Vísir - 18.12.1922, Síða 3

Vísir - 18.12.1922, Síða 3
KÍSIK s. B. D. S. Es. ,Ceres’ kleður í Krístiania, aukaferð til íslands, til 28. þ. m. og fer fri Bergen 3. janúar. NIC. BJARNASON. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 2 st., Vest- mannaeyjum 3, ísafirði 3, Ak- ureyri 3, Seyðisfirði 5, Grinda- vík -h 1, Stykkishólmi o, Gríms- stöðum o, Raufarhöfn 3, Hólum í Hornafirði 4, Þórshöfn í Færeyj- um 4, Jan Mayen o, Mývogi í Grænlandi -f- 23 st. Loftvog lægst fyrir sunnan land. Hæg austlæg átt. Horfur: Svipað veður. ' * Gullfoss kom frá útlöndum í morgun. Meðal farþega voru E. Nielsen, framkvæmdastjóri Hjalti Jónsson ■og frú hans. Frá Englandi komu í morgyn Geir og Apríl. Þilskipið Esther, hefir veri'S selt til Færeyja. Fær- eysk skipshöfn tók hér viS skip inu og lagSi af staS í gær. E.s. Fillefjeld strandaSi ekki á Hólmavík held- ur einhversstaSar á ReykjarfirSi. BjörgunarskipiS Geir hefir ekki •enn fariS norSur. Búnaðarfélagið sendi þá Ragnar Ásgeirsson, Theódór Arnbjarnarson og Sig- urS SigurSsson austur í Rangár- valla og Skaftafellssýslur í byrjun fyrra mánaSar, til aS halda búnaS- arnámskeiS. Þeir eru nýlega komn- ir heim, voru fimm vikur a'ð heim- an, og héldu þrjú námsskeiS, á Kirkjubæjarklaustri. Vík og Ysta- Skála undir Eyjafjöllum. Náms- skeiSin voru ágætlega sótt, eink- um undir Eyjafjöllum. Þar voru til jafnaðar 150 nianns á degi hverjum. Auk þessa héldu þeir búnaSarmálafundi á sjö stöSum i Rangárvallasýslu. Þar voru haldn- ir 3—5 fyrirlestraU á dag um bún- aSarmál. jVísir er sex síðiir í dag. Félag Vestur-íslendinga heldur fund í Bárunni kl. 8y2 i kvöld. Allir Vestur-Islendingar eru velkomnir á fundinn. T obler-samkepnin stendur aS eins til 20. þ. m. og veröa öll svör, sem eiga aS geta komiS til gréina, aS vera kofnin til okkar aS kveldi þess dags. VerS- laununum verður útbýtt á aS- fangadag og verður þá um morg- ’Uninn augiýst hverir fá verSlaun- RosUlde ” Msstjórnarskóli Haraldsborg, sem liggur á fögr- um stað við Hróarskeldufjörð, byrjar námsskeið sín 4. maí og 4. nóvember. Um ríkisstyrk má sækja fyrir 25. desember og 25. júní. Skrá um kenslu og náms- greinir fæst í skólanum. Anna Bransager Nielsen. in. SendiS svör meSan tími er til. — MuniS aS 5 To1)ler-myndir verSa aS fylgja hverju svari. — Þórður Sveinsson & Co. Nonni er kominn heim. lellem Bedeslag heitir nýútkomin Ijóðabók, eftir síra jtórð Tómasson í Horsens. Hún er einlcar hentug jólagjöf lianda þeim, sem dönsku skilja og ljóðum unna, þvi að öll eru Ijóðin kristileg og mörg um jólin, og ýms dýpstu sannindi kristindómsins eru sögð þar einkar vel og látlaust. — Pappír og ytri frágangur er í besta lagi. Síra pórður sá alt með hlýjum vinaraugum í íslandsför sinni liðið sumar, eins og greinar hans í dönskum blöðum sýna, og vænt mundi lionum þykja, ef þessi bók lians gæti flutt jóla- boðskap