Vísir - 19.02.1923, Blaðsíða 2
visgr
%
hafa herbergi til leigu.
t
Símskeyti
Kliölii, 17. l'ebr.
HjáiparbQÍöni synjað.
SímaÖ cvr frá London, aö sendi-
Iverra pjóöverja i Washington
hafi farið þess á ic'ii við stjcirn
Handaríkjanna, aö hún léti af
hendi rakna við J?jóðvérja háifa
aðra miljón sterlingspunda lil
þess að hjálpa fólici sem býr
við sult í Ridvr-héraðinu.
Stjórnin hefir synjað þessari
málalcilun. Og áslæðan lii svnj-
unarinnar er sii, að stjórnin fær-
ir rök fyrír því, að þýskir stór-
iðjuliöldar eigi inn 200 miljón
sterlingspund inni í bönkum í
Bandaríkjunum. Telur stjórnin,
að nota-beri þetta fé til hjálpar
Ruhr-héraðinu, áður en fliiið er
á náðir crlendra rikja um lijálp.
Úr Ruhr-héraöinu.
Enska stjórnin liefir leyft
Frökkum að nota eina af járn-
brautum þeinv, sem enskt setu-
iið hefir eftirlit vneð á svæðinu
umlvverfis Köln.
Lithauar fá Memel.
Símað er frá Faris, að banda-
menn lvafi' viðurkent, að Lit-
hauar fái fyrst um sinn yfirráð
yfir Memel.
að falla burlu. Röksemd min
fyrir’ þeirri kröfu er sú, að það
hingað til lvefir verið alrnenl við-
urkent, að engin sérréltindi megi
eiga sér stað, án þess að skyld-
ur konvi á móti.
IL gr., sem kveður á um það,
að hjón sem samvistum eru,
skulu telja fram fil skatts sanv-
eiginlega eignir og tek jur, skýt-
ur að mínu viti mjög undarlcga
j við ákva*ðum 2. gr., c-lið, 2ari
| málsgrein, þar sem verslunarfé-
| lögum með ekki fleirum en 3
f félögum nveð sameiginlcgri á-
byrgð er heiinilað að telja fram
tekjur sínar og eignir sitt i
hverju lagi, sem hcfir þá beinu
afleiðing, að slík félög greiða
langlunv minni eigna og tekju-
skatt en þau myndvi gera, ef
eignir og tekjur væru taldar
fram í einu lagi
Persónufrádráltur sá, sem
leyfður var í lögunum frá 1921,
fyrvr fullorðna, er numinn burtu
úr skattafrumvarpi stjórnarinn-
ar, sein eitt á meðal annars ger-
ir frumvarp þetta verra og <)að-
géngilegra en lögin frá 1921
þótt slærn séu. Sérstaklega kem-
ur sú brevting hárt niður i Rvík,
þar senv lífsframfæri manna er
svo dýrt, að hvergi þekkist ann-
arstaðar á laivdi voru neilt þvi-
líkt. 1
II. gr. stjórnarfrumv., senv
heimilar að hækka eða lækka
atviivnuskattinn á fjárlögumim,
um c'itl ár i senn ineð ákveðnu
niðnr að sama skapi, senv frá-
drættinnm nemur árl. Afleiðing
þessívrti kyndnglegu ákvæða
verða því þau, að nvenn án lil-
lils lil frádr. halda áfram að
/
gv'c'iðti sama eignarsk. af eign-
vun sinum, og ekkcrt safnast fyr-
ir til endurbyggingar eignarinn-
ar, því c'f svi upphhæð, sem lc'yfð
er til frádráttar, vrði l. d. sett
í sérstakan sjcVð, eins og vera
bæri, þá yrði afleiðingin sú, að
sá sjóður yrði eivvnig skattaður.
pá er það ekki síður kyndugt,
að nvönnum skuli ekki vera
leyfðvir frádr. á lausafé; rétt
eins og slíkar eignir væru með
öllu cVforgengiIegar, og að á
þeim innu lvvorki timans tönn,
valn né eldur.
pessu líkt myndi mega segja
um ákvæði, er fyrirskipa hvern-
ig menn eigi að finna úl eign-
arverð skipa, sem meðal annars
á að finna út á þeim grundvelli
fyrir hvc mikið skipið er vá-
trygt, senv vitanlega er alveg cVá-
byggilcgur grundvölíur, þar senv
vitanlegt er,. að hér eru margir
togarar, senv munu vera vá-
trygðir fyrir t. d. 100 þús., það
þcVtt samkynja nýsmíðuð skip
nú, inyndu ekki kosta meira en
mest 250 þús. kr., að öllum lík-
indum talsvert minna.
Á þc ssii, sem hér hefir verið
til tint, vona eg að lesendur mín-
ir skilji, að það er cþki cVþarft
verk að gera talsvcrða breyt-
ingu á niigildandi skattalögum,
og eins hitt, að bið nýja frunvv.
stjcVrnarinnar er ekki sem best
t'allið til að verða að lögum, án
gagngerðra lircytinga.
B. H. R.
Fyrirlestrar
Almennar athugasemdir
við
skattafrumvarp stjórnarinnar.
par sem fæst þeirra togara-
félaga, sem heimili eiga hér á
Jandi, og umræðir í 2. gr., eru
nveð takmarkaðri ábyrgð — þá
verður vitanlega útkonvan sú,
að atvinnuskatlurinn á slikum
félögum, í framkvæmdinni verð
ur reiknaður eftir ákvæðum 5.
gr. en ekki 0. gr„ eins og eg
býst við að stjórnin lvafi gert
ráð fyrir þegar lvún var að semja
hið nýja skattaf'rumvarp.
