Vísir - 14.11.1922, Page 2

Vísir - 14.11.1922, Page 2
VfSlR lD)8fcmaH& Höfum nú fyrirliggjandi: Jólakerti frá ,,ASP“ Stór kerti ,,GOUDA“ Chocolade /Kaffi Exportkaffi Epli — þurkuS Apricots —- ]?urk. JarSarber í dósum Hindber í dóskum RÚSÍNUR „PALMIN KOKKEPIGE** Rúgmjöl Haframjöl Hrísgrjón Sagó Heilan Mais Bl. Hænsabygg Sóda Blegsóda Kristalsápu KEX LIBBYSMJÓLK. ai*2Ki 3 -f: Leiktélag Reykjaviknr. ipsia aiitapll Gamanleikur í fjórum þáfíum eftir Gustaf af Geijerstam veráur Jeikinn i Iðnaðarmanna- húsinu miðvikudaginn 15. þ. m„ kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar s^Idir í Iðnc i dag kl. I 7 og á morgun kl. 10—1 og eflir kl. 2. Listasýningin. Listvinafél. á mikiar þakkir sk'Hð fyrir rausn sína og dugnaá að hafa komið upp húsi fyrir sýningarnar. Lakast að eigi skyldi vera hægt aö koma því fyrir nær alfaravegi. — Máske Reykvíkingar komist með tímanum upp á að sækja þangað samt — þó að sporlatir séu ]?eir margir. I þetta sinn sýna þeir mest Jó.i Stefánsson og Kjarval, og hefir sumar þetta verið . betra við Jón. Náttúrufegurðin okkar er það, sem framar öllu öðru hefir mótað, ef ekki skapað, þá málaralist, sem hér er. Hingað til hefír Jón lagt mesta alúð á að tileinka sér þið „monument- ala“ úr þeim næglabrunni; og það svo, að þótt hann málaði epli, blórn og krukkur, er það krafturinn og formfestan sem mest hefir einkent hann. Hann hefir og sýnt myndir, sem heilia áhorfandann af þeim hug- næmu • kendum, er hrífa menn í hrikalegum fjöllum; myndir, sem eru og verða meira en venjulegar myndir, því þær draga menn Inn í áhrif fjarlægra fjalla. parna héíir hann leikið sér að því að mála svo stórfenglega skepnu sem hval, svo átakanlega að undrum sætir. Mynd- in „Skúlaskeið“ er og ein af l'ess- um eftiriminnilegu myndum Jóns sem tala til manns með skýrum og djörr- um dráttum íslenskrar náttúru Lu hve vel- hann veldur verkefni sínu sýnir hann máske hvað best í mynd- inni ,,Hraun“, því þar er sarnstill- ing lita og lína svo fullkomin, svo „harmonisk“, að enginn, sem á nara horfir, getur komist hjá því að heid- ast af þeirri bjargföstu ró, sem yfir henni hvílir. En víðsýnið í Skaftafellssýslunum I Batmigmluipur alltr gerCir. Einkar vandaðii*. Afar ódýrii'. Yersl. B. H. Bjarnason. í sumar hefir leitt hann inn á nýjar brautir. Litbrigði og hreimur fjar- sýnisins hefir hingað til verið hverf- andi í myndum hans, víðáttan, víð- feðmið kom í'sumar. Má þar iielst nefna „Skaftá“ méð skínandi fjar- sýn. , Kjarval kemur frá Austfjörðum og eru myndir hans þaðan — þær sem á annað borð eru nokkuð stað- bundnar. pessar myndir sýna enga nýja hlið á Kjarval, eða réttará sagt/þær eru með færra móti hlið- arnar, sem hann sýnir í þetta sinn. Annars á maður því að venjast af sýningum Kjarvals, að þær beri með sér margskonav tiltaunir, stefnur og aðferðir, því hann hefir fram að þessu verið síleitandi og breytilegur. Væri óskandi, að hann færi úr þessu að .komast að fastara formi, sem hann svo þroskaoi og fullkomnaði. Tilbreytingarnar í verkum Kjar- vals hafa aðjaðandi áhrif á marga, og er það í sjálfu sér eðlilegt, þar sem málaralistin er eins ung og hér, og lítið um rótgróinn listasmekk. Eins er um dularblæjuna, sem oft hvílir yfir, myndum hans, er má skoða sem ávöxl af allri þeini ,,mystik“ sem lifir cg ríkir með þjóð- inni, enda virðist Kjarval oft vinna með þau einkunnarorð í huga: — Milt er að yrkja — ykkar að skilja. T. d. núna „Morgunfjöllin“. Guðmundur 1 horsteirisson Sýnir lítið og Asgrímur og pórarinn sínar tvær rriyndirnar hvor, svo að menn fá ekkert yfirlit yfir verk þeirra eða hvernig þeir mála nú. Guðmundur