til einhverra hjerlendis. sem vildu kynnast honum bet- ur en unt var þennan stutta tima i sumar. Hér er brot úr einu jólaljóði hans, býst við að flestir lesend- urnir skilji það: „Ak kunde igen en Julehelg, som Barn i min Moders Stue, jeg stirre med store Öjnes Blik mod Dörsprækkens gyldne Lue, höre mit eget Hjertes Slag og tælle Minutter lange, og saa biyde ud med Bameröst i Julens signede Sange! Det EventyrsTid er længst forbi, tilbage der blev et Minde. Men hver Gang Julen kommer igen, da lever det op herinde. Tager jeg saa de smaa ved Haand og rundt om kringTræet vanker, da löftes min Sjæl mod Julens Gud med barnlige Fromhedstanker. Bóksalarnir liér í bæ munu hafa fengið nokkur eintök af bókinni, látið þau komast i vina hendur .um jólin. S. Á. Gíslason. f il jólania kaupið^þlð ódýrast: HREINS. jjólakerti Ljósakrónukerti, (Stearin og Parafln) Handsápnr: Stangasápu, Blantsápn. Ennfremnr allskonar Mublulakk glært og mislitt. Gólfdákaábnrður (Bonevax) Bronce, Broncetinctur. Tllbúinn farfa allsk. iitir. Verslun Sigurjóns Péturssonar & Co. Hafnarstræti 18, ‘ úr Borgarfirði og Kjós fæst dag- lega hjá okkur. Pantið haiin í sima 517 og verður hann þá sendur heim til yðar. Mjólkurfélag Reykjavíkur. °g iást í versluninni „Lín” Bókhlöðustíg 8. ¥erk«tjðra!6i«r ReykjaTtknr heldur fnnd miðvikndag 20- deaember kl 8l/a á Skjaldbreið. Fánamálið á dagskrá. Áríð- andi að allir félagsmenn mætú Reykjavik 18, des. 192SL Bjarni Péturssou^ Hin margeftirspurðu díYanteppi komin aftur í H. P. DUUS A-DEILD. Ný-tt Himang. Hreint óblandað egta hunang frá okkur, sem þekt er að gæð- um, kostar kr. 1,35 hálft kíló, í 3 og 4% kg. fötum. Fatan ókeyp- is. Sent gegn eftirkröfu, (en burðareyrir reiknaður.) Honning Depotet, Nr. Sögade 39, Köben- havn K. Selur læknum og lyf ja- búðum. Reynið rafurmagnspernrn- ar Irá okknr. Þær kosta þriðjnngl minna en hjá öðr- nm. Gæðl þessarar vörn leggjnm við óhræddir nndir dóm almennlngs. Látiðreynsl- nna skera úr, þvi að hún e? sannleiknr. Heigi Magnússon & Co. St. VERÐANDI nr. 9. O. R. G. T„ Eftir fund þriöjud. 19. þ. nt, veröa boSnir upp kökubögglar til' ágóð.a fyrir sjúkrasjóö stúkunnaiG Systurnar eru beSnar að gefa- kökuböggla bg bræðurnir aS bjótííé. ríflega í þá. Samfara þessu vertT- ur ágæt skemtun: einsöngur, eft— irhermur o. m. fl. Luflnita jtlukiSTirtu er Cherry Blossom. í heildsðlu hjá Gnnnari Þórðarsyní Sfmi 1072 ||ólastjarnan er besta j ó 1 a b ö k i n. EFNI: Jólin, bugleiðing eftir- síra Fr. Fr. -— Friður á jörður kvæði. — Barnssálin, saga eftir1 Jón Pálsson. — Rósin eftir Larnr— itz Petersen. — Húsið í skógin— um Rosegger. — Gulltaskan^ jólasaga, þýdd af frú Guðrúnw Lárusdóttur. — Verður seld a‘ götunum næstu daga. Kostar aK» eins 2 kr. Æskmmar drauma? er« „Hlýir stranmai“ i jólagjöf Fást í bókaverslunum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.