Vísir - 14.11.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 14.11.1922, Blaðsíða 3
*<¦»*« tón vakandi aðdáun og tilbeiðsla fyrir náttúrufegurð landsins, sem á róttækastan þátt í að íslensk málara- Jist blómgast og dafnar. , A.X. Síldarverðið hei'ir i'ariíS hækkandi erle.udis -áð undaníornu. Mun nú /vera iim 28 áii. danskir fyrir kílóið. Leikfélag Reykjavíkur leikur gamanleik í Iðnó ann- saðkyold, kl. 8, eftir Gustaf af 'Gejerstam. forsteinn Björnsson, cand. theol., flytur erindi í BáruJiúo" á föstudagskvöld utn 'Veslur-Islendinga. *—. Hann var mörg ár vcstra og kann ugg- •laust frá mö'rgu að segja, sem fróðlegl verður að-heyryái Háskólaf ræðslan. I kvöld kl. 6: Prófessor Guöm. Finnbogason: Manngreinarf ræði Sjötugs-afmæli átti Guðrún p(')rðarson í gær. ísfiskssala. Baldur hefir nýlega selt fyrir £ 1300 og Austri fyrir £ 1200. E.s. Sirius kom frá Noregi i gærkveldi. "Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik 1 st., Vestm.- •cyjum 4, Isafirði .'., Akureyri 2, ^Seyðisfirði 1, Grindavik 2, Rauf- arhöfu 0, Stykkishólmi 1, Hól- um í Hornai'irði 0, pórshöfii i Færeyjum 1, Kaupm.höfn 1, Björgvin 8, Tynemouth 9, Leir- •vik V), Jan Mayen ~ 9, Græn- iandi -:- 12 st. Loftvog lægst (730), inu Spitzbergen. Vcstkcg «og suðvestlæg ált. Horfur: Svip - uð vindstaða, kyrrari. ~'Ný skrautgripaverslun verður opnuð í dag á Lauga- ~vég 3, sjá auglýsingar í blaðinu í dag. Lúðrasveit Reykjavíkur. kvöld kl. 8 i Báriumj. Reyaið ráfurmagnspernrn- ar frá okknr. Þær kosta þriðjnngl minna en hjá öðr- nm. Gæðl þessarar vörn leggfnm víð ónræddtr nndlr dóm almennings. Látiðreynsl- nna skera úr, því að hún er sannleiknr. Helgi Magnússon & Co. Heim komínn H. SktLlason áugnlæknir. Coimans stívelsí er lang ódýrast I Afsláttur á öllum vörum, 5—10 og' 15%. , J jf Vefnaðarvöruversliiu Kristmar Sigurdardóttur. Laugaveg 20 A. Simi 571. ÖLL PLÖTUKERFI frá hinum dýrari tegundum til hinna ódýrari (svo sem Beka og Odeon, kosta kr. 3,50 pr. stk.). Feikna úrval. HljóðfæraMs Rviknr. tíufataaðuF hvergi ódýrari en hjá Sigurjóni Péturssyni & Co. Hafharstræti 1S\ í teitgripferÉiiii Laiprei 3, fást Grammophonar og plötur. Lög sungin af Caruso, Mc. Cormak, Melba og EGGERT STEFÁNSSYNI. Enn fremur nýjustu danslög. Mikið úrval af spilum frá 1 kr. 3 LAUGAVEG 3. íoiAfslátturioio & fieötölinm Yömtnr í söludeildam kanptélagsÍBS. Iðeinsí dag og á morgun.' Notið þetta langbesta tækifæri sem nokk- urn tíma hefir verið boöið bæjarbúum. N$rJ"uuam aby fonopaf ISLxr. 28,00. ÍDT; Æ.ppo«ísaur, ViMfowr, JEplí. Lanöstjarnan. 1 lannonium óseli enn til sýnis i glugganum. Pantanir, serii eiga að afgreiðast fyrir jól, verða að pantast i síð- asta lagi fyrir 20. þ. m. Iljóðfærahús |eykja?íkup Kvenskótilífar á 3,90 parið. Léreftsakór á 150 parið. Dísaiao, Aðalsiræti 8. Bklft um hlutrerk. 47 fcarlmönnunum. pað er sama hvað á gengur. pótt j tiausavíxl séu höfð á öllum hlutum —- þótt-ungj stúika sé skilin eftir í París meS giftum manni — | $?