍNBER Nýkomið í Versl. Gnðm, Olsen. NÝKOMIÐ: Rúgmjöl, Hveiti -margar teg., Haframjöl, Hrisgrjón, Moiasykur, Kandíssykur, Strausykur, Púðursykur, Flchsykur, Maísmjöl, tværágætar teg., o. fl. ÍIUNNAR þÓRÐARSON Simi 1072. Tek að mér að sníða KÁP- ÚR og KJÓLA til jóla. Guðrún Jónsdóttir, Laugav. 74. Grænmeti GULRÆTUR HVÍTKÁL fæst í Verslunin „VISIR” Ip. 50,00 fgpip tfrir fallegan og góðan grammófóH með 3 tvíspilnö- nm plötnm og 200 nálnm. Hljóðfærahús Rvíkur. K. F. U. I. Saumafundur í fcvöld kl. 5-7 og 8-10. Nffir árexiir: Appelsínur, Epli, Vínber, Bananar. Best og ódýrast í ?»rd físir Kvenstígvél, mikið úrval. Karlmannastígvél, fl. teg. boxcalf og chav. Unglingastígvél, margar teg., brún og svórt. Kvenflauelsskór, reimaðir og spentir. Karlmanna inniskór, talsvert úrval. Barnagúmmístígvél (frönsk), sérlega vönduð. Skóhlífar, margar teg. Skósólningar fljótt og vel af Iiendi leystar. Alt vandaðar vörur ineð sarm- .gjörnu vérði. Athugið verðið og gæðin. SKÖBÚÐIN, Vellusundi 3. liey. 10 kaplar áf góðu ,hestahéyi óskast til kaups. STEFÁN THORARENSEN, Sími 755. Jyfsali. I Soppnr og tair handa sjómönnum og verkamönnum, úr Ala- foss-dúkum, éru hlýj - ustu og haldbestu slit- fötin. Fást ódýrari en undanfarið hjá Sigarjóni Pétnrssyni & Co Hafnarstræti 18. Ágætt herbergi með ofní og rafljösi er til leigu innarlega við Laugaveg. A. v. á. , (255 2—3 herbergi raflýst, ásamt eldliúsi, óskasl á leigu. A. v. á. _____________ ' (249 Stofa liJ Jeigu á Nýlendugötu 7 (nýtl hús). (242 F élagsprent smi8 ji Kvenvétrarkápur, þær ódýf- ustu er fásl í borginni, nýkomn- ar í Fatabúðina. (250 Útsala á telpukjólum, kvenblús- um og plisseruðum pilsum. Lágt verð Saumastofan í Aðalstræti 9. (150 Mikið úrval af regnfrökkum og regnkápum í Fatabúðinni. ^ Dýrtíðin búin í skóviðgerðiimi Niðursett verð lægst' á skó- og gúmniíyinnustofunni, Laugaveg 17 B. Guðm. .Tónsson, skósmiður Jacketföt á ÍTemur stóran meðalmann, litið notuð og mjög vönduð, eru lil sölu af sérstök- um ástæðum. A. v. á. (25G Morgunkjólar seldir ineð 20% afslætti í Fatabúðinni. (252 Píanó Lil sölu með tækifæris- verði. Isóllur Pálssön. (25 1 Best að versla i Fatabúðinni. Hafnarstræti 10. Sími 269. (253 Tækifæriskaup. Sökuiu rúmieysis er dívai:, járnrúmstæði ásamt dýnu, Itorð og stólar til sölu. Munirnir c-ru samæ sem ekkert notaðir. A.v.a. _____________________ (247 Til sölu sligin saumavél, dívan- teppi, plusskápa, dragt, svartur slcinnkragi og múffa. A. v. á; (246 Peysufatakápa og sjal til sölu. Tækifærisverð. A, v. á. (245 Barnavagga og hengilampi lil sölu á Framriesv. 10, niðri. (243 Kommóða álveg ný, fæst a!” sérstökum ásttépum. Uppi. á málaravinnustofu Sig. Kr. Guð- laugssonar, Grjötagölu 1 I. (240 Góð svefnhcrbergishúsgögs t lil sölu lyrir 280 kr. Grundai- stíg 8, (húsgagnavérkstæðið). Kr. Kristjánsson. (239 Litið lnis (ískasl lil kaups i austurbænum. Mikil úlborgun. A. v. ú. _______________ (233 Nýkomið stórl úrval af batta- skrauti. Laugavég 2. (236 Kniplingar á npphluti lil sölu. Grundarstíg 5, uppi. (2“>7 Blá silkisvunta lapaðisl sunnudagskyöldið. A.v.á. (248 Hálfsaumaður hviliir „löherV tapaðist frá Bræðraborgarslíg að Hverfisgötu 93. Skilist þanajui. (24 I 'Laghentur og Jipur piltur gelui fengið atvinnu á verkstæði nú þegai. ef um semur. A. v. á. (223 Vanur innheimtumaður óskar eftir atvinnu. A. v. á. (2*'

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.