Vísir - 15.12.1922, Qupperneq 3
VlSIR
V. B. K.
PÓSTKORT íslensk, afarfalleg, af ýmsum merkustu
stöðum á landinu eru nýkomin í Ritfangadeildina og
seljast sérstaklega ódýrt bæði í heildsölu og smásölu.
RÉTTAR VÖRUR. RÉTT VERÐ.
Björa KristjáBsson.
Ippi@ö ð ksrtðfluB ®g fleira,
Laugardaginn .17. þ. m. kl. 1 e. h. verða seldir ca. 200
pokar af kartöflum í pakkhúlsi (næst vestasta pakkhúsi á
uppfyllingunni).
Kaffidúkar
bróderaðir. Hentugir til jólagjafa.
VersL GVLLFOSS, AasturstrætL
Sími 599. ... >,
tinkel’s orgelln ern komin I
þreföld hljóð í gegn, 5 áttundir, 13 reg., Aeolusharpa 8’ í gegn.
Verðið óvenjulega lágt. Til sýnis Frakkastíg 12, niðri, kl. 5 sd.
Jölabögglar
á 1 og 2 krónur, sem innihalda frá kr. 1,00 til kr. 40,00
virði, verða seldir til jóla í verslun
Helga Jönssonar
Laugaveg 11.
VANTI ÞIG SKEMTILEGA SÖGV.
ÞA SKALTU KAVPA „ANGELV".
stjórn vísundahjörðina af Strathcona
íávarði og flutti hana á friðað svæði
hjá bænum Banff. Liðu svo nokk-
ur ár, að menn bjuggust við, að dýr-
ín mundu smátt og smátt týna töl-
unni, uns öll væru dauð. En þá
kom mönnum til hugar, að koma
mætti upp nýjum stofni, ef vísund-
unum væri slept á rúmgott svæði
og var þá afgirt stórt sléttlendi í
Alberta, skógivaxið að nokkrU leyti,
og vísundarnir fluttir þangað. Kom
þá brátt í Ijós, að þeir þrifust þar
ágætlega og tóku að fjölga. í vor
taldist svo til, að hjörðin væri 6146,
en síðan hafa kálfarnir bætst við,
irm 1000—1500. í nokkrum öðrum
stöðum í Canada hafa alist minni
hjarðir og er giskað á, að nú muni
vera um 8000 vísundar í öllu land-
inu. Nú er svo komið, að Alberta-
hjörðin má ekki stærri vera vegna
landþrengsla og var slátrað 1000
vísundum af hjörðinni í haust.
Vísundarnir eru svo harðir, að
þeir ganga sjálfala á vetrum og bú-
ast Canadamenn við, að það geti
orðið gróðavegur að koma þeim upp
sem víðast, þar sem ónotuð lönd
Jiggja.
Fjöldi ferðamanna kemur á hverju
ári til að skoða hjörðina í Alberta.
Er fótgangandi mönnum talið hættu-
lítið að ganga innan girðingarinn-
ar, ef þeir fara hljóðlega, en ríð-
andi menn mega búast við -því, að
vísundarnir flykkist að þeim, og hafa
þeir stundum komist í hann krapp-
an. Dæmi eru ,Iíka til þess, að vís-
undar hafa ráðist á bifreiðir, sem
komið hafa inn í garðinn, eink-
um ef þær hafa „blásið“. pá
•hafa vísundarnir flykst að þeim og
er þá betra að eiga skamt út að ein-
hverju girðingar-hliðinu. Eru ferða-
menn varaðir við þessari hættu og
engin ábyrgð tekin á því, þó að
þeim blekkist á.
fant *:r •áiáN.lBitiM ' tt..........
á9 ■•■•'U' wj
. f** • *» ~ ■ "■ ‘ ’"
nú vel eftir
býður betur ?
GOLD MEDAL HVEITI 30 aura,
----- í 5 kg. pokum kr. 3,50,
' HAFRAMJÖL 28 aura,
HRÍSGRJÓN 28 aura,
KARTÖFLUMJÖL 35 aura,
RÚSlNUR 90 aura,
SVESKJUR 90 aura.
SULTUTAU, 8 tegundir, frá 90 aurum */2 kg. krukka.
PLÖNTUFEITI (Kokkepige) 1 kr. '/2 kg.,
SÚKKULAÐI, 5. teg., frá kr. 2,00 þ. á m.: Konsum 2,50.
JÓLASÆLGÆTI, feikna úrval.
\
PURKAÐIR ÁVEXTIR, margar legundir.
BANANAR, APPELSÍNUR, EPLI, VÍNBER og MANDARÍNUR.
Alt til bökunar. KEX og KÖKUR, ótal teg.
Islenskt SMJÖR og KÆFA. — OSTAR.
JÓLAKERTI, átór og smá, mikið úrval.
MJÓLK, niðursoðin, margar teg. Pundsdós á 75 aura.
Sendið, símið eða komið. Alt sent heim
samstundis. Fljótasta afgreiðsla í bænum.
Engien býður betur en
ito
Sími 5 5 5.
VI8IR.
Sími 5 5 5.
MÖNDLUR
SUCCAT
H JARTASALT
ásamt öllu öðru er með þarf
til bökunar, er besi að kaupa i
Simi 149. Láugaveg 24/
getið þér fengið fyrir mjög
lítið verð i
nýkomnir i
H. P. DUUSIA-DEILD.
MEÐ „6ULLF0SSP
sem kemur um næstu helgi, er~
von á ýmsum munum, hentug-»
um iil Jólagjafa, lil dæmis:
Saumaborð (mahogni),
Saumastativ, -
Myndasúlur,
Blómsturstativ,
Amagerhillur,
Vegghillur,
Fílaborð,'
Meðalaskápar, E
Sleðar (barna),
Rólur (barna).
Ávalt birgðir af allskonar hús^.
'gögnum.
Kristján Siggeirsson
húsgagnaverslun.