ótt ekki verSi séS út úr vandræSum í neina átt, j |»á hugsa -karlmennirnir ekki um neitt annaS en mat. Annars get eg sagt yður }?a5, að eg hefi snætt morgunverð. Hann leit á mig vingjarniegum meðaumkunar- svip og mælti: — pér getið ekki kailað ]?að inorg- unverS, þótt hér hafiS drukkiS einn bolia af súkku- lao? cg fengiS eina sneið af brauSi meS. .Mat- venjur í' rakka eiga ekki viS mig. Eg er aldrei með sjálfum mér, fyr en eg hefi fengiS æriega máltíS. Kiukkan verður líka crðin tólf, áður en við hittum á þann staS, sem okkur iíkar. GeriS þao nú fyrir mig aS sækja hattinn ySar. Eg fullvissa yður-um, aS yður líSur miklu betur, há er ]'ér hafiS fengið mat. E.g verð aS viSurkenna, aS hann hafSi rétt að rnæla. Mér leið miklu betur, hegar viS höfðura 'borðaá. Meðan við sátum að eftirmatnum, k^m eg með ýmsar uppástungur: — Eigum viS ekki aS síma til móður, ySar. — Já, en hvaS eigum viS aS síma henni? — =— Ciét eg ekki.sest hér að hjá „Kristulegii félagi u'ngra kvenna"?- Nei, ]?að ]?ykir lafái Merecllíi undarlegt. Við getuin annars orSið samferða tii LUndúna, Meredith kapteinn, og skilið |?ar. ]?ar getiS þér orSiS eftir, en eg held áfram til Bryn og skýri alt fyrir foreldrum yðar...... . Hér þagnaði eg, hví að eg vissi, hve erfitt það i mundi verða, að „skýra" nokkuð fyrir foreldrum | hans. — Eg get ságt þeim, að \>ér hafiS ætlaS að ! koma með mér til Bryn, en ekki mátt vera nS I því. pað væri annars grunsamlegt. Nei, ]?að dug- i ar ekki. , , | — Nei, eg er hræddur um ]?að. ]?að eru n'.lar' leiðir ófærar út úr ]?essu örtgþveiti. — pá er alveg sama hvaðvviS gerum, mæki j eg. pá er best aS við förum frá París undir eins ViS skulum hegar búa ckkur af stað. — ViS getum ];að ekki, svaraSi har.n.''Nú eia ! stríSsíímar og þa3 gengur ekki nema ein járn- | brautariest á dag til Caiais. pað var járnbraut- j arlestin, sem foreldrar mínir fóru með í morgun. ; Vi5 komumst ekkert í dag. , —-.- pá getum viS fariS á morguri, mæiti eg | dauf í dáikinn. — paS er ekki víst. Fyrst þarf að athuga vcgabréf yðar og ]?að verSur >]?á. að gerast fyrii; i klukkan 3 í dag. —, Og 8et' ^ð ekki orðið, ]?á, verð eg að dvelja enn í tvo sólarhringa í Ritz og aJiir halda ; að við séum par saman. — Já, pað er ekki um annað að gera, mælti hann. pér hekkið víst engan hér í París, er \rér gætuð verið hjá á meðan við bíðum. Eg hristi höfuðið. — Nei, eg hekki erigan ann- an en Regg j— Penmore kaptein. Eg vil ekki níðast á honum o'g hann j?ekki'r víst engar kon- ur .... BíSum viS, eg get ef til vill fengið að vera lijá Philippu Tracy og móSur hennar. Um Iðio og nefndi nöfn ]?eiira sá eg aS svipur hans breyttist og varS harðneskjulegur. -— pað líst mér ekki á, sagði hann. Hafið þér nokkuð kynst j?eim. Hafið ]?ér hitt ]?ær oftar en tvisvar sinnum? — Nei, en ]?ær voru ósköp alúðlegar við nag, rnælti eg og dró á mig glófana. Philippa hefir t veriS m.iög ástúoieg viS mig. Eg sagði ekki meira ]?ví að eg mintist \>e$z hvaS Phiiippa hafSi verið undariega opinská við mig. Eg gat auðvitaS ekki sagt honum frá |?ví', að Phlliþpa elskaSi hann cnn og hefði trúað mér fj'rir }?vi. En hitt gat eg sagt honum óhrædd: - Phiiippo var svo góo \ ið mig, að mig dauo- j langaði tii |?ess aS segja henni alt. Segja henni ait - segja herini hvað? end- i urtók hann. - Aíla söguna - eg _er, að eg er ekki ' kpnari yða!-, sem sagt alt. — Gerðuó {?ér< baS sögSuð þér Philippu i aít? spurði hann og vai cins og á glóðum. — Nei, cg gerði ]?að ekki, en eg var kcmin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.