er allur í teikningum eins og oft endranær, en hann lit- leggur þessar teikningar sínar af bú- stöðum álfa, trölla og manna svo lipurt og létt, áð unun er að. pessi „motiv“ eru þannig, að a£- alkjarninn eða sú ríkjandi meira og minna duida stefna í öllu því, fem hann gerir, þessi innilega samúð með öllu dauðu og lifandi, nær lítið á yfirborðið. Og þó sést hér sém fyrri, að liann getur teikna'ð eða ‘málað t. d. einn fiárhúskofa þannig, ao áhorfandinn fer að kenna í brióst um kofann -— hve illa menn hafi gert við hann. Biíreiðakeðjur af fiestum stæröum, sem hér eru notaðar, höfam við fyrirliggjandi. Jöb. Olafseon & Co 0£ ern: Ben»ln, B3P Mo- 1 á tuaaam og dúnkaœ. Biðjið ætíð um olíu á stáltumium, sem er hreiimst- afimest og rýrnar ekki Yið geymsluna LaudsversluDÍn Vonandi gefst almenningi kostur á að sjá meira eftir hann frá sumr- inu. # Eins hefir Ásgrímur vafalaust ! meira að sýna úr „útlegðinni" á j fjöllunum í sumar. pessar 2 mynd- ir hans frá Hvítárvatni og Kerling- arfjöllum, virðast manni vart eins tilkomumiklar og búast mætti við að landslagið þar gæti gefið honum tilefni til. - Júlíana Sveinsdóltir sýnir ali- margar myndir, og er eftir þeírn að dæma tvent til: Annaðhvort hef- ir henni farið afar^ mikið fram upp á síðkastið, eða þá að sumir dómar I um myndir hennar áður hafa verið j óvenju strangir. ! Litasamstilling landslagsmynd- anna er manni óblandið ánægjuefr.i, I og eru myndirnar frá Hreðavatni þar bestar. J?að er eins og „motivin“ séu henni enn þá sem komið er meira til að skapa litfegurð en frásögn uci landslagið, sem hún málar, og a sú aðíerð, ef svo mætti að orði komast, vitanlega fyllilega rélt á sér frá listarinnar sjónarmiði. En þegar litið er á andlitsmyndir hennar, hve áþreifanlegar þær er i og „malériskar“, eins og „sjáif ‘ hennar og „Baldur“, verður maðer að gera ráð fyrirj að með tíma og æfingu takist henni eins að skýra frá eðli ‘og lögun Iandsins. Á þessari sýningu vckur Jón Jóns- son, bróðir Asgríms, einna mesla nýjungar undrun, og er „Sveila- drengurinn” haiis bestur. I il þess að gera þá mynd, þarf ótvíræða listahæfileika. I andliti þessu ér svo mikið af svipbíæ og sái sveitadrengs- ins, á yfirborðinu óvakinn, en með sálarbæfileika er Jíkja má við 'óút- sþrunginn blómknapp, scm óvíst er hvort sól nær til að þroska. Landslagsmyndir ' hans Irafa hreimfagran litbiæ — svo sem eins og myndin „Ur vesturbænum". Ef gera á yfirlit yfir þessa sýn- ingU og þá um leið íslenska tnálára- list sem heild, eins og hún er nú, cg TOBLERONE. besta álsúkkulaðiö, sein fifest á Iandinu. Er i þrí- stremlum pökkum. Búið lil af TOBLER. Af bragðinu skulu þér þekk ja það. Selt i flestum verslunum, því að allir biðja um það aftur. ÞórðurSveinsson&Co. I Verslunin hefir aldrei haft jafn fjölbreytt úrval af vörum sem nú, jafnt í stóru sem smáu. páð er því tíma- sparnaður um leið og það er peningasparnaður að konia til HARALDAR. taka eftir því, liver viðfangsefnm eru, þá verða það landslagsmyncú irnar, sem bera alt annað ofurlið:, og verðá menn því að líta svo á, eins og minst var á í upphafi, að þar sé kjarnans að leita sem stend- ur. Ef þjóðin á annað borð eignast sína eigin sérkennilegu list á ein- hvern h’átt, sem hún elur og nærir,* 1 þá þarf einhver viss andi eða alda að vera með þjóðinni, henni til við- halds og endurnæringar. Og manns er nær að halda, að eins og ítölsku „Renaisance“-málararnir keptu all- ir að því marki að mála Maríu- myndir, þeim eilífa guðdómi þjóð- arinnar til lofs og dýrðar, bg náðu þar sinpi fullkomnun — eins sé þa&

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.