Vísir - 14.11.1922, Side 3

Vísir - 14.11.1922, Side 3
Vtaá* Afsláttur á öllum vörum, 5—10 og 15%. • j V efnaðarvöruversluu Kristínar Sigfurðardóttur. Sími 571. Laugaveg 20 A. t StantgripefslÐBiii Lanpyeg 3, fást Grammophonar og plötur. Lög sungin af Caruso, Mc. Cormak, Melba og EGGERT STEFÁNSSYNI. Enn fremur nýjustu danslög. Mikið úrval af spilum frá 1 kr. 3 LAUGAVEG 3. ■' " 'r T'" " .. " io°|„ Afsláttur io% á fleötölíuM vörunr í söludeildum kaupfélagsius. ileins í dág og á mopgun. ‘ Notið þetta Isngbesta tækifæri sem nokk- nrn tíma hefir verið boðið bæjarbúum. 'nin vakandi aðdáun og tilbeiðsla f>TÍr náttúrufegurð landsins, sem á róttækastan þátt í að íslensk málara- Jist blómgast og dafnar. , A. X. Síldarverðið b.efir farið liækkandi erlendis ?tð undanförnu. Mun nú ,vera um 2<S au. dansldr fyrir kílóið. Leikfélag Reykjavíkur leikur gamanleik i Iðnó ann- -aðkvöld, kl. S, eftir Gustaf af 'Gejcrstam. þorsteinn Björnsson, cand. theol., l’lytur erindi í Bárubúð á föstudagskvöld um ' Vestur-íslendinga. — Hann var mörg ár vcstra og kann ngg- laust frá mö’rgu að segja, sem fróðlegt verður að heyrya. Háskólafræðslan. f kvöld kl. 6: Prófessor Guðm, Fiiinbogason: Maniigreinarfneði Sjötugs-afmæli átti Guðrún pórðarson i gær. ísfiskssala. Baldur liefir nýlega selt fyrir .£ 1300 og Aush'i fyrir £ 1200. E.s. Ririus kom frá Noregi i gærkveldt. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 1 st., Vestm.- •eyjum 4, Isafirði 3, Akureyri 2, j ^Seyðisfirði 1, Grindavik 2, Rauf- arhöfn 0, Stykkisbólmi 1, Hól- unt í Hornafirði 0, pórshöfn i Færeyjunt 1, Kaupin.höfn 1, BjÖrgvin 8, Tyneinouth 9, Leir- vik 9, Jan Mayen 9, Græn- landi : 12 sl. Loftvog lægst (730), uin Spit/.bergen. Vestlæg >og suðvestlæg átt. Horfur: Svip- uð vindstaða, kyrrari. Ný skraulgripaverslun verður opnuð í dag á Lauga- veg 3, sjá auglýsingar í blaðinu i dag. Lúðrasveit Reykjavíkur. Æfing í kvökl kl. 8 í Rárumn. Reyaið raíurmagnsperurn- ar írá okknr. Þær kosta þrlðjnngl minna en bjá öðr- nm. Gæði þessarar vörn leggjnm við óhræddir nndir dóm almennlngs. Látiðreynsl- nna skera nr, því að hún er sannleiknr. lelgi Magnússon & Co. Heim kominn H. Skulason augnlæknir. er lang ódýrast i ÖLL PLÖTDKERFI frá liinum dýrari tegundum iil liinna ódýrari (svo sem Beka og Ödeon, kosta kr. 3,50 pr. stk.). Feikna úrval. HljóðíæraMs Rvíkar. hvergi ódýrari en hjá Sigurjóni Péturssyni & Co, Hafnarstræti 18, labg Fonograf H.r. 20,00. Appostnur, ViMb »»-, JEplí. Landstjarnaa. .......:------- 1 iapmonium ósolt cnn til sýnls í glugganum. Panlanir, sem eiga að afgreiðast fyrir jól, verða að pantast í síð- asta lagi fyrir 20. ]i. m. ÍljóðíæFahús |eykjavíkup Kvenskóhlífar á 3,90 parið. Lérefts»kór á 160 parið. Útsal&n, Aðaistræti 8. Sklft um hlutrerk. 