8. gr. ællast til jæss, að hluta-
félög greiði skatt af arði greidd-
um til hlulhafa, slikl finst mér
með öllu óhafandi ákvæði, þar
sem Ivluthafar, sem slíkan arð
hljóta, einnig verða að telja
þann arð með tekjunv sínnm og.
greiða atvininiskalt af honunv
samkv. 5. gr.
Sérréttindi þau, sein kaupfé-
lögum og pöntunarfélögum eru
veitt í gr. þessari. eru að mínu
áliti alveg óþolandi, og'ættu því
mjög liáskaleg i höndum cVgæt-
innar fjármálasljcVrnar, ákvæði
hundraðsgjáídi, er að inínu áliti
senv því ekki með nokkru móti
mega ná lögfestingu.
pá eru þati ákvæði laganna,
að skattgreiðendunv er mein-
a ð að draga frá tekjum sínum
eftir á, skatta og gjöld þau sem
skattgreiðendur inna af hendi
til rikisþarfa, sveita- og bæjar-
þarfa, mjög svo ranglát,
enda nvunu slik ákvæði þckkjast
cVvíða, að nvinsta kosti ekki i
Danmörku, sein ekki cVsjaldan
hefir verið fyrirmynd stjcVrna
vorra i lagasmíðum. Auk þessa
er jafn cVvildrlcgt lagaákvæði
mjög varlvugavert fyrir hag
landssjóðs, þar serii það á meðal
annars teflir mjög í tvísýnu
landsbúimi, því hvar er styrkur
landssjóðs, ef hann er ckki í
efnalegri geln horgaranna?
pá þykir mér fyrningarákvæð-
ununv vera mjög kynduglega
fyrir komið í gildandi skattalög-
um, þar senv rnanni er leyft að
draga frá fyrir fyrningu á stein-
húsum 1% og 2% af timburhús-
um, án þess jafnframt að i’æra
eignargildi viðkomandi eignar
J?orvalds Guðmundssonar.
Eg hefi alveg nýlega lokið við
að lesa safn af fyrirlestrum eftir
porvald Guðmundsson, sem vin-
ur minn scndi mér lveiman af
íslandi. Og af því að eg áiit bcVk
þessa markverðá að mörgu Icyti
þykir mér vel við eiga, að láta
í ljós álit mitt um hana, ef það
þætti þess vert að komast fyrir
almennings sjc'mir.
pað var með talsverðri eftir-
væntingu, að eg opnaði þessa
bók; og þegar eg varð þess var,
hver hafði búið hana undir
prentun, þóttist eg þess fullviss,
að hér væri þess að vænta, sem
andann mætti fræða og gleðja.
Mér hefir heldur ekki brugðist
sú von min. Efni bókarinnar er
mér dálitið kunnugt, og hafði eg
yndi af að lesa og fræðast uvn
þessi efni á æskuárum mínum.
Er þvi ekki að furða, að bókin
var mér kærkoinin, og að hún
vekli hlýjar endurminningar i
brjósti minu, svipaðar þcim, er
maður verður var við þegar
maður lieimsækir vini og vanda-
tolk C'ftir langa fjarveru.
En frásögnin er ný og með
L
verksmiöjan fram-
leiöir meira af bif-
reiðagúmmti, on
aoklrar önnur verk-
emiðja i heimianm.
Þeiei mikla Iram-
leíSila stafar af þvl
að það er orðlö svo
þekt um alla« beim.
sökum hiana miktn
yfirbarða hrað end-
ingu snertir
Blf reiðaeigendar:
Kaupit beita bif-
reiðagúmmiiö
Kaupið tioudyear
bitre.ðagúmmt.
Aðatumboðsmena:
Jöh. Olaísson & Co.
besla móti; og það er þelta, scm
eg álit að sé aðal kostur bókar-
innar. Eg verð að játa, að cg
héfi lc'sið fáar bækur, sem hafa
veitt mér innilegri ánægju, og
jafnframt beint huga mínum til
margra hinna þýðingarmestu
atriða mannlífsins, sem konia
fram i nýjum inyndum öld efiir
öld.
Efnið virðist mér vera mjög
vcl valið, og niðurskipunin í
góðu lagi. Söguleg niðurskipun
í strangri merkingu virðist ekki
mjog áríðandi þar. sem ívvtrr-
kafJi. er lveild út af fyrir sigv
Einnig, tel eg efnið svo viðtækt
að það gefi all glöggt yfirlit yfir
inegin alriði sögunnar, frá land-
námstío fram á vora daga. Og
þetta út af fyrir sig gefur bök-
inni talsvert bókmeivtalegt gildi.
pað er nvargt, sem prýðir
þessa liók. Skal eg nvinnast a
þrenl, senv sé vandað og fagurf
mál, þýðleg og f jörug framsetn—
ing, þróttnvikið efni; og virðist
mér sem þessi þrjú atriði feli f
sér hin mikilsverðustu skiíyrðí
fyrir þeim áhrifum og hök-
mentalegu gildi. sem uokkur! rit
getur öðlast.