Vísir


Vísir - 18.12.1922, Qupperneq 4

Vísir - 18.12.1922, Qupperneq 4
KÍSIR Jólatré. KNÖLL, ENGLAHÁR gylt og hvítt. SKRAUTBLÓM eftirgerö. PAPPlRSSERVÍETTUR, stórt úrval. BLÓMSTURPOTTA- PAPPÍR, blómsturpottar, vasar, skálar, skálar Úr Keramik, BLÓMSTURBORÐ og margt fleira til jólagjafa, Blómaverslimm „Sóley”. Bankastræti 14. Sími 5S7. Húsakaup 9 Eg' vil sel ja nú sem fyrst, milliliðalaust, hálfa húseign mína, Bergstaöastræti 14, með sérstaklega hagkvæmum kjörum og fyrir verð, sem er sannanlega mikið lægra (pappírarnir á borðið) en raunverulegt verð, ein hæðin (mið) getur orðið laus 14. maí n. k. (þó því aðeins, að samið sé bráðlega). Húsið er að öllu leyti sérstaklega vel vandað, með öllum nútíma þæg- indum af bestu tegund, svo sem: Miðstöðvarhitunartækjum (reynst óvenjulega ódýr i notk- un), fiísalögðum baðherbergjum með fullkomnum tækjum á hverri hæð. Ráfleiðsla hátt og lágt, lampar fylgja. Gas, vatns- leiðslur, skolpleiðslur, W. G. á hverri hæð, þvottahús, þurk- loft, la Linoleum á öllum gólfum, marmari á forstofu etc. Að auki skal nefnt: Sólríkt, alveg rakalaust (tvöfaldir veggir), hlýtt, viðhald alveg hverfandi. Væntanlegur kaupandi mundi búa svo ódýrt á einni hæð- inni, að eg vil als ekki birta það á prenti, en mun með ánægju sýna og sanna shkt, hverjum þeim, er bæði vill og getur keypt. Carl Lárusso Vefcslun Jes Zimsen hefir allar þær vörutegundir, er fólki er nauðsynlegt, hvort sem er til daglegra þarfa eða til jólanna: Þnrkaðir ávextir: Epli — Apricots Ferskjur — Bláber Kirsiber — Kúrennur Rúsínur — Sveskjur Hýjir ávexir: Bananar — Vinber Appelsínur — Epli L a u k u r. NIÐURSOÐNIR ÁVEXTIR ALLSKONAR. KJÖT OG PISKUR NIÐURSOÐIÐ. KEX og KAFFIBRAUÐ mjög mikið úrval. Spil og Kerti, Atl sem þarf til að búa til góðar kökur, að ógleymdum EGGJUNUM GÓÐU OG SYLTETAUINU GÓMSÆTA. Mikið úrval af SÆLGÆTI hentugt á jólatré, Síðast, og ekki sist, hið óviðjafnanlega inndæla HANGIH KJÖT. Fjölbreyttar vörur- ---- Góðar vörur- Lágt rerð! Yirðiugarfylst. r Verslo n Jes Zi msen. Alullar amerískar kaki skyrtur, mjög sterkar og hlýjar, á að eins kr. 15,00 stylckið. Bafger: Sultutau, Gráfíkjur og Karamellur, nýkomið. Sími 228. Sími 228. Körlistðlar nýkomnir í H. P. DUUS A-DEILD. Kenslukona óskast eftir nýár á stórt sveitaheimili austanfjalls Helgi Hjörvar, Aðalstræti 8, sími 808. (354 Sökum veikinda annarar stúllcu, óskast stúllca eða ung- lingur að gæta barna. Jón Hjart- arson, Mjóstr. 2. (317 Föt hreinsuð og pressuð á Baldursötu 1 uppi. (161 Sölubúð á besta stað bæjarins, til leigu strax. Umsóknir auð- kendar „Sölubúð“ sendist afgr. fyrir hádegi á morgun. (358 r HUSNÆÐI I EITT HERBERGI með hús- gögnum óskast til leigu. Upplýs- ingar gefur Gísli Guðmundsson gerlafræðingur. Sími 860. (366 Einhleypur maður óskar eftir herbergi með húsgögnum. Til- boð auðk.: „Einhleypur“ sendist afgr. þessa blaðs. (352 Ágætt herbergi lil leigu á Lauga- veg 33 B. (353 Grænt klæðisbeltí hefir tapast. Skilist á afgreiðsluna. (357 F élagsprentsmiðjan. r KAUPSKAPUR 1 Mnnið eftir góðn kSk- nnnm á SKJALDBRBI# „Makogi“ krystal barnatúttar fást í Goðafoss, Laugaveg 5. Súkkulaði er ódýrast og best í versl. Vísir. Sími 555. (161 Dívana fáið þér besta og •- dýrasta á Laugaveg 48. Erlkij- ur Jónsson & Fr. Ólafsson. (ífíKF Farseðill með Gullfossi til Kaupmannahafnar er til söluj með tækifærisverði, kl. 7—9 í kvöld. Klapparstíg 40. (365 Amerískt skrifborð „Roll tap“ er til sölu. A. v. á. (364 Munið eftir ódýru myndastytt- , unum i Fatabúðinni. Simi 269. (263 Nýkomnar kvenvetrarkápur í stóru úrvali í Fatabúðina. Sími 269.___________________ (362 Ný jakkaföt til sölu. Tækifær- isverð. Vitastíg Í2. (333 Nýkomnir karlmannshattar og. húfur. Fatabúðin. Sími 269.(361 Nýkomið mikið úrval af vetr- arfrökkum fyrir eldri sem yngri i Fatabúðina. Sími 269. (366 Legubekkur úr húsgagnaversl. „Áfram“ (Ingólfsstræti 6) er besta og nytsamasta jólagjöfin. (359 Hangikjöt ódýrt fæst á Lauga- veg 15. (351 Ódýrustu óg bestu legubekk- irnir (divanar hafa verið, eru og verða til í Ingólfsstræti 6. (356 Gefið börnunum GOSA og unglingum ÍSLENSKT pJÓÐ- ERNI. Fæst hjá bóksölum. (348 MÁLVERK til sölu á Skólavörðustíg 5. (346 Smokingföt, góð og ódýr til sölu á Lindargölu 20 B. (343 Glitofið dívanklæði nýtt, —- samskonar og var á iðnsýning- unni i fyrra, — er lil sölu með góðu verði. Aðalstræti 8, sími 808. (355 Morgunkjólar, mikið úrval, svuntur og nærföt, Lækjargötu 12 A. (25* Allir sem þurfa að kaupa vélareimar (drifreimar úr leðri) kaupa þær i „Sleipni“. par eru þær langódýrasíar. Allar breidd- ir fyrirliggjandi. Sími 646. (110 Bestu eplin og appelsínurnar fást á Lindargötu 43. (279 Ódýrt hangikjöt, að eins 1,60 y2 kg. Fæst í versl. Lingargötu 43. (2*6: /

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.