47 I 'karlmönnunum. ]?að er sama hvað á gengur. pótt hausavíxl séu höfð á öllum hlutum — þótt ung stúlka sé skilin eftir í París með giftum manni — i ]>ótt ekki verði séð út úr vandræðum í neina átt, | }>á hugsa karlmennirnir ekki um neitt annað ér mat. Annars get eg sagt yður ]iað, að eg hefi snætt morgunverð. Hann leit á mig vingjarnlegum meðauinkunar-; svip og mælti: — pér getið ekki kallað ]?að inorg- unveið, jiótt j>ér hafið drukkið einn bolla af súkku- ladí og fengið eina sneið af brauði með. .Mat- vænjur F rakka eiga ekki við mig. Eg er aldrei með sjálfum mér, fyr en eg hefi fengið ærlega máltíð. Klukkan verður líka crðin tólf, áður en við hittum á þann stað, sem okkur líkar. Gerið \>ao nú fyrir mig að sækja hattinn yðar. Eg fullvissa yöur um, að yður líður miklu betur, \>k e; j>ér hafið fengið mat. Eg verð að viðurkenna, að hann hafði ré.tt að mæla. Mér leið miklu betur, ]?egar við höfðum borðað. Meðati við sátum að eftirmatnum, knm eg með ýmsar uppástungur: — Eigum við ekki að síma til móður yðar. — Já, en hvað eigum við að síma henni? — -— Get eg ekki.sest hér að hjá „Kristulegii félagi ungra kvenna" ?■ Nei, ]>að ]>ykir lafði Meredáii iindarlegt. Við getum annars orðið samferða tií Ltmdúna, Meredith kapteinn, og skilið j>ar. ]7ar getið þér orðið eftir, en eg held áfram til Bryn og skýri ait fyrir foreldrum yðar ......... Hér þagnaði eg, því að eg vissi, hve erfitt það mundi verða, að ,,skýra“ nokkuð fyrir foreldrum j hans. — Eg get sagt þeim, að þér hafið ætlað að koma með mér til Bryn, en ekki mátt vera að i því. pað væri annars grunsamlegt. Nei. það dug- ar ekki. , , S -— Nei, eg er hræddur um það. pað eru aliar leiðir ófærar úl úr þessu örtgþveiti. — pá er alveg sama hvað.við gerum, mælti eg. pá er best að við förum frá París undir eir>s i Við skulum þegar búa okkur af stað. ' — Við getum það ekki, svaraði hannr'Nú eia i stríðstímar og það gengur ekki nema ein járn- brautarlest á dag til Caiais. pað var járnbraut- i arlestin, sem foreldrar mínir fóru með í morgurt. ; Við komumst ekkert í dag. i —.- pá getum við farið á morgun, mælti eg dauf í dálkinn. — }?að er ekki víst. Fyrst þarf að athuga vegabréf yðar og það verður >þá að gerast fyrÍB klukkan 3 í dag. —, Og Seh það ekki orðið. þá verð eg að dveija enn í tvo sólarhringa í Ritz og alíir halda ; að við séum þar saman. — já, það er eklci um annað að gera, mselti hann. pér þekkið víst engan hér í París, er þér gætuð verið hjá á meðan við bíðum. Eg hristi höruðið. — Nei, eg þekki engan ann- an en Regg r— Penmore kaptein. Eg vil ekki níðast á honum og hann þekkir víst engar kon- ur .... Bíðum við, eg get ef til vill fengið aS vera hjá Philippu 1 racy og móður hennar. Um loio og nefndi nöfn þeirra sá eg að svipur i hans breyttist og varð harðneskjulegur. pað iíst mér ekki á, sagði hann. Hafið þér nokkuð kynst þeim. Hafið þér hitt þær oftar en tvisvar sinnúm ? — Nei. en þær voru ósköp alúðlegar við mig. maslti eg og dró á mig glófana. Philippa heíir • veriS rnjög ástúoieg við mig. Eg sagSi ékki meira því að eg mintist þess hvað Phil ippa hafði verið undariega opinská við mig. Eg gat auðvitað ekki sagt honum frá því, aS Phiiippa elskaði hann onn- og hefði trúað mér fj'tir ! því. En hitt gat eg sag; honum óhrædd: ; . — Phiiippa var svo góð við mig, að mig dauo- j langaði tii þess að segja henni alt. Scgja hcnni alt ’segja henni hvað? encí- ; urtók hann. ' •• Aíia sóguna — iiver eg.er, að eg er ekkí j konan yðar, sem sa^t ait. — Gerðuð j>ér- það sögðuð þér Philippu j aft? spurði Hann og var eins og á glóðum. — Nei, eg gerði það ekki, en eg var kcmir.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.